Bloggfrslur mnaarins, oktber 2007

Tinna hlaupum ti tjrn

g var a setja essa skemmtilegu mynd af tkinni okkar henni Tinnu sem tekin var sumar, ar sem hn er a hlaupa og svamla tjrn a skja gamla gosflsku. etta er hennar upphaldsleikur. Er hn ekki glsileg? Hn er harur spretthlaupari essum leikjum eins og sj m. Tinna hlaupum

Vetur konungur minnir sig.

Fyrsti vetrardagur var laugardaginn. Veturkonungur minnti sig fstudagsmorguninn me tilheyrandi frosti og hlu austan heia. Margir settu vetrardekk undir laugardaginn vegna hlku og snja. a er neitanlega bjartara og fallegra veur en hefur veri rigningasuddanum undanfari.  Birtan og snjrinn eykur glei flks og er meira takt vi r jlatstillingar sem komnar eru sumar verslanir, a mnu mati su r alltof snemma ferinni. Mr finnst passlegt a koma me etta um mijan nvember, anna er alltof mikil slumennska. Vona g n a snjrinn haldist og a vi fum fallega daga me froststillum og vetrarsl.  Lifi heil.

Vi erum ekki eins opin......

Nei, vi erum ekki eins opin og vi teljum okkur vera. Innflytjendur sem ba hr me fjlskyldum snum eru oft einagrair flagslega utan vinnunnar. a er oft tum gtis samband og kunningsskapur innan veggja vinnunnar en egar fyrir utan er komi er ekki um smu sgu a segja.  Vi erum ekki a mynda tengsl vi flki utan vinnunnar og einangrunin er oft tum mjg erfi, srstaklega fyrir konurnar.  Reyndar er jflagi dag svo miklum num a vi megum ekki einu sinni vera a v a heimskja okkar eigin skyldmenni. g held a vi verum a taka okkur tak og slkkva oftar sjnvarpinu, tlvunni og skella sr heimskn ea bja kaffi og tala vi flk. Vi erum alltof dugleg a senda sms, tlvupst og blogga! en stndum okkur svo ekki a tala vi flk augliti til auglitis. etta er slm run. Tknin er af hinu ga en vi megum ekki gleyma okkur algerlega heimi margmilunar.  Ef a er einhver sem vi viljum ekki hafa samband vi bloggheimum ea msn tir maur bara "delete" einfalt, en hva me flki sjlft sem a manni stendur? Kannski er einhver arna ti sem vill gjarnan geta tt bara "delete" takkann, a vri  einfaldast egar um einhvern gilegan er a ra innan fjlskyldunnar, en hann/hn  felur sig bak vi lyklabori og skjinn. Vi erum flott samskiptum og segjum okkar skoanir t og suur, BAK VI LYKLABORI, en hva svo? Legg til a flk taki sig til, slkkvi tlvunni kvld, sjnvarpinu, baki pnnsur ea opni kexpakka og bji tengd kaffi ea systur ea brur ea jafnvel skelli sr betri bomsurnar og heimskir gamla kunningja sem eir hafa vanrkt lengi! Upp me samskiptin.  HEFUR BOI NGRANNA NUM KAFFI NLEGA? VEISTU HVERNIG HANN HEFUR A? Lifi heil.
mbl.is Innflytjendur einangrari ti landi samkvmt nrri knnun
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Allt sama tbaki!

lei minni fr vinnu gr var g a hlusta Rs 2 eins og svo oft. ar sem g var nbin a kveikja tvarpinu ni g v miur ekki hver nafn vimlanda var en veri var a ra um bann vi notkun "snusi" ea essu fnkornaa tbaki sem Svar "lifa ". Umran kom vegna frttar frttavefnum www.sudurland.is sem sagi fr stvun slu snusi sluturni Selfossi. essu vitali var fari yfir stu bannsins sem kemur fr Evrpusambandinu til a sporna vi notkun ungs flks essum verra. Kom fram spurning hj ttarstjrnanda hver vri munurinn snusinu og gamla slenska neftbakinu og v vri anna banna en ekki hitt? Skringin vara markmii me banninu vri a koma veg fyrir nja tegund vrutil notkunar markai sem ekki hafi ur haft slkt til slu. slenska neftbaki vri gmul hef og v vri ekki um njung a ra!!!! g gat ekki anna en sett upp spurningarmerki. Bum vi.Hr m selja og kaupa sgarettur, pputbak, neftbak (sem hefur veri nota til a setja vrina meal annar), vindla en ekki fnskori tbak ea snus v a vri svo httulegt fyrir ungt flk! Hver er munurinn! Tbak er tbak alveg sama hvaa formi a er. a er eins og a fara a banna srstakar tegundir af vni ea bjr ea ru fengi frekar en arar af httu vi a ungt flk netjaist v frekar en ru. Ef flk tlar yfir hfu a nota tbak gerir a a, burt s fr v hvernig tbak a er. A mnu mati annahvort a vera banna a flytja inn ea nota hvers kyns tbak, hvaa nafni sem a heitir ea a leyfa innflutning llu tbaki. Furuleg fyrirhyggja! Lifi heil.

Aldrei of varlega fari verndun nttrunnar !

Vi eigum afskaplega miki af gu og hreinu vatni. v miur hefur a veri of oft veri gert lti r varnarorum umhverfissinna varandi umgengni vi nttruna og ar me vatnsverndarsvi landinu. Lti hefur veri gert r mengun eftir fyrirtki og stofnanir sem hafa htt strfum. Oft hefur veri rtt um mengun sem Varnarlii hefur skili eftir sig hr og ar. snum tma voru varnaror umhverfissinna hf a engu. Umhverfi Heimerkur, Hlmsheiarinna, Blfjallanna og hrauni ar umhvefis er svi sem arf a gta vel a samt svo miklu, miklu fleiri svum va um land. Vonandi eigum vi aldrei eftir a lenda svona stu sem bar slar eru n. Slm umgengni getur veri dauans alvara. Lifi heil.


mbl.is Drykkjarvatni sl hft til neyslu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

mar Ragnarsson og gu rin hans umferinni......................

Hver man ekki eftir stuttu, hnitmiuu ttunum hans mars Ragnarssonar, ar sem hann tk fyrir alls kyns ryggisatrii umferinni, alls konar rum til a spara eldsneyti, fara betur me blana og ess httar. essir ttir sitja minningunni hj mr og enn ann dag dag  man g eftir rum hans egar g ek umferinni. Dmi um slkt er a eitt sinn var hann  a kenna flki sem vri a aka upp brattar brekkur blum snum a skipta niur um gr ur en bllinn fer a erfia. a sparar eldsneyti. mar minnti landann einnig a egar kumaur er fer ti landi etta 80-90 km hraa (gti hafa veri minni ) og vikomandi tlai a beygja t af aalvegi, yrfti hann miklu fyrr a gefa stefnuljs ar sem hrainn vri meiri og hemlunarvegalengd miklu meiri.  A aka hringtorgi og fleira kom arna me. a veitti ekki af mar minn a koma me svona syrpu aftur ea a endurtaka eldri tti.  Slkir ttir vru gott innskot milli dagskrrlia sjnvarpi. Aldrei er g vsa of oft kvein ..........ea annig. Takk fyrir essa tti mar minn, seint s. Lifi heil. 

Biin langa.......

g var ein af eim mrgu sem lentu langri bi vegna hlkuslysa vi Litlu Kaffistofuna morgun og var g v alltof sein til vinnu. arna eru oft lmskir hlkublettir og ekki gott a sj hvort um bleytu er a ra ea hlku. a er aldrei of varlega fari. arna mtti setja veghitamla sta ess a hafa eingngu hheiinni og rengslum. arna eru lka miklir sviftivindar og hi versta veravti. arna eru veur oft vlyndari en upp Hellisheiinni sjlfri.  g mli me hitamli blinn sem mlir hitastig utandyra og ekki mjg langt fr gtuh. Mlirinn blnum  hj mr ppir rgang til a lta vita ef hitastig er komi singarhttu. a hefur reynst mr mjg vel, ar sem ekki sst alltaf hvort hlka er vegum. a sem gildir auvita no. 1, 2 og 3 er a aka varlega. Lifi heil.

a munai engu........!

J, a munai engu a a yri strslys egar vi hjnin vorum lei okkar fr vinnu dag.  Vi vorum a aka lei okkur tt a Sandskeii essari ausandi rigningum og slmu skyggni sem var kvld um sj-leyti egar bifrei er eki miklum hraa fram r okkur og fram r strum flutningabl sem k undan okkur.  ess m geta a umferarhrainn var almennt um 96 km/klst. Blnum er eki beint mti bifrei r gagnstri tt sem var a vkja hvelli t af veginum, hinn rtt ni a smeygja sr fram fyrir flutningablinn og bllinn sem kom eftir eim sem vk t kantinn gaf blikkandi ljsmerki mti. a munai svo sralitlu a essi bll fri beint framan blinn r gagnstri tt.  Hvernig dettur mnnum  hug a fara fram r vi essi skilyri sem arna voru? Umferarhrainn var mjg gur og jafn hj llum kumnnum, nema essum! Ef menn eru a stunda slkar knstir umferinni til a gra feinar mntur eru eir snarbrjlair!! eir hafa ekkert leyfi til a stofna sjlfum sr ea rum kumnnum lfshttu eins og arna var gert.  g hvet eindregi alla kumenn a lta vera a taka svona brjlislega snsa og aka eins og menn. Lifi heil!

Hva ir etta?

essi kvrun ea samykkt er gra gjalda ver en hva ir hn? arna virist vera samykkt sem gerir fyrrum opinberum starfsmnnum borgarinnar kleift a fara aftur til starfa. Reyndar var til samykkt eins og kemur fram sem skrifu var   kjarasamninga m.a. hj almennum starfsmnnum og er a enn, a starfsmaur sem hefur n 70 ra aldri m halda fram strfum allt a 50% stu en tmakaupi. Hva me ara en opinbera starfsmenn sem hyggjast ra sig eftir 67 ra aldur fram a sjtugu? F eir tilhlirun  me tekjumrkin? Hva ir a svo a lfeyrir skerist ekki? ir a a grunnlfeyririnn skerist ekki sem er ekki nema hluti heildarupphar lfeyrisins. Tekjutryggingin skerist strax nnast egar ellilfeyrisegi eignast einhverjar aukakrnur, meira a segja ef hann tekur ln til a standa undir framkvmdum stigahsinu hj sr, skerir a lfeyri vikomandi einstaklings, krna mti krnu. Ellilfeyrir er ekki nema kr. 24.831,- fyrir einstakling. Ellilfeyrisgreislur eru nefninlega svo samsettar. a er grunnrekjutrygging, srstk tekjutrygging, heimilisuppbt og uppbt lfeyri. Er kannski veri a n drt vinnuafl? a er ekki nema von a margir lfeyrisegar eigi erfileikum me a henda reiur greislum til sn.
mbl.is Manneklu mtt me rningu eldri borgara umnnunarstrf
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Htti a niurlgja aldraa!

Er ekki komi ng af eirri niurlgingu sem aldrair vera fyrir ri hverju vegna endurgreislu ellilfeyrisgreislum fr TR? v eiga eir ekki rtt v a greislur eirra su stablar? Svona afgreisla skapar mikla ryggiskennd hj hinum aldraa og jafnvel setur fjrhagslegan vanda. g aldraa mur sem hefur lent essu margsinnis. Hn hefur fengi einhverjar krnur og r eru svo hirtar af ri eftir. a er alltaf hlfger hefnd ef hinn aldrai fr einhverjar aukagreislur v eru eir komnir yfir marki! Mir mn hefur lent v a urfa a lifa af rmum 60 sund krnum mnui. Me eim hn a greia af binni, greia lyfin sn, lknisjnustu, heimajnustu, greia ll matarinnkaup og a gefur auga lei a klrar ekki dmi me essum aurum. Hn er rugglega aeins ein af mjg mrgum sem eru smu stu. Er ekki kominn tmi til a endurskoa kerfi og htta a niulgja lfeyrisega me essum htti? a er nefninlega svo frnlegt sem a hljmar er manneskjan nnast fjrra aftur egar hn er komin ellilfeyri!!!


mbl.is rleg martr aldrara
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Höfundur

Sigurlaug B. Gröndal
Sigurlaug B. Gröndal
Hef einlægan áhuga á öllu sem snertir manneskjuna,lífið og tilveruna. Ég er verkefnastjóri hjá Mími-símenntun ehf. Er hamingjusamlega gift Rafni Gíslasyni, húsasmiði. Við eigum 4 börn og eitt barnabarn og einn hund. Fyrirhuguðu Guðfræðinámi frestað um sinn.

Myndaalbm

Njustu myndir

 • ...palli
 • ...jol2008_030
 • ...jol2008_016
 • ...jol2008_012
 • Sumar2008 068

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.12.): 2
 • Sl. slarhring: 4
 • Sl. viku: 74
 • Fr upphafi: 226

Anna

 • Innlit dag: 2
 • Innlit sl. viku: 74
 • Gestir dag: 2
 • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband