Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2009

Sorgardagur íslensku þjóðarinnar.

Það er sorglegt að þetta frumvarp um ríkisábyrgð á Icesave samningnum skulu hafa verið samþykkt. Verst þykir mér að lesa það að 13 þingmenn Sjálfstæðisflokksins, sem hafði einna hæst um þetta frumvarp skulu hafa setið hjá. Gátu þeir ekki verið meiri menn og greitt atkvæði á móti miðað þær umræður sem hafa farið fram? Að mínu mati er búið að setja hengingarólina endanlega utan um háls þjóðarinnar og hins almenna borgara. Svei!!!
mbl.is Icesave-frumvarp samþykkt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Blekkjandi tölur

Þessar tölur segja okkur ekki neitt um ástandið á vinnumarkaðnum. Margir hafa verið að flytja úr landi. Námsmenn eru að hefja nám aftur í haust að loknu sumri. Skólaliðar og ræstingafólk í skólum hafa verið á atvinnuleysibótum margir hverjir vegna síendurtekinna tímbundinna ráðninga grunnskólanna. Það er vonandi að ástandi skáni í raun en ekkert bendir til þess að svo verði.
mbl.is Atvinnuleysi mælist 8%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Höfundur

Sigurlaug B. Gröndal
Sigurlaug B. Gröndal

Hef einlægan áhuga á öllu sem snertir manneskjuna,lífið og tilveruna. Ég er verkefnastjóri hjá Mími-símenntun ehf. Er hamingjusamlega gift Rafni Gíslasyni, húsasmiði. Við eigum 4 börn og 7 barnabörn og einn hund. 

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...palli
  • ...jol2008_030
  • ...jol2008_016
  • ...jol2008_012
  • Sumar2008 068

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 5638

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband