Bloggfrslur mnaarins, nvember 2008

gt lausn en arf a gera var!

etta er gt lausn til a draga r flskuhlsum egar umfer er hva yngst. a eru fleiri hlsar sem er jafnslmir ef ekki verri. ar meal er a afreinin af rtnsbrekkunni ar sem hn kemur inn Sbraut er sama sta arein inn Dugguvoginn. essum gatnamtum tti a loka en setja sta sr afrein t r rtnsbrekkunni bak vi inaarhverfi. essi stfla er ein s versta borginni. morgnana tefur hn ALLA umfer inn borgina! riji hlsinn er s furulega framkvmd sem var, a g tel eingngu gert fyrir aalstvar Glitnis vi Kirkjusand, a var a rjfa eyjuna ar og koma gatnamtum milli Laugarnesvegar og Kringlumrarbrautar sem a mnu mati var vitleysa a gera. sta ess a greia r umfer me v a fkka ljsum var eim fjlga! g tel a jafnmiki forgangsverk a loka vi Dugguvoginn eins og vi Bstaarveginn.
mbl.is Loka vinstri beygju af Bstaavegi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

a er eitthva vit essu

etta er alveg hrrtt kvrun. Reyndar hafa mr fundist essar takmarkanir alveg t htt. a vantar alltaf mennta flk og essi "nlaraugu" hef g ekki geta skili fyllilega egar vantar alltaf flk essar stur. Var ekki alltaf markmii a mennta essa j enn frekar? g vona bara a etta veri gert fleiri svium Hsklanna.
mbl.is Afltta fjldatakmrkunum ijujlfun
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Grgi byggingaverktaka hafa ekki tt sr nein takmrk.

sumar var g endurhfingu Reykjalundi og var oft gngu ar og tkjasal vi fingar, ar sem blstu vi mr hlarnar fyrir ofan lafosskvosina. ar blasti vi mr forljtt ntt fjlblishs (blokk) essum kalda kassalaga fnks-stl me rauum svlum. Ef eitthva hefur skra mti manni essu annars fallega landslagi var a essi blokk. v skpunum er ekki hgt a byggja annig a a falli inn landslagi. g skil vel ba essa svis a vilja standa vr um etta svi og fora v fr skemmdum. Eitt anna svi sem g tel hafa veri eyilagt me einmitt essum kassahsum, grum og kldum er svi umhverfis Elliarvatn. etta fallega svi umhverfis vatni ar sem lgreist bygg me einblishsum og hesthsum hefi tt a f a halda kveinni mynd sem ar var fyrir. Hs me 45° halla aki sem fll vel inn a grurland sem fyrir var. g hef alltaf veri stt vi hvernig salla var ar niur eins mrgum bum og hgt var. Grgin ri ar rkjum, svo miki er vst.
mbl.is Vilja a htt veri vi Helgafellsveg
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Er a ekki etta sem heilbrigisrherrann vill?

a er bara ein sta fyrir v a aumaur eins og Rbert Wessmann komi og skoi heilbrigisstofnun sem stendur til a loka a hluta .e. skurstofum vegna erfis reksturs. EINKAREKSTUR!! etta er a sem heilbrigisrherra hefur veri a vinna a og mlt me. n a rtta aumnnum lka heilbrigiskerfi silfurfati? N verur rugglega tkifri nota egar liggur fyrir a draga saman seglin hj hinu opinbera (vegna rssju "aumanna") og ar me heilbrigiskerfinu til a koma v auknum mli einkarekstur. a er sktalykt af essu.
mbl.is Rbert Wessmann heimskn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gar frttir etta.

Ekki veitir af a f aeins lkkun einhverjum eirra tgjalda sem heimilin eru a borga. Eldsneyti hefur hkka heyrilega sustu 12 mnui og rflega a og hefur yngt minni buddu tluvert. Eldsneytiskostnaur er hr mnu heimili ar sem g ski vinnu utan heimabyggar. a munar um hverja krnu sem a lkkar. Vonandi heldur a fram a lkka.
mbl.is Eldsneytisver lkkar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Tomma mti vindi.

g var a koma fr Egilsstum kvld. Var a kenna ar sustu tvo daga. g hef n ekki lent v fyrr a vera 1 og 1/2 tma leiinni sem annars er 1 klst. flug. Mtvindur var grarlegur. Vlin andskotaist vi flugtaki, sem betur fer ekki lengi. Ferin gekk vel en vi lentum gmlu NA/SV brautinni sem er ekki notu nema einstaka tilfellum. etta er fyrsta skipti sem g lendi eirri braut og er g bin a vlast um landi flugi s.l. 12 mnui og rflega a.  a var fallegt Egilsstum eins og alltaf. Miki st til ar fyrir utan nmskeii en arna voru nokkrir plitkusar a funda. Valgerur Sverrisdttir, Kristjn Mller, Kristjn r, urur Backman og fleiri. Einnig var VG me fund Htel Hrai me Steingrmi J. ar sem g hef misst af svo mrgum fundum s g arna gulli tkifri a fara fundinn. etta var fjlmennur fundur og  frlegt var a heyra heimamnnum um hvernig standi jflaginu snertir byggarlagi. ur en fundurinn hfst heimstti g mna ealfrnku sem er hljmaur hj RUV, Heii sk. Hn var a klippa a nn frtt sem tti a sendast hvelli suur og var san a undirba tsendingu hluta Kastljssins samt Hjalta en Steingrmur og Valgerur voru ttinum. Merkilegt hva hgt er a framkvma ekki strra hsni og mettma og g dist a henni frnku minni fyrir snilli hennar grjunum. Hn er bara flottust! g ver a segja a. Gar stundir.

Frnlegur skattur.

g er ein af eim sem hef eki nagladekkjum nnast allan minn kuferil og hefur a bjarga mr margoft. g bj ein 20 r Seljahverfinu og ar sem og efri byggum er mjg oft sing autt s niur b. Glran sem ar oft myndast hefur gert mrgum sem ekki eru nagladekkjum marga skrveifuna. arna eru brekkur og hver man ekki eftir vandrunum oft hlku morgnana og kvldin Seljabrautinni og Breiholtsbrautinni! Fyrir 15 rum egar flestir voru nagladekkjum var ekki kvarta yfir svona mikilli svifryksmengun. Reyndar voru blar frri en voru ungaflutningar vrum og jarefnum ekki eins mikill gtum borgarinnar sem og jvegunum. Atvinnublstjri sem g heyri vital vi fyrir um 2 rum sagi af eigin reynslu a 30 tonna flutningabll sem ki malbiki sliti v vi einhverja hundru ea sundir flksbla. Er ekki arna veri a hengja bakara fyrir smi rtt einu sinni! Gar stundir.
mbl.is Leggjast gegn nagladekkjaskatti
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

"Bndams" - hafi i prfa hana?

g ks a kalla etta "bndams", jah, hva tli a svo sem s? J, flestum ykir mjg g alvru kartflums me sltri og fleiri gum slenskum mat. Svo er missandi a hafa rfustppuna lka. Svo eru okkar gu gulrtur alveg hreint dsamlegar nsonar me matnum. Hva skyldi "bndams" vera mnum b? J, afhi nokkrar kartflur og skeri tvennt, afhi 1 gulrfu ea svo og skeri bita (lka stra og kartflurnar eru) og svo 3-4 strar gulrtur og bti niur ykkar sneiar. Setji vatn pott og setji rlti salt pottinn og lti suuna koma upp. Setji grnmeti pottinn og sji ca. 20-25 mntur ea ar til a er ori vel mjkt. Lti vatni renna af og setji skl (gjarnan hrrivlaskl). Setji rlti salt, sykur (m vera lka gervista), dlitla klpu af ltt og laggott (eir sem a vilja geta nota smjr). Hrri vel saman hrrivl, bti volgri mjlk t og eyti aeins. etta er trlega gott me sltri, saltkjti, meira a segja soinni su, reyktum fiski og fleira og fleira. Prfi bara! Gar stundir.

Vangaveltur um myntbreytingu.

g hef miki veri a velta v fyrir mr kringum alla umru sem tt hefur sr sta um krnuna okkar sem talin er af mrgum, galntur gjaldmiill svo ekki s meira sagt. Har raddir eru um a ganga ESB og taka upp evruna. Sumir hafa jafnvel veri svo djarfir a tala um a taka upp dollarann! Gu fori okkur fr eirri vitleysu. Erum vi ekki ngileg amersk fyrir? a er ljst a ekki verur evran hinga komin sta krnunnar nema a ganga ESB og v er g alfari mti. Okkar sma j verur gleypt ar me llu, g vi orkulindum, ntingu sjvar og miklu fleira sem g tel a vi tpum yfirrum okkar yfir. N hafa Danir og Svar veri a ja a v a taka jafnvel upp evruna. a er vst fari a halla eitthva efnahaginn fleiri stum.  Hva me norrna krnu? Vri a kostur a Noregur, Svj, Danmrk, sland og Freyjar tkju upp sameiginlegan gjaldmiil .e. NORRNA KRNU!  Margt vitlausara hefur veri gert henni versu! Gar stundir.

Strkostlegur kosningasigur-upphaf aldar raunsisins er komi!

g ska Bandarkjamnnum til hamingju me nja forsetann og reyndar llum heiminum me essi rslit. a er mn tr a essi rslit eigi eftir a marka spor heimssguna og boa miklar breytingar allsstaar. Srstaklega hj Bandarkjamnnum sjlfum.  Hn mamma segir oft svo merkilega og skemmtilega fr. Hn plir miki plitk, fylgist me erlendum frttum um allan heim. Hn segir a ld raunsisins s a renna upp. a hafa veri sld, bronsld, steinld, vkingald,  bylting kommnisma, frjlshyggjubylting og fleira. Allt etta hefur lii undir lok. fgar eru aldrei af hinu ga. N erum vi bin a skella rassinn me frjlshyggjuna (sem fr hr t hreina grgi) og komin til raunveruleikans. jin er a vakna af draum sem tti a vera svo gur og hi eina sem var rtt og gott. essu m lkja vi a jin hafi veri slegin utan undir. Verst er a a eru svo margir sem ttu ennan kinnhest ekki skili og skilja ekki hvers vegna eir hafa fengin hann.  Efnahagur margra ja stefnir niur vi. Tmi grginnar er liinn ea g vona a. N tekur vi tmi raunsis, jafnvgis, mannar sem gefur llum plss til a vera til og lifa mannsmandi lfi. g er kannski svona hrikalega bjartsn ea rauns, en etta er mn tilfinning og oft hefur hn mamma veri sannsp. Lifi heil.

Höfundur

Sigurlaug B. Gröndal
Sigurlaug B. Gröndal
Hef einlægan áhuga á öllu sem snertir manneskjuna,lífið og tilveruna. Ég er verkefnastjóri hjá Mími-símenntun ehf. Er hamingjusamlega gift Rafni Gíslasyni, húsasmiði. Við eigum 4 börn og eitt barnabarn og einn hund. Fyrirhuguðu Guðfræðinámi frestað um sinn.

Myndaalbm

Njustu myndir

 • ...palli
 • ...jol2008_030
 • ...jol2008_016
 • ...jol2008_012
 • Sumar2008 068

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.12.): 2
 • Sl. slarhring: 3
 • Sl. viku: 74
 • Fr upphafi: 226

Anna

 • Innlit dag: 2
 • Innlit sl. viku: 74
 • Gestir dag: 2
 • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband