Bloggfrslur mnaarins, jl 2007

Er fri.....ver fri......

Jja, er g komin fr sem reyndar hfst mnudaginn. Vi hjnin eyddum deginum gr garsltt yndislegu veri og brum nja garhsi okkar viarvrn.  dag frum vi binn a skja tjaldvagn sem g hef leigu fr stttarflaginu mn og hfum vi hann viku. N a stefna Snfellsnesi morgun og rifja upp einstaka heimskn anga 1993 en num vi aeins a skoa hluta af nesinu. a er endalaust hgt a skoa Snfellsnes og ngrenni.  Fegur nttrunnar er einstk ar og ar er gott a vera.  Vi tlum a njta essa a vera ti gus grnni nstu daga.  Dttir okkar og tengdasonur tla a koma me okkur.  Lti verur um blogg nstunni og segi g v bless mean. 

Hga lindarvatn r lfussbrunni

essi frtt var vef www.sudurland.net gr. arna kemur svo skrt fram hversu mikla aulind hrauni lfusi hefur a geyma og hversu str essi nttrulega lind er sem liggur undir orlkshfn. etta vatn hefur einn mesta hreinleika sem fundist hefur. g spyr hvort virkilega s a tlun sveitastjrnar lfusi a frna essum nttruaulindum fyrir lver og ekki bara eitt heldur tv? g vil benda flki a lesa eftirfarandi frttapistil www.sudurland.net/frettir/nr/8028/. Vi megum ekki undir neinum kringumstum frna essum aulindum fyrir erlend strijufyrirtki eins og Alcoa/Alcan og fleiri slk sem ykjast vera a reyna a leita a hreinni orku en eru raun einungis a leita a eins drri orku eins og hgt er, hvar sem er heiminum og hana hafa eir fengi hr hinga til. Vi eigum a nta okkur essa orku sjlf og fyrir umhverfisvnni fyrirtkja.


Skoi og sendi fram

g fkk ennan tengil sendan tlvupsti rtt essu. http://www.howgreatthouart.co.uk/maddie.htm essu er komi hr me framfri og hvet g alla til a hugsa hllega til eirra.

Klukku af Steinku

Jja, ni Steinka a klukka mig.  g a nefna 8 atrii um sjlfa mig.  g hef rosalega gaman af v a syngja og geri miki af v, srstaklega ef vi systikinin num a radda eitthva saman. Mr finnst ofboslega gaman a gera tilraunir eldhsinu, hvort sem er um bakstur a ra ea elda. Leiinlegasta sem g geri er a vaska upp og taka til eldhsinu. g elska dr, hunda, ketti og flest au dr nema pddur, g tlai mr alltaf a vera bndakona.  Mr finnst ofboslega gaman a ferast, sama hvort um er a ra hrna heima ea tlndum. a er svo gaman a vlast um landi, helst tjaldi og heimskja orpin, renna fyrir fisk bryggjum landsins, gerist ekki betra. Mr finnst yndislegt a sitja gum tnleikum og hlusta ga tnlist.  Mr finnst ll garvinna skemmtileg. a er yndislegt a sl garinn, finna graslyktina og potast mold og sj allt vaxa. g held a g hafi veri s eina hpnum hr yngri rum sem fannst gaman unglingavinnunni.  g er skaplega hrifin af llum berjum, blberjum jararberjum, brmberjum, hindberjum en srstaklega ferskum kirsuberjum.  Vi Linda vinkona sfnuum alltaf saman klinkinu okkar hr den til a kaupa fersk kirsuber hj Silla og Valda Austurstrti, egar vi vorum a sendast fyrir Feramistina. var veisla hj okkur.  g held g s rugglega komin me tta atrii. N tla g a gerast svo krf a klukka  Benna, Ingibjrgu Stefns, Baldur Kristjns, Bjarna Harar, Siggu la og Bjrgu rna.

Eru fleiri sem ba hr slandi sem ekki er vita um?

Vi erum snarbrjlu j! g hlt a hr landi byggju rtt lilega 300 sund manns en ekki 3 miljnir, 30 milljnir ea hva 300 milljnir manna.  Hr er verslunarhsni sem gti jna milljnum manna. Vi Smratorg er veri a byggja 20 ha turn fyrir verslanir og jnustu, byggja annan turn vi Smralind fyrir fleiri verslanir og jnustu. Veri er a byggja vibt vi Borgartni og Sigtnsreitnum fyrir vntanlega fleiri verslanir og jnustufyrirtki. Segi mr...............hver a versla llum essum stum? Ea ................verur reyndin s a mibrinn tmist algerlega af verslunum og jnustufyrirtkjum. Hva kemur miki af verslunarhsni a standa tmu og seljanlegt me llu eldri verslunarhverfum borgarinnar, svo sem rmla, Sumla og fleiri stum.  Vi erum til a mynda me hr hfuborgarsvinu eina af strstu IKEA verslununum  Norurlndunum. IKEA verslunin hr er miklu mun strri en s sem jnar str-Bergen svinu Noregi sem telur um 300 sund manns sem er svipu batala og er llu slandi! Varla nema von.  Verslanir hr eru ornar ein helsta flagsmistin fyrir margar fjlskyldur og afreygingarmist fyrir einstaklinga.  gvirisdgum eins og hefur veri undanfari er veri a vflast um essar mistvar me smbrn fram og til baka sta essa a vera ti og njta eirrar yndislegu rstar sem n er hmarki, sumarsins. 
mbl.is Verslunarhsni byrja a taka sig mynd
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Til hamingju me etta allt!

Til hamingju me nopnaan veitingasta og einnig til hamingju me einstaklega fallegar og vel gerar endurbtur essu gamla inaarhsni. Ykkur hefur tekist einstaklega vel til. Megi arir taka ykkur til fyrirmyndar essum efnum.
mbl.is Fririk V tekur til starfa Grfargili
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

ekki a ekkjast!

Mismunun sem essi ekki ekkjast okkar jflagi.  opinberri stjrnsslu og fyrir lgum eiga allir a vera jafnir og lta smu reglum og jnustu.  etta er meal annars a sem einkarekstur og einkaving getur leitt af sr heilbrigisjnustu.  ar verur til mismunun sem byggir efnahag einstaklinga. etta hef g kosi a kalla "Bandarska kerfi".  Bandarkjunum byggja  gi jnustu til einstaklinga heilbrigiskerfinu v hvernig tryggingar eir hafa sem iulega koma gegnum atvinnurekendur eirra.  Ef ert ekki vinnumarkai og hefur ar af leiandi engar ea llegar tryggingar geturu einungis fengi jnustu "almennu sjkrahsi" sem stundum hefur veri kalla ar ytra ftkrajnustu.  vrir vi dauans dyr,  myndu eir samt senda ig  anna sjkrahs ef ljs kmi a tryggingar nar vru ekki gar og ef ert sterkefnaur og getur borga einkaklnik  gengur fyrir me 100% jnustu.  Ekki er lklegt a einmitt rval lknastttanna starfi einkaklnkinni ea betri sjkrahsum.  annig a eir sem eiga eitthva undir sr geta fengi betri jnustu. Viljum vi fara essa lei? etta m aldrei gerast hrna. Vi verum a horfa til Norurlandanna og mia okkur vi norrnt velferarsamflag.  
mbl.is Srreglur fyrir tvalda leia frekar til mistaka
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Tinna, hundspotti mitt

g prfai a gamni mnu a setja tvr myndir af litla hundspottinu mnu, henni Tinnu. Hn er svo ansi lk hundi eins bloggvinar mns. etta litla "lakkrstrni" dlti erfitt me a gegna. Hn myndi vera greind me athyglisbrest ef t a vri fari. Hn m ekki sj fugl, flugu, brn hjli ea neitt anna sem hreyfist ea finna spennandi lykt af einhverju gnguferum okkar, er hn rokin af sta og a er eins gott a halda vel um tauminn og vera gum "spyrnuskm".  Hn er einstaklega bl, etta grey ,rtt fyrir allt og er einstaklega fjrug og ansi klr.  Lt essa lofru duga um hundinn minn, en hn skilur ekki enn alveg hva ir "koma" egar kalla er hana, srstaklega ef hjlreiamaur hjlar framhj , tapar hn skyndilega heyrninni!

Höfundur

Sigurlaug B. Gröndal
Sigurlaug B. Gröndal
Hef einlægan áhuga á öllu sem snertir manneskjuna,lífið og tilveruna. Ég er verkefnastjóri hjá Mími-símenntun ehf. Er hamingjusamlega gift Rafni Gíslasyni, húsasmiði. Við eigum 4 börn og eitt barnabarn og einn hund. Fyrirhuguðu Guðfræðinámi frestað um sinn.

Myndaalbm

Njustu myndir

 • ...palli
 • ...jol2008_030
 • ...jol2008_016
 • ...jol2008_012
 • Sumar2008 068

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.12.): 2
 • Sl. slarhring: 4
 • Sl. viku: 74
 • Fr upphafi: 226

Anna

 • Innlit dag: 2
 • Innlit sl. viku: 74
 • Gestir dag: 2
 • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband