Ţetta á viđ í dag

Ef ţetta á ekki viđ í dag, ţá veit ég ekki hvađ. 

 

Morgunlestur:

Tím 6.6-12

Já, trúin samfara nćgjusemi er mikill gróđavegur. Ţví ađ ekkert höfum viđ inn í heiminn flutt og ekki getum viđ heldur flutt neitt út ţađan.
Ef viđ höfum fćđi og klćđi ţá látum okkur ţađ nćgja. En ţeir sem ríkir vilja verđa falla í freistni og lenda í snöru alls kyns óviturlegra og skađlegra fýsna er sökkva mönnunum niđur í tortímingu og glötun.

Úrásavíkingarnir hafa međ sinni grćđgi og óráđsýju steypt saklausum borgurum í gímald kreppunnar, án ţess ţeir almennu borgarar hafi nokkuđ geta gert til ađ forđa ţví. Verđmćtamat ţeirra er brenglađ. 

Jákvćđir straumar hafa komiđ frá fólki mitt í öllu ţessu. Gleymum ekki hvert öđru, munum eftir ţeim smáa, munum eftir hinu mannlega, munum eftir hinu góđa sem samskipti gefa okkur dags daglega. Gefđu og ţér mun verđa gefiđ. 

Eigiđ góđan dag. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorkell Sigurjónsson

Orđ í tíma töluđ og hafđu ţakklćti fyrir.  Kveđja

Ţorkell Sigurjónsson, 22.9.2009 kl. 12:30

2 Smámynd: Sćdís Ósk Harđardóttir

Vel mćt Silla mín:)

kv. sćdís

Sćdís Ósk Harđardóttir, 22.9.2009 kl. 13:51

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Frábćrt hjá ţér

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 22.9.2009 kl. 16:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sigurlaug B. Gröndal
Sigurlaug B. Gröndal

Hef einlægan áhuga á öllu sem snertir manneskjuna,lífið og tilveruna. Ég er verkefnastjóri hjá Mími-símenntun ehf. Er hamingjusamlega gift Rafni Gíslasyni, húsasmiði. Við eigum 4 börn og 7 barnabörn og einn hund. 

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...palli
  • ...jol2008_030
  • ...jol2008_016
  • ...jol2008_012
  • Sumar2008 068

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband