Bloggfrslur mnaarins, aprl 2007

N er ml a linni!

g las yfir grein Stefns Gslasonar umhverfisstjrnunarfrings www.strandir.is. etta er algjr firra a fara t essa framkvmdir. a gera sland a strijueyju ar sem vi virumst tla a taka vi llum sktnum .e. mengandi striju sem arar jir eru a losa sig vi! Erum vi a sofa verinum? Vi hfum tali okkur vera forrystu um umhverfisvernd og bauna arar jir a gera ekki slkt hi sama. Hvert erum vi a stefna n? rngum fjrum Vestfjara og ar sem nttran er gifgur og vikvm  m ekki undir neinum kringumstum koma me  mengandi ina,  hva ennan skapna.  Burt me ennan skapna!
mbl.is Oluhreinsist Drafiri stangast vi stefnu Fjrungsings Vestfiringa
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Vernd og uppbygging gamalla hsa nausynleg!

Mr ykir sjlfsagt og nausynlegt a bann s sett vi niurrif essara rsta til a skr sguna, en g hefi vilja sj einhverjar agerir fyrr ur en til essa hrmulega atburar kom a hs me svo merka sgu brunnu til grunna. Alltof lti hefur veri gert af v a endurbyggja gmul og sgufrg hs. borginnin hefur veri alltof miki rifi niur af gmlum hsum og byggir ntma steinkastalar sta eirra. Gtumyndin verur skelfileg reia og hrmung a sj. Allsstaar borgum Evrpu gefur a lta gamlar gtumyndir sem varveittar eru. r gmlu byggingar sem standa eru fullri notkun og haldi vi. Hva hefur maur ekki oft komi verslanir Strikinu og veitinga hs Kaupmannahfn ea mib Heidelberg svo gmlum hsum a au eru skakk og skjn. En sjarminn , sagan er geymd hverju viarbori essara hsa og feramenn skjast a heimskja essa stai. Hver hefur ekki komi Hvids Vinstue Kaupmannahfn sem hefur a bera orginal innrttingar og innvii fr upphafi. Enginn amast vi v, heldur er frekar stt etta gamla umhverfi. Drm skn verslanir Laugaveginum hefur nefninlega ekkert me hsagerina a gera eins og haldi hefur veri fram. v stareyndin er s a sem dmi um a er hi nja hs sem byggt var sta ess sem brann Laugaveginum fyrir 2-3 rum stendur iulega tmt. Fyrirtki koma og fara og rfast ar ekki. Ekki hafa viskiptin hj Gusteini Eyjlfssyni minnka ea P. Eyfelld ea Vnberinu allar essar verslanir su gmlum hsum. Herrahsi stendur alltaf fyrir snu og fleiri verslanir eru fastar sessi. Hrgreislustofan Soho er gmlu og vinalegu hsi sem notarlegt er a koma en a hs stendur til a rfa, v miur. Hluti af sjarma verslananna og eirrar jnustu sem boin er, er umgjrin, gmlu hsin me slina. N hs, steinsteypt og kld hafa flest llum tilvikum ekki essa sl! Reykjavkurborg verur a bretta upp ermarnar og fara yfir r byggingar sem hafa sgu a geyma, einnig au sem hafa gildi sem hluti af gamallai gtumynd og gera rstafanir til vihalds og varveislu eirra. Njungagirni slendinga er gengdarlaus. Ekkert m vera gamalt. Myndi einhver taka a ml a Veitingahsi Horni myndi flytja ntt steinsteypt h mibnum. Hvar vri "slin" sem Horni hefur og sjarminn ? g spyr? essi atburur tti a vekja okkur til umhugsunar um hvar vi stndum varveislu gamalla hsa og minja eim tengdum. Vona g a borgin taki sig essu.


mbl.is Bann sett vi niurrifi hsanna vi Austurstrti
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

trlegur dnaskapur og niurlging

g get ekki seti mr a skrifa nokkur or um atbur sem g var vitni af seint fstudaginn inni Bnus Holtagrum. g var komin a kassa og bin a tna allar vrurnar fribandi. Mean g bei  eftir a rin kmi a mr hafi g fylgst me nstu kssum, ar sem komi var a lokum og starfsmenn a ljka strfum. g fylgdist meal annars me ungum pilti , greinilega mjg samviskusmum og duglegum vinna nsta kassa.   Pilturinn virtist vera innflytjandi, afskaplega snyrtilegur  og kurteis. Ung kona, hrkudugleg en greinilega orin reytt eftir daginn var vi kassan sem g var vi. egar hn var langt komin me a skanna inn vrurnar mnar heyrist fr nsta kassa hvass og frekjulegur tnn konu sem var greinilega meira lagi pirru setja ofan vi ennan unga pilt sem vann kassanum. Hn tlai vst a greia vrurnar tvennu lagi. Hvort hn hafi ekki tskrt a ngilega veit g ekki en me singi og frekju hreytti hn hann "TALAU SLENSKU"!. Vi stoppuum bar g og unga konan kassanum og litum hvor ara.  g hafi ekki heyrt anna en a essi piltur hafi tala bara gtist slensku en dnaskapurinn og niurlgingin sem hn sndi piltinum var fyrir nean allar hellur.  Hvers konar framkoma er etta eiginilega! g vona a svona hagi flk sr almennt ekki, hvorki gagnvart innflytjendum n  flki bara almennt.  Flk afgreislustrfum er oft stupar fyrir allskyns vanlan flks og reytu. VR lt gera mjg gar auglsingar essu varandi og vona g a flk muni eftir eim og lti hvorki reytu, pirring ea tmaleysi bitna v flki sem er a jnusta a.  Ga helgi. 

Lngu ori tmabrt og tti a vera sjlfsagt !

slendingar hafa veri eftir flokkun og frgangi sorpi bi hva varar einstaklinga og fyrirtki svo og mttaka. a er ekki fst regla nema rfum heimilum a flokka a sorp sem til fellur nema mjg grflega. Hr tti a auka til muna moltuger, ar sem allur lfrnn rgangur fr heimilum er moltaur og notaur aftur til grslu t nttrunni. Frekari flokkun tti a vera skylda, en til ess a svo s urfa grenndargmar a vera fleiri og betur a stasetningu bi. a urfa sumir a fara mjg langar leiir me a gler og au mlmlt sem tilfalla. Papprsgmar eru mun nr heimilum en a er ekki ng. Hva fara margar niursuudsir ofan hsasorpi ea glerkrukkur dag hvern fr heimilunum? Gerum tak flokkun sorps og moltihver sem betur getur! Verum til fyrirmyndar essum efnum - endurntum nringarefni jarar!


mbl.is Krfur um minni urun munu umbylta sorphiru
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Höfundur

Sigurlaug B. Gröndal
Sigurlaug B. Gröndal
Hef einlægan áhuga á öllu sem snertir manneskjuna,lífið og tilveruna. Ég er verkefnastjóri hjá Mími-símenntun ehf. Er hamingjusamlega gift Rafni Gíslasyni, húsasmiði. Við eigum 4 börn og eitt barnabarn og einn hund. Fyrirhuguðu Guðfræðinámi frestað um sinn.

Myndaalbm

Njustu myndir

 • ...palli
 • ...jol2008_030
 • ...jol2008_016
 • ...jol2008_012
 • Sumar2008 068

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.12.): 2
 • Sl. slarhring: 3
 • Sl. viku: 74
 • Fr upphafi: 226

Anna

 • Innlit dag: 2
 • Innlit sl. viku: 74
 • Gestir dag: 2
 • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband