Bloggfrslur mnaarins, ma 2007

orlkshafnarbar spurir einskis!

frtt visi.is er haft eftir talsmannai Alcan a vihorf orlkshafnarba s allt anna en Hafnfiringa til lversins. a er ekkert skrti a sem orlkshafnarbar hafa ekki veri spurirlits. g er orlkshafnarbi og les etta fjlmilum eins og arir. gsat hinsvegar kynningarfund svoklluum "ltknigari" aprl s.l. , en barnir hafa ekki veri enn spurir hvort eir vilji ltknigar sem er raun 270 s tonna lver fullbyggt og svo 280 sund tonna lver til vibtar. Sj fyrri bloggfrslur og vek einnig athygli umfjllun www.natturan.is .
mbl.is Nttruverndarsamtk skora rkisstjrnina a stva framkvmdir
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nei htti i n alveg!

Bum n vi! frttum sustu viku www.sudurland.is kom fram a fjrmagn vri hfn til byggingar ltknigari orlkshfn, sem er raun 270 sund tonna lver fullbyggt. Ekki veit g til ess a bar lfusi hafi yfirleitt veri spurir a v hvort eir vilji lver heimabygg sna. N enn a gefa strijuframkvmdir rtt fyrir yfirlsingu rkisstjrnar um hl ttina og athuga me land fyrir Alcan a byggja ntt lver.  Hafnfiringar hfnuu stkkun lversins Straumsvk og voru r raddir meal annars uppi a bar Suurlandi hefu eitthva um etta a segja sem  studdu Hafnfiringa essari barttu ar sem mtmlt vri virkjun jrsr til essara framkvmda.  Hvar eru essar raddir n? a setja hr niur sveitarflagi tv risa lver n ess a bar hr hafi neitt um a a segja? Eigum vi von a f tv 270 sund tonna lver hr orlkshfn? a gera orlkshfn a einhverju strijuorpi me mengandi starfssemi, afturkrfum nttruspjllum gu meiri enslu og gra? Landi er sett tslu, orkan er tslu og erlend strijufyrirtki gra okkur ar sem nnur lnd vilja losna vi ennan ina. Hver er okkar gri egar til lengdar ltur?
mbl.is Alcan slandi skoar mguleika a fra lveri
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Kran loksins komin

J, kran kom afarantt hvtasunnudagsins. Hn er venju sein r. Kuldinn hefur veri mikill og ekki vnlegt veurfar til hreiurgerar. a heyrist nokkrum krum um mija ntt afarantt sunnudagsins hr manum vi kirkjuna okkar orlkshfn. Um morguninn var hpur af kru komnir varpi og mtt sj r flgra um og "garga" eins og hn a sr a vera. Varpi fyrra meira ea minna misfrst vegna skorts ti. Mvurinn var san mjg duglegur a hira upp sem komust r eggi. a er vonandi a betur gangi r. a er alltaf gaman a fylgjast me henni.  Kannski er sumari loksins komi!

huggulegt!

a er hugglegt a sj ennan bruna. g var a skoa etta www.bt.no sem er frttavefur Bergens Tidende. etta er str oluhreinsunarst ekki langt fr Bergen. Stin tekur vi unninni olu fr Norursj. Komi hefur fram a enginn hefur slasast n ltist. En mr var hugsa til Vestfjara, ar sem fyrirhuga er a setja upp slka st. Skoi myndirnar frttasunni. Hn er ljt!. Sm leirtting. a hafa 10 manns slasast og eru 100 slkkvilismenn a berjast vi eldana. Allt tiltkt li fr Bergen er komi stainn. a arf byggilega a vera til gfurlegur tbnaur til slkkvistarfa vegna svona inaar. a er ekkert grn ef sprenging verur. eir eru kanna hvort geislavirkur rgangur geti leynst essu, en stin hreinsar einnig rgangsolu fr skipum og rum fyrirtkjum. HUGGULEGT! Passar etta inn Vestfirskt landslag?


Vordagar Akureyri

g var stdd Akureyri 15. og 16. ma s.l. vegna fundar. Vor var loftinu kalt vri. Slin var a brjtast gegnum skin og snjrinn var a vkja r fjllunum. g hafi ekki komi ein 3-4 r egar g lenti ar ann 15. egar vi kum mefram Pollinum var mr liti hsin undir hlinn, samblndu af gmlu fallegu timburhsunum sem bi er a gera fallega upp og svo n hs sem bygg eru svipuum stl. Mr var hugsa til miborgarinnar ar sem gir llu saman. ar gefur a lta gmlu fallegu timburhsin sem mrg hafa ekki fengi tilhlilega upplyftingu, n hs sem falla engan veginn a gtumyndinni. arna er lkt fari a. Grfargili er veri a byggja upp gamalt steinhs sem veitingahsi Fririk V stendur a. etta leist mr vel . Gtumyndin hlt sr og arna var fallegt steindhs endurbtt. Hr borginni hefi etta veri rifi niur og alglerjaur steinturn reistur stainn. a er svo skrti me miborgina og nbyggingar ar, a er eins og mibrinn s samansafn tilraunaverkefna r arkitektaskla. gir llum saman. N veit enginn hva a gera vi Austurstrti 22. Bi er a gefa yfirlsingu a hsin veri endurbygg upprunarlegri mynd, en eftir a Bjrglfur Gumundsson hj Landsbankanum lt ljs skoun sna a arna gfist tkifri til a byggja ntt hs og f breytingu gtumyndina hafi komi bakslag fyrri yfirlsingar. a er mn von a endurbyggt veri samkvmt upprunarlegri mynd en ef svo illa vildi til a sk mn rttist ekki vona g a byggt s samrmi vi a sem fyrir er. Ntma steinkastali ekkert heima innan um essi gmlu hs. a tti a senda hr a sunnan norur Akueyri nmskei heilstri gtumynd. Akureyringar haldi fram essari braut!


Dagurinn dag - dagur breytinga!

N er runninn upp kosningadagurinn, dagurinn sem allt snst um og getur breytt llu! Hva tlum vi a kjsa um dag?

Vi tlum a kjsa um - norrnt velferarsamflag fyrir alla, umhverfisvernd og vernd slenskri nttru, kvenfrelsi, launajafnrtti, menntun fyrir alla, afnema mismun vegna bsetu, stva tslu landinu fyrir erlenda striju, byrga efnahagsstjrn, a bta af komu sveitarflaganna, um tlkifri til nskpunar. Kjsum um grna framt- allt anna lf!

Megi allir landsmenn hvar sem eir kjsa og hvern sem eir kjsa eiga gan dag.


ltknigarur – hva ir a?

N stendur til a reisa ltknigar" orlkshfn nstu rum . Garinum hefur veri lst afar fallega, ar fari fram fullvinnsla li, ar su tknistrf og allt svo gott og fallegt. Hins vegar er ekki eins miki rtt um a a til ess a etta gangi n upp urfi a reisa 270 sund tonna lver til a byrja me lbrslu. ess m geta a lveri Straumsvk er aeins" 170 sund tonn.

Srkennilegt er hversu lti hefur veri tala um etta umrdda lver og hversu sjaldgft a er a lveri s nefnt snu rttu nafni. Ori ltknigarur minnir nafn skemmtigari og fr a v kannski jkvari mynd t vi. Hvort vsvitandi s veri a blekkja ba sveitarflagsins vil g ekki fullyra um en a hvarflar a manni.

Stasetning ltknigarsins" a vera 8 km vestan vi orlkshfn og g get ekki anna en fundi t samkvmt landakorti a a muni a hluta til vera reist inni vatnsverndarsvum orlkshafnar. Umhverfismat hefur ekki fari fram en verur hafi sumar.

kynningarfundi sem haldinn var Rhsinu orlkshfn ann 17. aprl sastliinn var kynntur mli og myndum umrddur ltknigarur". Jn Hjaltaln Magnsson lsti fjlglega eirri dr sem essi garur" hefi fr me sr. Byrja vri 60.000 tonna lveri og yrfti a aeins 100 MW orku sem kmi r Hellisheiavirkjun. Allt mjg umhverfisvnt og gott. arna fri san fram fullvinnsla li og framleitt meal annars hlutir bi flugvlar og bla. San yri reist ar safn og skli ar sem bi innlendir og erlendir nemendur tknigreinum gtu numi. er sagt a feramannstraumur myndi aukast til muna.

g spyr - hvenr hefur a veri eftirsknarvert fyrir feramenn a skoa lverksmijur? g veit ekki betur en a feramenn sem hinga koma vilji skoa snortna nttru slands og a strbrotna landslag sem hr er fyrir hendi!

g kom me bendingu fundinum a dag vri auknu mli fari a nota koltrefjar flugvlar og einnig veri a hefja notkun v vi framleislu bla. Einnig kom fram hj einum fundarmanna a tflutningur og framleisla fullunnum hlutum bla vri bi dr og lklega mjg hagstur.

S spurning kom einnig fram r sal hvort nausynlegt vri a byggja lbrslu og hvort ekki vri skynsamlegra a f l fr eim verksmijum sem egar vru a framleia l hr landi? svari Jns kom fram a bi vri a selja lframleislu eirra 10 r fram tmann. Hva er veri a fara af sta me? Fyrst og fremst grarlega strt lver!

a yri san stkka fngum upp 270 sund tonn og vi stkkunina vri horft virkjun jrsr sem orkugjafa en orkurfin nmi um 460 MW fullbyggt. fundinum kom einnig fram a byggarun til suurs myndi stvast.

a er alveg ljst a fjlga arf atvinnutkfifrum lfusi sem og rborg, en af hverju eru lver a eina sem mnnum dettur alltaf hug? a eru ekki allir yfir sig hrifnir af a f lver tnftinn hj sr. Um afturkrfar framkvmdir vri a ra sem skemmt gtu fyrir rum fyrirtkjum sem framleia hreina nttruafur, svo sem vatni okkar tra og ga, landbnaarvrur og svo feramannainaurinn, sem gefur okkur miklar gjaldeyristekjur. Hrna orlkshfn erum vi me hlii inn eldfjallagarinn" Reykjanesi. Hr m byggja upp mikla ferajnustu og fleiri fyrirtki sem ekki eru me mengandi starfsemi. Veita arf eim fyrirtkjum sem fyrir eru stuning til a auka framleislu sna, veita eim agang a olinmu fjrmagni og efla annig frumkvi og hugmyndaflug eirra sem landi byggja.
Vi erum me landi a lni - hvernig tlum vi a skila v af okkur til komandi kynsla?

Hfundur Sigurlaug B. Grndal skipar 13 . sti VG Suurkjrdmi.

Greinin var birt Sunnlenska frttablainu, Bjarlf og Vkurfrttum 10. ma s.l.


Me sl hjarta og sng vrum..........

Jja, undakeppni Eurovision bin og allir suupunkti. a er vst byggilegt a vestur-Evrpsk tnlinstarmenning ekki upp pallbori arna syra og eystra henni lfu.  Hva er til ra? g legg til a vi norurlandabar efnum til rlegrar norrnnar dgurlagatnlistarhtar ar sem bi ungir sem eldri tnlistarmenn sna og sanna sig hinni msu ger tnlistar. a m keppa ungarokki, jazz, poppi, tekn, danstnlist og fleira. Ein allsherjar ht! Bi Normenn og Svar hafa veri me einhverjar slkar htir og afraksturinn er ferskir vindar tnlistinni, nir tnlistarmenn koma fram.  Vi eigum ekki a lta etta lemja okkur niur. Vi eigum fullt af gum tnlistarmnnum sem fleiri kunna a meta en suur og austur Evrpa. Hvernig vri a hrinda svona ht af sta, hvet tnlistarmenn llum aldri a hlutast til um a hefja norrna tnlist til vegs og viringar. Vi heyrum m.a. alltof lti spila af norrnni tnlist tvarpi. N er lag a breyta til. Allir saman n 1,2,3 og vi tlum a vera svo skp g og g , svo allir geta haft a gott hj vorri j........................!

Lokaspretturinn

N er lokaspretturinn a kosningunum laugardaginn. Komin er viss taugaveiklun gang hj sumum frambjendum. Skoanakannanir hafa veri mjg sveiflukenndar og oft tum trverugar. Verst ykir mr egar menn detta gryfju a hefja sktkast og leiindi menn og mlefni. Dmi um a er kran hendur mari Ragnarssyni fyrir meint umhvefisspjll. mar var undan sinni samt a berjast fyrir bttri umgengni vi slenska nttru egar hann vann vi ger Stikluttanna. Hann kynnti byggir landsins fyrir jinni, stai sem flk hafi aldrei augum liti og vissi ekki af. Hann var og er enn trauur a benda slma umgengni, akstur utanvega og fleira sem betur mtti fara auk barttu fyrir verndun landshluta og sva fyrir gengni og afturkrfri eyileggingu vegna virkjunarframkvmda. gtu landsmenn, a er ekkert vita fyrr en bi er a telja upp r kjrkssunum! Sni hvert ru viringu allri umfjllun um menn og mlefni lokasprettinum. a er vond kosningabartta a upphefja sjlfan sig kostna annarra.


Nsta sa

Höfundur

Sigurlaug B. Gröndal
Sigurlaug B. Gröndal
Hef einlægan áhuga á öllu sem snertir manneskjuna,lífið og tilveruna. Ég er verkefnastjóri hjá Mími-símenntun ehf. Er hamingjusamlega gift Rafni Gíslasyni, húsasmiði. Við eigum 4 börn og eitt barnabarn og einn hund. Fyrirhuguðu Guðfræðinámi frestað um sinn.

Myndaalbm

Njustu myndir

 • ...palli
 • ...jol2008_030
 • ...jol2008_016
 • ...jol2008_012
 • Sumar2008 068

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.12.): 2
 • Sl. slarhring: 4
 • Sl. viku: 74
 • Fr upphafi: 226

Anna

 • Innlit dag: 2
 • Innlit sl. viku: 74
 • Gestir dag: 2
 • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband