Fara í mál við þá - nota þeirra eigin meðöl!

Ég held að Bandaríkin séu að éta sig upp að innan.  Ég vil líkja henni við hryðjuverkamann sem er  hvað hræddastur við að verða fyrir hryðjuverkjum, svipað eins og með þá sem stela, þeir eru hvað hræddastir við að verða rændir.  Ég tel að þarna eigi að láta á það reyna hjá þessari konu að fara í mál við þá og krefja þá um skaðabætur. Það eru 12 ár síðan viðkomandi kona fer 3 vikur fram yfir dvalarleyfi. Meðferðin á henni er fyrir neðan allar hellur. Mannréttindi fótum troðin. Hún fær ekki að hafa samband við sína nánustu né að láta vita af sér. Hún er látin dúsa án ákæru í fangelsi og fær ekki að vita hvað sé eiginlega að gerast. Þetta er orðið skelfilegt lögregluríki. Þeir myndu sjálfir ekki hika við að fara mál fengju þeir svona viðlíka meðferð á ferðum sínum í öðrum löndum.
mbl.is Ráðuneyti skoðar mál konu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Þetta þjóðfélag er rotið og bilað.  Ekki fleiri orð um það.

Ásdís Sigurðardóttir, 13.12.2007 kl. 23:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurlaug B. Gröndal
Sigurlaug B. Gröndal

Hef einlægan áhuga á öllu sem snertir manneskjuna,lífið og tilveruna. Ég er verkefnastjóri hjá Mími-símenntun ehf. Er hamingjusamlega gift Rafni Gíslasyni, húsasmiði. Við eigum 4 börn og 7 barnabörn og einn hund. 

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...palli
  • ...jol2008_030
  • ...jol2008_016
  • ...jol2008_012
  • Sumar2008 068

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband