Þorlákshafnarbúar spurðir einskis!

Í frétt á visi.is er haft eftir talsmannai Alcan að viðhorf Þorlákshafnarbúa sé allt annað en Hafnfirðinga til álversins. Það er ekkert skrítið það sem Þorlákshafnarbúar hafa ekki verið spurðir álits. Ég er Þorlákshafnarbúi og les þetta í fjölmiðlum eins og aðrir. Ég sat hinsvegar kynningarfund á svokölluðum "áltæknigarði" í apríl s.l. , en íbúarnir hafa ekki verið enn spurðir hvort þeir viljið áltæknigarð sem er í raun 270 þús tonna álver fullbyggt og svo 280 þúsund tonna álver til viðbótar.   Sjá fyrri bloggfærslur og vek einnig athygli á umfjöllun á www.natturan.is   .
mbl.is Náttúruverndarsamtök skora á ríkisstjórnina að stöðva framkvæmdir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurlaug B. Gröndal
Sigurlaug B. Gröndal

Hef einlægan áhuga á öllu sem snertir manneskjuna,lífið og tilveruna. Ég er verkefnastjóri hjá Mími-símenntun ehf. Er hamingjusamlega gift Rafni Gíslasyni, húsasmiði. Við eigum 4 börn og 7 barnabörn og einn hund. 

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...palli
  • ...jol2008_030
  • ...jol2008_016
  • ...jol2008_012
  • Sumar2008 068

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 44
  • Frá upphafi: 5647

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 44
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband