Bloggfrslur mnaarins, aprl 2008

Gleilegt sumar..............hve gl er vor ska!

Glelegt sumar og takk fyrir veturinn, bloggvinir mnir sem og allir arir. Hve gl er vor ska svona dgum. N spretta krakkarnir fram me hjlin sn, boltana sna, hjlabrettin og ll au leikfng sem tilheyra vori og sumri. N er eins og landinn rsi upp og lifni vi eins og gamall gestirur risi sem hefur lrt vetur, leiur verinu og myrkrinu. Vi erum skrtin j og fgar veri, birtu og umhverfi mta okkur. Vi erum fgakenndir slendingar.  En n rtta allir r sr og teiga birtuna sem varir langt fram kvldin. N fer a koma s tmi hnd a g tmi varla a sofa. g er ein af essum vkustrumpum sumrin sem helst vildi liggja ti ma og hlusta nttruna nturlangt. g geri reyndar miki af v tlegum hr ur fyrr. N dundar maur garinum snum og situr sumrin langt fram kvld ti vi og ntur birtunnar, essarar mgnuu sumarbirtu og kvak fuglanna.  Vi vorum nokkrar kunningjakonur a ra um leiki okkar sem brn samanburi vi brn dag. Vi vorum margir, krakkarnir neri hluta Hlanna sem nutu gs af Engihlarrl sem var og ht. ar var parads okkar.  arna vorum vi strum hpum krakkar llum aldri a leik. Einn leikur var miki stundaur en srstaklega ef gott og stillt veur var. horni rlsins var str, steyptur sandakassi sem hafi breiar, slttar, steyptar brnir, allan hringinn. Vi stum oft vi enna kant ofan sandkassanum. Vi notuum essar brnir sem teiknibor. Vi settum unnt lag af urrum sandi og notuum greinabt til a skrifa me sandinn. arna stum vi mrg, kvld eftir kvld og vorum nafnagtu, me tilheyrandi glgateikningu ef vi svruum ekki rtt. arna var keppt stundum milli strka og stelpna. Einnig vorum vi egar vi vorum rlti strri, hnfapars. var flott a eiga vasahnf til a tlga sptur og vera hnfapars. g tti einn sman vasahnf me hvtu skafti. etta gengi ekki  upp dag, held g. vri tala um a skan vri vopnu. Vi hugsuum aldrei um essa hnfa sem vopn, heldur verkfri. a var lka gott a nota hann vi a skera bt r epli. Svo var a rlukeppnin. ru horni rlsins, ar sem spennistin var vi, var hr rlustaur r jrni fyrir tvr rlur. Vegna mikillar har stauranna voru kejur rlanna mun lengri en rum rlum, enda var slegist um a komast r. var keppt a n sem lengstri sveiflu og n a sparka me tnum reyniviargreinarnar bakgarinum Mjuhli sem sneri a rlnum.  aalsvinu voru tveir rlustaurar, ekki eins langir og hinir en ar var keppt rlustkki. var rla eins og maur ori og stokki r rlunni. San var merkt vi og s sem lengst stkk vann!  Vi ttum fst okkar reihjl, vi ttum ekki hjlaskauta, ea neitt a sem krakkar hafa dag en a var brjla a gera hj okkur kvld eftir kvld leikjum. a sem lka var svo skemmtilegt, arna voru allir aldurshpar a leika sr saman hpum. Svo saxaist hpinn kvldin eftir aldrinum. Yngstu brnin voru kllu inn fyrst og svo koll af kolli. egar elstu voru eftir var gjarnan seti og skrafa anga til a rin kom a eim. Stft var haldi tivistartmann essum rum. Kom ekki a sk og ekki mikil mtmli. J, hve gl er vor ska!

Eru ekki fleiri ailar sem arf a kra?

a er alveg merkilegt etta me fengisauglsingarnar. N rigna yfir mann auglsingar sjnvarpi um Viking l, Thule ogfleiri, sem svo lok auglsingar birtist me svo smu letri "lttl" horninun nearlega skjnum a varla nokkur maur tekur eftir v. Sama m segja um arar tegundir. Lengi vel var Hollenski bjrinn Grolsh auglstur sem lttl me sama htti. g hef hvergi rekist essar "lttu" ltegundir sem eru "aeins 0% til 2,0% alkhl" neinsstaar. Hafi i rekist essar lttu ltegundir t.d. matvurbinni ea rkinu ea sjoppunni? arna tel g a veri s a auglsa fengan bjr undir flsku flaggi. Lti mig vita ef i finni etta lttl einhversstaar!Wink
mbl.is Dmdur sekt fyrir a birta fengisauglsingar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Vori er komi og grundirnar gra.........

a eru or a snnu. vlk umskipti. g er bin a vera syngjandi sveiflu yfir gvirinu. a er miki bi a stssast mnum b dag. Bndinn er binn a vera ham! Annar bllin af tveimur var tekinn gegn fr toppi og niur r gr. Slpallurinn var hreinsaur dag, Grilli komi r garskrnum, rsirnar mnar, garhldin, bi a rfa rurnar hsinu, henda fullt af drasli og fleira og fleira. a var yndislegt a heyra lunni morgunsri. Hundspotti var essinu snu gryfjunni dag og leitai a msum og elti smfuglana sem komnir eru ar. Hrafninn strddi henni lka rlti. Svo var fari a versla matinn. a mtti sj ljsgrna hnorana ggjast t r brumhnppunum lovinum gryfjunni. Strkostlegt. a var bara um sustu helgi sem var um 30cm jafnfallin snjr ar!!! N skal man sko grilla og alles!!!! Fyrsta grill vorsins. Jah!!!Grin . Litlu afabrnin hans Jns mgs mns nsta hsin voru komin t me hjlin sn morgun. a var yndislegt a sj au bagsa vi a komast af sta t vori, bi a leggja snjgallanum fram hausti (vonandi!). svona dgum er ekki hgt a vera innanhss. Vori er komi og kallar ig!!!!!! Eigi gan dag!

Sumt skrar eyrum manns og................

a m segja a a hafi skra eyrunum mr morgun en a getur gerst egar eitthva hljmar svo t htt og engan veginn samrmi vi astur. Sem g var lei til vinnu morgun og klukkan rtt um 8:30 var g a aka sem lei l fr rengslum og var a fara undir brna vi mislg gatnamt rengslavegar og Suurlandsvegar hljmai auglsing tvarpinu fr hjlbaraverktsti um a skipta tti yfir sumardekk fyrir 15. aprl og a byi jnustu sna. Astur voru hinsvegar annig essum augnabliki a g er a aka um glerhlku og skafrenningi svo ekki s t r augum. g rtt gryllti vegstikurnar til a vera rugglega rttum vegarhelmingi. a skrai eyrunum mr. etta hljmai alveg t htt og g gat ekki anna en brosa. Svona geta astur veri svo gjrsamlegarandstar. Dekkjaskiptum fresta um kveinntma!!!! Fari varlega umferinni. Wink

Frbrir dmar um

Ver a henda essu inn. bloggsu rna Matthassonar, www.arnim.blog.is er frbr umsgn "Rokka algleymi"(2 frslan blogginu) um hljmsveitina "We made God" sem g rddi um hrna fyrra bloggi. Hvet ykkur til a kkja inn suna hj rna. Lt fylgja me mynd af umslaginu!

Diskurinn


Kjr vaktavinnuflks arf a bta!!!

N eru a hefjast samningavirur milli BSRB og rkisins. BSRB reyndi vetur a f rki a samningaborinu vegna endurskounar vaktavinnukerfi heilbrigisstttanna meal annars. v miur gekk rki ekki a v bori.  Vaktavinna er mjg erfi og rannsknir sna a eir sem vinna  vaktavinnu hafa minni lfslkur en eir sem vinna reglubundna dagvinnu. Vaktavinna reynir mun meira heilsufar, fyrir utan svo a a flk er vinnu rmhelgum dgum egar arir eru fri. a er ekki eftirsknarvert a vinna vaktavinnu dag. Tmi flks er drmtur og kostar v meira. Greislur vegna vaktavinnu  hafa ekki fylgt eirri run og er a kerfi sem fyrir er dag afar flki og erfitt keyrslu svo ekki s tala um greislur vaktalagi fyrir starfsmenn vaktavinnu. Hr m gera betur og verur. a er ekki bara lg laun sem fla flk fr vaktavinnu heldur vinnutminn lka. a kostar a f flk til a vinna afangdag, jladag, gamlrsdag og fleiri slka daga, en a kostar alltof lti dag. Barttukvejur til BSRB og Eflingar sem og til allra flaga innan AS sem standa smu sporum.
mbl.is Virur SFR og rkisins hafnar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

"Skn vi slu Skagafjrur".........og fleira.

vikunni sem lei var g norur Skagafiri, nnar tilteki a Lngumri vi kennslu. g lagi af sta sdegis rijudeginum og var komin rmlega hlfnu um kvldi. Skagafjrurinn og norurlandi skartai snu fegursta. Slskin var alla leiina og fjllin snvi akin. mivikudeginum var veri eins. trlega trt og fallegt. a vottai eigi a sur aeins fyrir vori ann daginn. Garurinn a Lngumri er einstaklega fallegur og mtti g ar ltilli grrri kannu sem staarhaldrari . a er ekki hverjum degi sem maur mtir svona krttlegu dri morgunsri. arna tti g tvo yndislega daga fallegu veri. Frosti lt samt ekki sr standa og var ansi kalt arna um morguninn ea -6 C. Vori ltur enn standa sr en maur finnur a a er ekki langt a. egar lagt var hann heim aftur sdegis fimmtudeginum var komi vetrarveur Vatnsskarinu. a snjai og Holtavruheii skafrenningu og fljgandi hlka. Svo var bjart og fallegt egar sunnar dr. Miklir fgar veurfarinu ann daginn milli landshluta.

Dagurinn gr var yndislegur. Sl heii og g tmdi varla a vera inni ann daginn, enda ltum vi hjnin allt sem heitir hsverk eiga sig og frum t langa gngu me hundspotti, san langan bltr. Reyndar hafi voffapoffi a af a velta sr upp r haug af hrossaskt og kostai a allsherjar ba eftir. Lyktin var gesleg!!! Vgt til ora teki!. dag sungum vi krinn vi fermingargusjnustu Hjallakirkju (lfusi). a er alltaf stemmning a syngja essari litlu kirkju. Fallegur fermingardagurinn hennar Katrnar, en a var nafn stlkunnar sem fermd var. Gu blessi daginn hennar.

laugardagskvldi var hljmsveitin "We made God" me tgfutnleika Gamla bkasafninu Hafnarfiri. Minn yndislegi frndi Magns Grndal er gtarleikari og aalsngvari hljmsveitarinnar. v miur komst g ekki en g lt fylgja hr mynd af honum frnda mnum sem tekin var gst fyrra. Hvet alla til a kaupa diskinn eirra!!! etta er vanda rokk, kki demo sunni eirra, sj sl hr: www.myspace.com/wemadegod

Maggi frndi flottur Diskurinn heitir "As we sleep" og hefur fengi mjg ga dma. Diskurinn fkk 4 stjrnur af 5 hj Kerrang. Gangi ykkur vel strkar! Kveja fr "hele familien" orlkshfn.


Höfundur

Sigurlaug B. Gröndal
Sigurlaug B. Gröndal
Hef einlægan áhuga á öllu sem snertir manneskjuna,lífið og tilveruna. Ég er verkefnastjóri hjá Mími-símenntun ehf. Er hamingjusamlega gift Rafni Gíslasyni, húsasmiði. Við eigum 4 börn og eitt barnabarn og einn hund. Fyrirhuguðu Guðfræðinámi frestað um sinn.

Myndaalbm

Njustu myndir

 • ...palli
 • ...jol2008_030
 • ...jol2008_016
 • ...jol2008_012
 • Sumar2008 068

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.12.): 2
 • Sl. slarhring: 3
 • Sl. viku: 74
 • Fr upphafi: 226

Anna

 • Innlit dag: 2
 • Innlit sl. viku: 74
 • Gestir dag: 2
 • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband