Bloggfrslur mnaarins, desember 2007

ramtahugleiing

ramtin mnum huga eru alltaf srstk stund. Fyrir mr er mintti eins og a stga yfir strik og g yfirgef gamla ri og stend vi endann lngum, auum vegi, nja rinu. Nja ri er eins og skrifa hvtt bla fyrir framan mig og allt svo trt og ntt og menga. Mr finnst etta spennandi tmamt og hva nsta r ber skauti sr veit enginn. etta er andartak tkifranna, andartak vntinga, andartak ns tma, andartak hins komna. ri er sporskjulaga hringur, sem er mjstur ar sem gst og september mtast. Flatur stuttur breiari endinn er vikan fr orlksmessu a mintti 31. desember, vera skil og nr hringur hefst, ljs og fagur, ntt r hefst. annig hefur etta veri fr v g var barn. essi hringur sem reis og hneig eftir rstum, sporskjulaga hringrs tmans. Ekki veit g hvernig arir skynja ri ea ramtin. Kannski eitthva essu lkt ea me allt ru mti. N kvld lkur enn einum hringnum og nr tekur vi kl. 24:00. g vil ska vinum og vandamnnum, llum bloggvinum mnum, llum sem hafa kkt bloggi mitt, llum landsmnnum gleilegs rs og friar. Megi nja ri fra llum ga heilsu, glei, gfu, n tkifri, kjark og or til a takast vi n tkifri lfinu. Lifi heil.


Jlakveja til ykkar allra

g sendi llum bloggvinum mnum Hugheilar jla og nrskvejur sem og llum rum sem hafa kkt bloggi mitt, eru a blogga og hafa gaman af v a skrifa um allt milli himins og jarar og sp og speklera hlutunum. Hafi a sem allra best yfir htarnar.

N drynur berginu.......

dag var bjart orlkshfn, jafnvel slin braust fram og var a krkomin sjn eftir tk verinu undanfarna daga. svona dgum er gott a fara me Tinnu mna gryfjuna til a hlaupa og sleppa af sr beislinu. Vi frum, g og hundurinn minn hn Tinna gryfjuna gu, sem stasett er "t bergi" eins og sagt er hr bnum. Til nnari skringa er a rtt niur vi sjinn ar sem hesthsin eru og gmul fiskeldisst. ar vi strndina er hamrabelti miki og brimi ar verur gurlegt. arna hafa farist menn og einnig ltill drengur, er mr sagt. Sjrinn sogar a sr me gnarkrafti. eim veraham sem hefur veri og ar sem hsjva er hefur brimi essa daga veri miki og strbroti og brimi sst skella upp eftir berginu tugi metra upp lofti han fr gtunni, ar sem g b. gryfjunni dag voru miklar drunur. a var eins og heljar trllkarl beri bergi me einhverju gnarstrum hamri svo glumdi . a er titringur loftinu slkum dgum. Mikilfenglegar drunur berast hinga heim a hsi. Fyrst sta egar vi fluttum hinga, hldum vi a margar strvirkar vinnuvlar vru einhversstaar a strfum grenndinni. Svo reyndist ekki vera. etta var brimi. dag var a strbroti og ar sem vi Tinna nutum tivistarinnar gryfjunni vi hlaup og gngu, drundi berginu me djpum bassadrunum. a var mikilfenglegt. J, n drynur berginu.


Fara ml vi - nota eirra eigin mel!

g held a Bandarkin su a ta sig upp a innan.  g vil lkja henni vi hryjuverkamann sem er  hva hrddastur vi a vera fyrir hryjuverkjum, svipa eins og me sem stela, eir eru hva hrddastir vi a vera rndir.  g tel a arna eigi a lta a reyna hj essari konu a fara ml vi og krefja um skaabtur. a eru 12 r san vikomandi kona fer 3 vikur fram yfir dvalarleyfi. Meferin henni er fyrir nean allar hellur. Mannrttindi ftum troin. Hn fr ekki a hafa samband vi sna nnustu n a lta vita af sr. Hn er ltin dsa n kru fangelsi og fr ekki a vita hva s eiginlega a gerast. etta er ori skelfilegt lgreglurki. eir myndu sjlfir ekki hika vi a fara ml fengju eir svona vilka mefer ferum snum rum lndum.
mbl.is Runeyti skoar ml konu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hryggarmynd gleymdrar gtu

J, Hverfisgata er hryggarmynd. etta er gata sem alla t hefur mtt mta afgangi. Hn hefur mnum huga allt fr barnsku veri kld, sktug og skuggaleg. g tti oft lei arna um egar g var barn og unglingur en afasystir mn bj Barnsstg 11 og heimstti g hana oft.  arna hefur verslunarrekstur tt erfitt uppdrttar og ekki veri alaandi a ganga essa gtu ea eiga erindi anga. Hverfisgtuna hef g einhvern veginn forast. a andar kldu fr henni, mrgum hsum illa haldi vi og mrg eirra hryggarmynd. Ef einhvern reit tti a byggja upp og taka gmul hs er a vi Hverfisgtuna. Lti Laugarveginn vera me sna yndislegu og gmlu gtumynd. Taki Hverfisgtuna  gegn og geri hana einhverju meiru en hn er dag, annig a hn veri virkur hluti af mibnum og meira alaandi.
mbl.is Dapurleg gtumynd Hverfisgtu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Höfundur

Sigurlaug B. Gröndal
Sigurlaug B. Gröndal
Hef einlægan áhuga á öllu sem snertir manneskjuna,lífið og tilveruna. Ég er verkefnastjóri hjá Mími-símenntun ehf. Er hamingjusamlega gift Rafni Gíslasyni, húsasmiði. Við eigum 4 börn og eitt barnabarn og einn hund. Fyrirhuguðu Guðfræðinámi frestað um sinn.

Myndaalbm

Njustu myndir

 • ...palli
 • ...jol2008_030
 • ...jol2008_016
 • ...jol2008_012
 • Sumar2008 068

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.12.): 2
 • Sl. slarhring: 3
 • Sl. viku: 74
 • Fr upphafi: 226

Anna

 • Innlit dag: 2
 • Innlit sl. viku: 74
 • Gestir dag: 2
 • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband