Bloggfærslur mánaðarins, desember 2009

Gott hjá þeim!

Annað hvort er Fréttablaðið fríblað fyrir alla eða ekki! Það er ekki flóknara en það. Ég myndi ekki kaupa það meðan aðrir fá það sent til sín frítt. Ég skil ekki svona mismunun eftir búsetu. Ég held að eigendur blaðsins verði að gera það upp við sig hvers konar blað Fréttablaðið á að vera. Hins vegar grunar mig að ef blaðið verður áskriftarblað, þá verða dagar þess taldir.
mbl.is Neita að selja Fréttablaðið í Eyjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Í friði og ró!

Vonandi fær geitargreyið að vera til friðs þessi jólin. Ég á svo erfitt með að skilja svona skemmdarverk á því sem er sett upp til að gleðja aðra, þó sérstaklega börn.

Innbrotin í Skálholtskirkju og í Sólheimakirkju um helgina er líka eitt af því sem ég er ósátt við. Stela prestshempu, til hvers? Auðvitað er verið að reyna að koma gripum í verð, en ég er hrædd um að fáir muni kaupa prestshempu.  Vonandi komast þeir gripir sem teknir voru ófrjálsri hendi  í leitirnar. 


mbl.is Jólageitin í Gävle sögð þola eldsprengjuárás
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Höfundur

Sigurlaug B. Gröndal
Sigurlaug B. Gröndal

Hef einlægan áhuga á öllu sem snertir manneskjuna,lífið og tilveruna. Ég er verkefnastjóri hjá Mími-símenntun ehf. Er hamingjusamlega gift Rafni Gíslasyni, húsasmiði. Við eigum 4 börn og 7 barnabörn og einn hund. 

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...palli
  • ...jol2008_030
  • ...jol2008_016
  • ...jol2008_012
  • Sumar2008 068

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 44
  • Frá upphafi: 5647

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 44
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband