Í friði og ró!

Vonandi fær geitargreyið að vera til friðs þessi jólin. Ég á svo erfitt með að skilja svona skemmdarverk á því sem er sett upp til að gleðja aðra, þó sérstaklega börn.

Innbrotin í Skálholtskirkju og í Sólheimakirkju um helgina er líka eitt af því sem ég er ósátt við. Stela prestshempu, til hvers? Auðvitað er verið að reyna að koma gripum í verð, en ég er hrædd um að fáir muni kaupa prestshempu.  Vonandi komast þeir gripir sem teknir voru ófrjálsri hendi  í leitirnar. 


mbl.is Jólageitin í Gävle sögð þola eldsprengjuárás
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiður

Presthempur eru oftar en ekki nánast stórkostleg listaverk. Skil ekki þessa vanhelgun á Guðshúsi!

Ragnheiður , 21.12.2009 kl. 21:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurlaug B. Gröndal
Sigurlaug B. Gröndal

Hef einlægan áhuga á öllu sem snertir manneskjuna,lífið og tilveruna. Ég er verkefnastjóri hjá Mími-símenntun ehf. Er hamingjusamlega gift Rafni Gíslasyni, húsasmiði. Við eigum 4 börn og 7 barnabörn og einn hund. 

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...palli
  • ...jol2008_030
  • ...jol2008_016
  • ...jol2008_012
  • Sumar2008 068

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 5621

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband