Kemur ekki á óvart

Þetta kemur ekki á óvart (sá eldra blogg). Eldra fólk vill eiga fyrir sinni útför og ef eitthvað kemur uppá. Neikvæðir vextir, fjármagnstekjur og skerðing á lífeyri er ekki til þess fallið að vera hvetjandi til sparnaðar á bankabókum. Ég tel að það þurfi að setja þurfi einhverskonar þak á inneignum, þannig að fólk fái óáreitt að eiga, þó ekki nema sé fyrir útförinni á bók! Mér finnst freklega vegið að eldri borgurum sem margir eru búnir að nurla saman einhverjum krónum á bók. Ég er ekki að tala um þá sem eiga fleiri, fleiri milljónir á bók eða jafnvel tugi, heldur þann hóp sem hefur verið að spara saman í gegnum árin til þess eins að eiga þennan varasjóð.
mbl.is Með peninga í bankahólfi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurlaug B. Gröndal
Sigurlaug B. Gröndal

Hef einlægan áhuga á öllu sem snertir manneskjuna,lífið og tilveruna. Ég er verkefnastjóri hjá Mími-símenntun ehf. Er hamingjusamlega gift Rafni Gíslasyni, húsasmiði. Við eigum 4 börn og 7 barnabörn og einn hund. 

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...palli
  • ...jol2008_030
  • ...jol2008_016
  • ...jol2008_012
  • Sumar2008 068

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband