Bloggfrslur mnaarins, febrar 2008

Vetrarrki gryfjunni

a hefur veri hlfger bloggurr bnum sustu daga. Reyndar hefur veri miki a gera og meal annars var g safiri a kenna vikunni. a var gaman a skja sfiringa heim og einmuna fallegt vetrarveur egar g var ar. g var a koma rtt essu nean r gryfjunni gu sem g skrepp me hana Tinnu mna til a hn fi sm trs hlaupunum, en hn er svakalegur orkuboltu og arf a f a spretta r spori. Venjulegar gnguferir duga henni ekki enda af smalahundakyni. Lt fylgja me fallega vetrarmynd og mynd af henni sem g tk arna dag. a skipti snggt yfir verinu fr v a vera hrkusnjkoma og hlfdimmt yfir heirkju og sl eins og sj m myndunum.

 snjnum Tinna240208 030


Meistaraverk dagsins!

Tja, hva haldi i! Vi mginin, g og frumbururinn glluum okkur suvestan strekkingi og slyddu og tluum me hundspotti okkar hana Tinnu fyrsta skipti niur Sktubt til a leyfa henni a hlaupa fjrunni og kynnast sjnum. Vi kum sem lei l niur vi Gmast og kum me varnargarinum ar eins langt og vi komumst. ar klngruumst vi klaka og snj niur fjru. Sjrinn ti fyrir var strbrotinn a sj, lgandi aldan h og tignaleg. Vi slepptum Tinnu og leyfum henni a hlaupa um eins og henni einni er lagi. Hn hafi aldrei hlaupi fjru og v var svo margt a efa af og skoa. Svo virtist sem a vri a fjara. Vi gengum fram og kvum a labba me henni nr sjvarborinu og leyfa henni a dfa "ptonum" snum saltan sj. Nema hva, Tinna tekur sprett upp fjru, inn kemur str alda og vi tkum sprettinn. Ekki num vi tka t og allt einu stum vi me sjinn upp mi lri skldu ldurtinu sem var svart nnst af sandi. Vi gtum ekki anna en horft hvort anna og skellihlegi. skld og hundblaut svo bullai gngusknum, rltum vi a blnum aftur. a var nefninlega ekki a fjara heldur fla a og mundum ekkert eftir v a ca. 5 hver alda er str og mikil og getur hrifi jafnvel flk me sr. arna hafi Tinna viti fram yfir okkur! Heit sturta, vottur skm og fatnai var a fyrsta sem gert var egar heim var komi. v nst var Tinna bu, enda lyktin af henni eins og af saltfiski, fyrir utan allan sandinn sem hn bar me sr feldinum. a verur bi anga til vi frum fjrufer me hundinn!Wink

rengsli loku

J, a hefur miki snja og ekki bi. g hringdi Vegagerina an til a athuga hvort mr vri htt a aka til vinnu minnar vegna frar. Kom ljs a rengslin eru loku og Hellisheiinni er fingur og tali a fjrhjladrifsblar ttu a klra a a komast yfir. Rafmagni hr er bi a vera a blikka morgun. Vonandi lagast etta. Spir vst ekki gu morgun. Stormi og fleira. a var aldeilis a veturinn kom hr Frni.


mbl.is fr borginni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Kuldaboli btur og norurljsin dansa

Ja, n er frost Frni. g var lei minni fr dttur minni grkvldi og heim. egar g settist upp blinn og setti hann gang var mr liti hitamlinn blnum sem mlir hita bi innan honum og utan. Inni blnum voru -10°c og ti voru -17°c!. V! g k sem lei l upp r Breiholtinu og upp a Rauavatni, ar var frosti komi niur -18°c. Toppurinn var rtt ur en komi var a Sandskeii -20°c. Svo miki frost hefur ekki komi hr nokkur r. Gosflaska sem var blnum hafi n v a botnfrjsa um nttina. Ekki nema von a sundlaugar su lokaar vesturlandi og va. a arf ansi miki heitt vatn til a kynda upp  hblin essa dagana. grkvldi var sem s strkostlegasti norurljsadans sem g hef s. au flgruu gnarhraa neon grn, hvt og bleik. Skilyrin voru mjg g. Heiskrt  og hrkufrost. vlkt sjnarspil. dttir mn ni nokkrum myndum af eim. Ef heiskrt verur kvld tti flk a fara t og kkja til himins og sj hvort etta endurtaki sig. Ga helgi.

Höfundur

Sigurlaug B. Gröndal
Sigurlaug B. Gröndal
Hef einlægan áhuga á öllu sem snertir manneskjuna,lífið og tilveruna. Ég er verkefnastjóri hjá Mími-símenntun ehf. Er hamingjusamlega gift Rafni Gíslasyni, húsasmiði. Við eigum 4 börn og eitt barnabarn og einn hund. Fyrirhuguðu Guðfræðinámi frestað um sinn.

Myndaalbm

Njustu myndir

 • ...palli
 • ...jol2008_030
 • ...jol2008_016
 • ...jol2008_012
 • Sumar2008 068

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.12.): 2
 • Sl. slarhring: 3
 • Sl. viku: 74
 • Fr upphafi: 226

Anna

 • Innlit dag: 2
 • Innlit sl. viku: 74
 • Gestir dag: 2
 • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband