Dagurinn í dag - dagur breytinga!

Nú er runninn upp kosningadagurinn, dagurinn sem allt snýst um og getur breytt öllu! Hvað ætlum við að kjósa um í dag? 

Við ætlum að kjósa um - norrænt velferðarsamfélag  fyrir alla, umhverfisvernd og vernd á íslenskri náttúru, kvenfrelsi, launajafnrétti, menntun fyrir alla, afnema mismun vegna búsetu, stöðva útsölu á landinu fyrir erlenda stóriðju, ábyrga efnahagsstjórn, að bæta af komu sveitarfélaganna, um tlækifæri til nýsköpunar. Kjósum um græna framtíð- allt annað líf! 

Megi allir landsmenn hvar sem þeir kjósa og hvern sem þeir kjósa eiga góðan dag.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurlaug B. Gröndal
Sigurlaug B. Gröndal

Hef einlægan áhuga á öllu sem snertir manneskjuna,lífið og tilveruna. Ég er verkefnastjóri hjá Mími-símenntun ehf. Er hamingjusamlega gift Rafni Gíslasyni, húsasmiði. Við eigum 4 börn og 7 barnabörn og einn hund. 

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...palli
  • ...jol2008_030
  • ...jol2008_016
  • ...jol2008_012
  • Sumar2008 068

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 44
  • Frá upphafi: 5647

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 44
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband