Bloggfrslur mnaarins, oktber 2008

Vetrarrki vi Mvatn.

Sem stendur er g stdd norur vi Mvatn, nnar til teki Reynihl. g koma hinga seint sdegis dag fr Akureyri eftir 3ja daga kennslu ar. A aka hinga me vatninu var hreint trlegt. Hr mldist hitamli blnum 16 stiga frost. Hr er snjr yfir llu og hla trjm. Hr var skein gul-bleik kvldslin og litai fjallstindana me bleikum lit. soka var va yfir m og yfir vatninu. Birtan var vintraleg og skuggarnir hrauninu sem mynduust voru trlegir. g k hgt og rlega til a njta essarar birtu sem stoppai svo stutt vi, ar sem myrkri kemur svo snggt essum rstma. v miur tk g ekki myndavlina me mr. g er ekki einu sinni viss um a hn hefi n essari dr sem g var vitni af. Landi okkar er bi fagurt og frtt. Frum vel me a.

arna eru menn me viti!

arna vita menn hvernig a bera sig a, halda utan um hlutina og framkvma. eir tti kannski Vestmannaeyjum a halda nmskei essu! Flott hj ykkur!
mbl.is Ekki slegi af Vestmannaeyjum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Til hamingju!

vaxtabllinn er vel af verlaununum kominn. a frumkvlastarf sem eir hafa unni er athyglisvert. a hefur veri mr og svo mrgum rum nausynlegt a nlgast heilsu sinnar vegna hollrar og fitusnaurar fu, ferskri og n aukaefna. g er ein af eim mrgu sem hafa noti framleislu eirra og er hn svikin, mengu og fersk. a a geta komi vi bensnafgreislust lei til vinnu og keypt brakandi ferska vexti niurskorna og flotta til neyslu, brau me fersku nju grnmeti og alls kyns hollustu er frbrt! Tmi fitumikils skyndibita og "olumengara" fu er liinn. a er lka islegt a geta panta flottan vaxtabakka og bori fram fundum og nmskeium. Takk fyrir mig.
mbl.is vaxtabllinn hltur Fjreggi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hefur vtkari hrif en flk gerir sr grein fyrir.

 1. Deyr f,

deyja frndur,

deyr sjlfur i sama.

En orstr

deyr aldregi

hveim er sr gan getur.

Orspor okkar slendinga er ekki upp marga fiska dag. jin hefur bei hnekki, ekki bara viskiptalfinu heldur miklu breiari vettvangi. Sifrin hefur algerlega gleymst essum lgusj trsar og grgi. a eftir a taka jina langan tma a last smu viringu og hn hafi fyrir etta hrun. N liggur a vinna rtt r hlutunum. a er strml egar veri er a ta mennignarviburum t af borinu vegna vantrausts sem annar vettvangur hefur skapa. Sinfnuhljmsveit slands er bin a leggja hemju vinnu vi undirbning essarar ferar. Orspor hljmsveitarinnar hefur fari va og ykir hn einstaklega g heimsmlikvara. etta hefur dregi dilk eftir sr en g vona lengstu lg a fleiri listviburir og listamenn fi ekki svona skilabo og afboanir.mbl.is Vilja ekki slensku sinfnuna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fkk ennan hvatningapst sendan sem gengur netinu.........g lesning

etta kemur fr honum Jlla Dalvk eins og svo margt anna gott. g tk mr a bessaleyfi a birta etta svo fleiri gtu noti essa kvis. v miur tkst mr ekki a setja inn allar fallegu myndirnar sem fylgdu. Margir eru eflaust bnir a f etta sent tlvupsti. Takk Jlli fyrir hvatninguna.

VI SOFNUUM VERINUM....


N vandi stejar okkur a og virist endalaus

velmegunin orin slk a fjandinn sleppur laus

krepputali allsstaar a ra srhvern mann

og klri alveg skelfilegt kringum hroann.


Dimmir skuggar dansa yfir sjokkerari j

sem fyrir nokkrum dgum tti snjll og rag

trsina miklu studdi hn svo tr og dygg

fjrml landsins virtust vera rugg ll og trygg


En httan l leyni og vi gleymdum okkur ll

vi a a eya peningum og virkja r og fjll

kaupa allt sem hugur girntist bi hr og ar

kaupa merkjaverslanir j heilu kejurnar.


Kaupa jeppa, kaupa hs og vera rk og flott

Kaupa hll me garhsi og kaupa heitan pott

Kaupa lf sem gti virst svo fullkomi og smart

Kaupa lit annarra en njta ess vart.


Verblgan a sliga allt en vi svo rosa klr

Nastaq etta, ssur hitt og Dow Jones algjrt fr

Vildum sna verldinni vi sum sm

vi gtum redda heiminum ef annig sti .


N stolti srt og dapurlegt og jin ll sorg

srsaukann og vonbrigin m sj b og borg

Bakland a sem flki taldi tryggja efri r

teki verur upp skuld, en skilur eftir sr.


a s yngren trum tak a sttast etta vi

tilfinningar splundraar og dapurt standi

saman flug getum veri, kvein og sterk

fmenn j me styrk sem getur gert mrg kraftaverk.


Upp me ermar, upp me bros og allir saman n

aldrei meigum gefast upp n glata okkar tr

knsumst bara ttingsfast og hefjumst handa vi

a bta a sem bta m og efla mannlfi.

BH 2008.

En...nna er dagurinn dag slenskur veruleiki...og v skylda okkar fullornu a takast vi hann...me jkvni...bjartsni og krafti...nta orkuna sem vi eigum..og byggja brnunum okkar og barnabrnum ntt og betra jflag...breyta herslunum...hla a og gefa hvert ru tma...njta ess sem er...og htta a hugsa um a sem vi hfum ekki....

Vi erum j elds og sa...hamfara og hremminga...barttu og sigurvilja og vi gefumst ALDREI upp....v vi getum ALLT....

Knsvikan mikla 13.-20 okt 2008

SKORUN FR JLLA DALLANUM:

g held a a skipti mestu fyrir okkur a halda r okkar og huga a v sem a skiptir mli mannflki sjlft. hR http://www.julli.is/knus.htm er a finna upplsingar um Knsvikuna miklu og g skora alla a taka tt me einum ea rum htti. Til ess a Knsvikan veri a veruleika bi g alla a segja fr henni, breia t knsboskapinn og taka tt me v a knsa. Kki http://www.julli.is/knus.htmog hefjumst san handa. fram sland!!!


g skora alla a vera me...knsast endalaust og hjlpast a vi a byggja upp ntt og betra lf...saman....


MUNA: " getur vali hvort gefst upp egar eitthva fer rskeiis, ea ntt r farirnar og breytt eim til hins betra. Staldrau vi, horfu alla demantana sem glitra allt kringum ig. Brnin n, makann, foreldra, vini, horfu trn svo falleg haustlitunum, horfu allt etta fallega umhverfinu sem umlykur ig hvern dag. Sama hvernig standi er jflaginu, eru etta vermtin sem skipta ig mli. Hugsau um a."

BROS OG KNS... HVERT HS!!!


byggilega vel meint en...........

g var a hlusta morgun eins og g geri hvern morgun lei minni til vinnu morguntvarp Rsar 2. ar voru vi hljnemann Hrafnhildur og Gurn Gunnarsdttir. lok ttarins rtt fyrir kl. 9.00 egar ttinum er a ljka hvttu r flk til a njta samvista, gera eitthva saman, sem er mjg gott en jafnframt flk til a skja menningarviburi svo sem a fara leikhs, tnleika og a skja kvikmyndahs. etta er allt mjg fallegar tillgur, en annig er a n a etta er a fyrsta sem flk httir vi egar harnar ri. Leikhsfer foreldra me t.d. 1 barn ea ungling kostar a mealtali rflega 11 sund krnur. Bfer kostar fyrir jafnmarga kostar 3 sund krnur og tnleikar a minnsta 4.500 krnur en miaver tnleika er algengt kr. 1.500 pr. einstakling. etta er alltof dr pstur fyrir fjlskyldu sem fjrhagserfileikum. Reyndar kom Hrafnhildur me bl-lokin ara tillgu a a vri a horfa saman mynd sjnvarpinu og poppa. a er nrri lagi. Einnig var nnur g hugmynd og a var a fjlskyldur hittust og boruu saman. g og elsta systir mn gerum a egar brnin okkar voru ltil og vi unnum aeins hluta r degi (n.b. sem var yndislegt) vorum reglulega me "rnnstykkjadag". annig var a nnur hvor okkar bj til spu ea graut og hin mtti stain me sn brn og rnnstykki ea ntt brau meferis og ttum vi yndislega hdegisstund me krkkunum saman. Ekki er miki ml a gera dra og ga spu og baka braubollur. Taka san upp spil ea leiki og gera sr glaan dag. Morguntvarp Rsar 2 er frbr ttur og hlusta g hann hverjum morgni lei til vinnu. Alveg missandi en gta arf aeins betur hva sagt er. g veit a etta var vel meint en passai ekki alveg.


Ekki rugla saman foreldraorlofi og fingarorlofi.

a er ranglega fari me stareyndir fyrirsgn essarar frttar. Hi rtta er a slenskir feur setja met tku fingarorlofs fera. Mjg fir foreldrar taka foreldraorlof sem er annar rttur en fingarorlof og tk gildi me smu lgum 1. janar ri 2000. Meira a segja er a svo a mjg fir vita af essum rtti. etta kvi laganna skapa foreldrum rtt til a taka leyfi fr strfum allt a 13 vikur vegna barna upp a 8 ra aldri. Hins vegar er v htta me etta leyfi a a er ekki launa, hvorki fr vinnuveitanda n Fingarorlofssji sem gerir a a verkum a foreldrar eru ekki a nta sr ennan rtt. eir urfa v a vera fjrhagslega vel stir til a geta gert a. hafa einstaka foreldrar, sem geta hafa ntt sr etta egar barn er a hefja nm grunnskla og arf algunar vi. Mjg gar upplsingar um "Foreldra-og fingarorlof" er a f m.a. vef AS hlekk hgra megin forsu vefsins www.asi.is ,

einnig er hgt a finna gar upplsingar vefnum www.island.is

Skoi endilega essar sur og kynni ykkur muninn essu tvennu - Foreldraorlofi og fingarorlofi.


mbl.is slenskir feur setja met tku foreldraorlofs
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Auknar veiiheimildir.........

g held a standinu sem n rkir s nausynlegt a auka tmabundi veiiheimildir. g held a lfrki og fiskistofnar oli a og ri alveg vi a. Samkvmt upplsingum fr sjmnnum er ng af fiski sjnum. Okkur veitir ekki af meiri afla. N fer atvinnutkifrum a fkka t.d. byggingarinai og jnustu. Fiskvinnslufyrirtki hafa veri me lgmarkshrefni a vinna r og flk misst vinnu vegna essa sem ekki er btandi eins og staan er a vera atvinnumlum. a arf a taka etta til alvarlegrar skounar. N reynir sjlfsbjargarvileitni jarinnar.

Hr er bara bylur!

Ja, hrna! N er bara kominn kafaldsbylur og snjklessurnar gluggunum valda v a g s bara nnast ekkert t um gluggann! Hundspotti mitt hn Tinna er kaflega spennt og ri sr ekki fyrir kti ti rtt an. Hn elskar snj og var hn eins og snjkerling egar hn kom inn. Svo fennti inn um opna glugga og brnai niur glf og um allt. Ekki tti maur von essu! En etta er bara gaman. etta vil g miklu fremur en rigningu. Vonandi gengur llum vel a komast fera sinna. g hvet bara allt til a fara me gt fer sinni sumardekkjunum undir blunum. Eins gott a fara varlega vinnuna fyrramli! Wink

Höfundur

Sigurlaug B. Gröndal
Sigurlaug B. Gröndal
Hef einlægan áhuga á öllu sem snertir manneskjuna,lífið og tilveruna. Ég er verkefnastjóri hjá Mími-símenntun ehf. Er hamingjusamlega gift Rafni Gíslasyni, húsasmiði. Við eigum 4 börn og eitt barnabarn og einn hund. Fyrirhuguðu Guðfræðinámi frestað um sinn.

Myndaalbm

Njustu myndir

 • ...palli
 • ...jol2008_030
 • ...jol2008_016
 • ...jol2008_012
 • Sumar2008 068

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.12.): 2
 • Sl. slarhring: 3
 • Sl. viku: 74
 • Fr upphafi: 226

Anna

 • Innlit dag: 2
 • Innlit sl. viku: 74
 • Gestir dag: 2
 • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband