Þetta getur ekki verið í lagi!

Það vekur óhug að sífelldir jarðskjálftar fylgi þessari niðurdælingu. Þetta getur ekki verið í lagi. Hvað hefur svona tilraunastarfsemi í för með sér til langframa. Ég hrökk upp við jarðskjálftann hér í Þorlákshöfn og ég finn til með Hvergerðingum sem enn eru ekki búnir að jafna sig eftir Suðurlandsskjálftann. Það má líka gera ráð fyrir því að sífelldir sjálftar hljóta að hafa áhrif á húsbyggingar til lengdar. Þegar húsnæði skelfur og titrar reglulega. Þetta hlýtur að skemma út frá sér. Ég held að það þurfi að taka þetta alvarlega til athugunar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já skrýtið að OR skuli fá að halda áfram að dæla þessu vatni, ef ástandið er svona alvarlegt.  Hvar eru einhver yfirvöld sem eiga að gæta hagsmuna almennings?

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.10.2011 kl. 11:49

2 Smámynd: Sigurlaug B. Gröndal

Já, hvar eru yfirvöld. Það er líka spurning sem maður hlýtur að spyrja sjálfan sig, "Hver er ábyrgur fyrir því tjóni sem kann að verða á hýbýlum fólks og munum, af völdum sjálftanna"? Hver kemur til með að borga?

Sigurlaug B. Gröndal, 15.10.2011 kl. 12:41

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Við með auknum sköttum

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.10.2011 kl. 18:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurlaug B. Gröndal
Sigurlaug B. Gröndal

Hef einlægan áhuga á öllu sem snertir manneskjuna,lífið og tilveruna. Ég er verkefnastjóri hjá Mími-símenntun ehf. Er hamingjusamlega gift Rafni Gíslasyni, húsasmiði. Við eigum 4 börn og 7 barnabörn og einn hund. 

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...palli
  • ...jol2008_030
  • ...jol2008_016
  • ...jol2008_012
  • Sumar2008 068

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband