Bloggfrslur mnaarins, jn 2007

Kempervennen slands - sundlaugarparads!

eir sem hafa komi sumarhsabyggina Kempervennen Hollandi hafa bori augum og lklega nota yndislegu tropical sunlaugaparads sem ar er fyrir alla fjlskylduna. eir sem aftur mti hafa ekki komi anga n vita um hva g er a tala er veffangi hj ar: http://www.dagjekempervennen.nl/ . ar eru frbrar barnalaugar me leikfngum, sveppum, litlum gosbrunnum fyrir unga brn sem eldri, aallaug eru fjldi rennibrauta stasettar innan um hitbeltisgrur, en laugarnar eru stasettar undir gler-hvolfaki. arna eru veitingastair, leikherbergi fyrir ltil brn. aallaug er einnig tilbinn ldugangur sem settur er ann hluta laugarinnar sem er eins og "strnd" .e. steyptu ski er niur laugina eins og um sandstrnd vri a ra. arna eru leig t orlofshs, ar er rttaastaa, baastaa vi stuvatn me sandstrnd, leiksvi fyrir brn, veitingahs, verslun me meiru. lfusi er ng af heitu vatni, vri ekki g hugmynd a koma upp svona parads ar! Ng er orkan (a minnsta kosti enn), landsvi og heitt vatn og ekki m gleyma sandinum! Mtti g ekki heldur bija um eitthva svona sta lvers, ha!

slensk orka tslu og fleiri lver er eina sem upp bori er!

Orka essa gta lands er enn tslu og lver og aftur lver er a eina sem mnnum dettur hug essa dagana.  Samkvmt upplsingum r dagblum sustu daga er fyrirhugaur "ltknigarur" enn fullum undirbningi orlkshfn og fyrirhuga a hefja framkvmdir sumari 2009. Einnig er veri a ra vi Alcan um a reisa 280 sund tonna lver smu slum. g held a menn su alveg hreint a tapa sr strijuframkvmdum.  samtali vi laf ka Ragnarsson bjarstjra orlkshafnar einu dagblaanna sustu viku, segir hann a bygging lvers hafi veri kynnt bum orlkshafnar fundi aprl og undirtektirnar gar. Hi rtta er a ar fr fram kynning fyrirhuguum "ltknigari" sem kynntur var fyrst og fremst sem verksmija sem fullynni l og vri einnig sem skli  og frasetur en fyrstu byrjun yri framleitt 60 sund tonn af li. essum fundi var dregi r umfangi lbrslu og sjnum fundarmanna beint a ru. Margar spurningar vknuu fundinum meal fundarmanna og ekki gat g sem sat ennan fund heyrt miklar ngjuraddir. ar kom ekki fram heldur a a sti til a bta vi ru lveri fr Alcan, 280 sund tonn a str, enda ekki lklega komi til tals eim tmapunkti. orlkshafnarbum hefur v ekki veri kynntar neinar fyrirhugaar tillgur um anna lver. ann 13. jn var bafundur, ar sem bar fru   "brainstorming" vinnu me njar hugmyndir atvinnumlum, ferajnustu og mennningarmlum. Allar r hugmyndir sem komu fram voru hreint frbrar. ar gaf a lta strhuga flk sem hafi yfir a ba nrri sn orlkshfn, sn au tal tkifri sem brinn og ngrenni hans hafa upp a bja.  Ekki var einu ori nefnt lver n ltknigarur og held g a s framkvmd s ekki ofarlega lista hj flki bjarins. li er ekki endilega mli eins og g vinkona mn Valgerur Halldrsdttir segir bloggi snu.  Orkan okkar og landirmi er sett tslu. Hr m menga, hr fst dr raforka spottprs. Hvaa orku eigum vi svo eftir til annarrar iju. g held a menn ttu a staldra vi, hgja sr og hugsa aeins lengra fram tmann! Orkan er ekki endalaus og vi eigurm hreint vatn enn og trt loft, hversu lengi verur a? g spyr bara!

Haggis er mli!

Skotlandsferin tkst mjg vel. Vi fengum skaveur, sl og sumarhita. Nokkrir slbrunnu og tsteyptir flugnabiti.  Brinn sem vi vorum , Dunfermline er vel fali leyndarml. Hann er um 15 mlum fr Edinborg og ar ba um 60 s. manns. Hann er fullur af sgu, gmlum byggingum og fallegum gari, kirkjum og fleira. ar hefur hrai strborga ekki n tkum snum bum. ar er gott a versla, gir veitingastair, einstaklega gott og glatt flk. Sngurinn essari vagmlu klausturkirkju tkst vel.  Krinn er ekki vanur a syngja svo stru rmi en hljmbururinn var mjg gur og var islega gaman a syngja arna. Var okkur einstaklega vel teki.  Messuformi er me nokkrum rum htti og gerum vi ga tilraun til a syngja enskri tungu slmana me sfnuinum, sem tkst misjafnlega. Fari var fer um hlendi, skou whiskeyverksmija m. meiru og fari  kastalaskoun. A sjlfsgu var komi vi Marks og spencer, Slaters og fleiri gum bum leiinni, bi Glasgow og Edinborg.  Skotar er afskaplega jkvir og skemmtilegir og gaman a skja heim. A sjlfsgu var smakka haggis (skoska sltrinu), sem var djpsteikt me whiskeyssu. Vi ttum a nta okkur etta og ota sltrinu okkar a feramnnum og sem daglegum skyndibita. Haggis er hgt a kaupa daglega llum venjulegum skyndibitastum Skotlandi og eru heimamenn a sna a sem hdegismat matarhlm snum sem og kvldmat. a mtti kannski taka ann si hr. Krydda a aeins meira og svo djpsteikja og kannski ba til Egils-malt ssu ea brennivnsssu me.  Skora einhvern kokkinn a prfa sig fram me etta.

Skotlandsfarar

Jja, n fer a a bresta . N er krinn okkar, Kr orlkskirkju lei til Skotlands sngfer fyrramli. Mikill undirbningur hefur tt sr sta og er frinni heiti til Dunfermline sem er um 15 mlum fr Edinborg og mun vera sungi vi stra messu Abbey kirkjunni.Vi komumsvo til me a syngja ggerarsamkomu sem haldin er til a safna f fyrir gleymd og yfirgefin brn Rmenu. ar eru svo eins og oft, tnlistarmenn sem lta til sn taka. a svona datt upp hendurnar okkur miri skipulagningu. a verur gaman a fara arna um , srstaklega ar sem brinn Dunfermline er fullur af sgu Skotlands og fleira. ar er fingarstaur Andrew Carnegie sem Carnegie Hall New York heitir eftir og er reist fyrir hans tilstilli. Sem sagt spennandi dagar framundan, stu og stemmning. Sjumst nstu viku!


Grursetning vndum

Vi hjnin frum verslunarleiangur dag til a kaupa runna og plntur garinn okkar. Vi erum a byggja upp gar fr grunni. sasta sumri smai bndinn essa flottu upphkkuu blmakassa ea blmabe llu heldur og n stendur til a grursetja au. Vi brugum okkur Garheima bnum og m me sanni segja a g hefi gjarnan vilja fylla blinn af llu mgulegu r eirri b! arna voru bi einstaklega falleg tr, runnar, blmstrandi runnar og upphaldi mitt "kirsuberjatr". arna voru gosbrunnar, styttur, fuglab og flott blmaker! ffa, a var erfitt a velja. Vi keyptum, himalajaeinir, rsakvist, bndars, skrimispil og fleira fner bein okkar. a  er vlkt rok og rigning kvld svo lti verur r verkum n. g vona a morgundagurinn veri skaplegri til eirra verka.  Byrja reyndar morguninn a syngja vi sjmannamessu.  Vi pntum sl og gott verur, takk!

Höfundur

Sigurlaug B. Gröndal
Sigurlaug B. Gröndal
Hef einlægan áhuga á öllu sem snertir manneskjuna,lífið og tilveruna. Ég er verkefnastjóri hjá Mími-símenntun ehf. Er hamingjusamlega gift Rafni Gíslasyni, húsasmiði. Við eigum 4 börn og eitt barnabarn og einn hund. Fyrirhuguðu Guðfræðinámi frestað um sinn.

Myndaalbm

Njustu myndir

 • ...palli
 • ...jol2008_030
 • ...jol2008_016
 • ...jol2008_012
 • Sumar2008 068

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.12.): 2
 • Sl. slarhring: 4
 • Sl. viku: 74
 • Fr upphafi: 226

Anna

 • Innlit dag: 2
 • Innlit sl. viku: 74
 • Gestir dag: 2
 • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband