Einkaleyfi á byggingaframkvæmdir í Þorlákshöfn?

Á vef Sveitarfélagsins Ölfus er frétt um staðfestingu á flutningi Einingaverksmiðjunnar til Þorlákshafnar 2008 með þar til gerðum samningi milli aðila. Það er gott og blessað og gott að fá fjölbreytni í atvinnulífið í bænum en............. í þessum samningi er gengið frá kaup-og byggingarétti á 40 lóðum til bygginga á íbúðarhúsnæði á árunum 2008 til 2011. Í mínum huga er verið að gefa þessu fyrirtæki nánast einkaleyfi á byggingu íbúðarhúsnæðis þarna næstu árin. Ég spyr á að drepa þá verktaka sem fyrir eru í Ölfusi og nágrenni sem hafa byggt þarna á síðustu árum? Mér finnst þetta afskaplega sérkennilegur samningur. Sjá frétt á www.olfus.is  .  Lifið heil.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurlaug B. Gröndal
Sigurlaug B. Gröndal

Hef einlægan áhuga á öllu sem snertir manneskjuna,lífið og tilveruna. Ég er verkefnastjóri hjá Mími-símenntun ehf. Er hamingjusamlega gift Rafni Gíslasyni, húsasmiði. Við eigum 4 börn og 7 barnabörn og einn hund. 

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...palli
  • ...jol2008_030
  • ...jol2008_016
  • ...jol2008_012
  • Sumar2008 068

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 5638

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband