Snúrubann hefur gilt á Íslandi!

Það hefur gilt snúrubann hér á Íslandi. Í mörgum fjölbýlishúsum hefur gilt sú regla að ekki megi strengja þvottasnúrur þvert yfir svalir sem er hærri en sem nemur handriði hússins. Þetta eru mjög algengar húsreglur. Ég bjó í fjölbýlishúsi í Seljahverfi í mörg ár og var þetta regla sem gilti þar í flestum fjölbýlishúsunum. Því voru konur þar sem snúrur sem voru í sömu hæð og handrið svalanna svo þvotturinn sæist ekki. Þetta gat verið erfitt þegar verið var að þurrka stærri stykki, svo sem sængurver og þess háttar.  Ég held að þetta sé í fullu gildi víða!
mbl.is Snúrubann afnumið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórhildur Daðadóttir

Mér finnst þetta nú alveg fáránlegt.  Hvað í óskupunum er að því að þvottur sjáist út á snúru.  Ef það særir blygðunnarkennd einhverja að sjá annara brækur hanga út á snúru, þá eiga þeir bara að líta í hina áttina. 

Það er í tísku núna að spara.Og því ekki að spara með því að hengja þvottinn út á snúru í stað þess að setja hann í þurrkarann.

Sparar allt, nema kannski klemmur og tíma.

Þórhildur Daðadóttir, 31.5.2008 kl. 14:59

2 Smámynd: Ragnheiður

Þetta snúrubann er sko í fullu gildi á Íslandi. Ég er nú ekki búin að koma mér upp almennilegum snúrum hérna...hm.

Ragnheiður , 31.5.2008 kl. 20:13

3 Smámynd: Valgerður G.

Tjaaa... Ef ég lít út um svefnherbergisgluggann eru allavega þrjár íbúðir með þvottinn úti á svölum.

Og það á háum snúrum! Bófar!!!

Valgerður G., 1.6.2008 kl. 19:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurlaug B. Gröndal
Sigurlaug B. Gröndal

Hef einlægan áhuga á öllu sem snertir manneskjuna,lífið og tilveruna. Ég er verkefnastjóri hjá Mími-símenntun ehf. Er hamingjusamlega gift Rafni Gíslasyni, húsasmiði. Við eigum 4 börn og 7 barnabörn og einn hund. 

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...palli
  • ...jol2008_030
  • ...jol2008_016
  • ...jol2008_012
  • Sumar2008 068

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 5636

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband