Óhuggulegt! Hvađ veldur?

Ţetta eru óhugglegar fréttir, ađ nýfćddu barni er fleygt út um gluggan í ţeim tilgangi ađ bana ţví. Hvađ veldur? Samkvćmt fréttinni er ţetta heldur ekki einsdćmi. Ţarna eru tekin fram fleiri tilvik sem hafa átt sér stađ í Ţýskalandi. Ég var sjálf á ferđ í haust í ţessu sama hverfi, Charlottenburg, sem ţykir eitt af betri hverfunum í Berlín. Reyndar í ţessari ferđ frétti ég ađ ţađ vćri allt annađ en auđvelt ađ fara út á vinnumarkađinn ţegar komin vćru börn og einstćđar mćđur ćttu afar erfitt uppdráttar. Ţykir ekki fjölskylduvćnt umhverfi, enda hefur fćđingartíđni í Ţýskalandi dregist mjög saman síđustu árin og er međ ţví lćgsta sem gerist í Evrópu. Atvinnuleysistölur eru háar. Skyldi ţađ vera ástćđan? Hver sem hún er, ţá er ţetta skelfilegt og á ekki ađ gerast í nútíma ţjóđfélagi. Ţetta er barnaútburđur nútímans! Ţetta er svo skelfilegt og mér finnst ađ í nútíma ţjóđfélagi eigi ţetta ekki ađ geta átt sér stađ.
mbl.is Nýfćddu barni kastađ út um glugga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sigurlaug B. Gröndal
Sigurlaug B. Gröndal
Hef einlægan áhuga á öllu sem snertir manneskjuna,lífið og tilveruna. Ég er verkefnastjóri hjá Mími-símenntun ehf. Er hamingjusamlega gift Rafni Gíslasyni, húsasmiði. Við eigum 4 börn og eitt barnabarn og einn hund. Fyrirhuguðu Guðfræðinámi frestað um sinn.

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

 • ...palli
 • ...jol2008_030
 • ...jol2008_016
 • ...jol2008_012
 • Sumar2008 068

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (18.12.): 2
 • Sl. sólarhring: 3
 • Sl. viku: 74
 • Frá upphafi: 226

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 74
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband