Bloggfrslur mnaarins, ma 2008

Snrubann hefur gilt slandi!

a hefur gilt snrubann hr slandi. mrgum fjlblishsum hefur gilt s regla a ekki megi strengja vottasnrur vert yfir svalir sem er hrri en sem nemur handrii hssins. etta eru mjg algengar hsreglur. g bj fjlblishsi Seljahverfi mrg r og var etta regla sem gilti ar flestum fjlblishsunum. v voru konur ar sem snrur sem voru smu h og handri svalanna svo votturinn sist ekki. etta gat veri erfitt egar veri var a urrka strri stykki, svo sem sngurver og ess httar.  g held a etta s fullu gildi va!
mbl.is Snrubann afnumi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

"t r skpnum" orsins fyllstu..........

etta er me eim skemmtilegri og fuurlegri frttum sem maur les. A essi kona hafi geta bi og lifa b mannsins heilt r n ess a upp komist er trlegt.  A lta sr detta etta hug er kaptuli t af fyrir sig.  Var ekki ger kvikmynd um mann sem hafi lifa og hrrst flugstvarbyggingu mrg r! etta myndi g kalla a koma t r skpnum orsins fyllstu merkingu!
mbl.is Fann konu skpnum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Heppnir a sleppa!

Gus mildi a eir fru ekki af sta niur hlina. svona vinnusta sem essum er hglega hgt a renna af sta vi svona astur. Miki grjthrun var hlum fjallsins og bjrg, mrg tonn af yngd eyttust niur hlarnar. Ekki vri g rleg vi vinnu mna svona sta vi essar astur. Blush
mbl.is Hvergi banginn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Allt hr lagi og skemmt.

Skjlftinn hefur virist hafa fari mkri hndum um orlkshfn en ngrannabyggirnar. g hef ekki frtt af skemmdum hr bnum og mnum b slapp allt skemmt. Hvorki innb n hs uru fyrir skemmdum. a er skelfilegt a sj hversu miklar skemmdir hafa ori Hverageri, Selfossi og Eyrarbakka. Srstaklega Hverageri. Bndinn var vi vinnu uppi Selfossi egar skjlftinn rei af og skar hann ess a hann eigi ekki eftir a upplifa svona aftur. Skjlftinn bnum var barnaleikur mia vi a sem hr var a gerast. Fleiri skemmdir eiga eftir a koma ljs. skjlftanum var hn Tinna mn alveg hrikalega ltil sr og rleg. Langt fram eftir kvldi voru smrri skjlftar a koma og vissum vi a rtt ur en eir komu v Tinna tk a hlaupa um hsi 2-4 sekndum ur en skjlftinn kom. Hn tr sr bak vi gardnur og upp kjltuna mr og a er ansi miki a f stkki 25 kg hund upp fangi sr. Linda mn bloggvinkona leitar a kisunni sinni og hafa mrg gludr fli Hverageri. au vera greyin alveg tryllt af hrslu og flja burtu. Linda mn g vona a finnir kisuna na heila hfi. a er svo skelfilegt a vita af eim einhversstaar. Vonandi komast au heil til sns heima. Bi flk a vera varbergi og kkja eftir eim blskrum, garskrum, undir slpllum og skmaskotum. hrslukasti kra kettir oft hnipri undir ea bak vi eitthva og hreyfa sig ekki svo flk verur ekki var vi strax. Vonandi koma ekki fleiri svona br. Errm

Ouch...................

Gta! Hva er brnt og svfur um allt?......................................a er lklega ekki snsk kjtbolla. g myndi ekki vilja vinna vi essar astur. Ppari skast hvelli!!!!Sick


mbl.is Ppara vantar t geim
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

N skall mig eitt r vibt!

J og alltaf verur etta bara skemmtilegra og skemmtilegra. Frbr dagur gr. Hlt upp afmli mitt (ekki samt strafmli). Vi komum saman, krakkarnir, systurnar, mamma, makar og vinir yfir "hjemmelaved" bakkelsi a htti fjlskyldunnar. g fkk alveg geggjaa gjf fr bndanum og brnunum (g ver bara a koma v a hrna) ! REIHJL! Gamall draumur rttist. g hef ekki tt reihjl sem er lagi ratugi. g var alltaf hjli hr den, og hef mjg gaman af v a hjla. N rttist essi langri draumur og n fer s gamla af sta! etta er eldrautt 21s gra hjl me dempurum og lluGrin! Hjli var prfa gr og g ver a segja a g var n aeins stir svona fyrstu en svo kom etta. N er a koma sr gamla grinn og hjla. g b svo vel a brinn minn er mjg hjlreiavnn, gir stgar og allt flatt! etta gti ori fyrirmyndar "hjlabr" orlkshfn. Eigi gan dag!Wink

Hrna kemur mynd af gripnum!!!

08_EXPLORER2_RD


vintralandi - Sandskei og svifflugi

etta er bara alveg frbrt! mnum huga og minningum var essi staur algert vintraland. Vi yngri systikinin lumst upp vi a a fari var iulega egar vel virai yfir sumartmann upp Sandskei. Pabbi var Svifflugflaginu samt mrgum rum sem mttu arna hvern gvirisdaginn sem kom til a fljga ea til a vinna og dytta a. arna voru essar fjlskyldur meira ea minna a bardsa kringum svifflugi. arna fr miki hugsjnastarf fram og uppbygging. a var oft vorin sem vi krakkarnir fengum a hlutverk a astoa vi a spa sklin. Mamma og fleiri konur r flaginu, ra, Elsa, Anna og fleiri komu og rifu sklann t a dyrum. r komu oft me bakkelsi a heiman ea slgu pnnukkur handa mannskapnum. arna var Gsli Sigursson, sem n er ltinn, en hann s um vigerir og vihald auk ess a vera "spilinu". arna mttu nnast allar helgar, rmundur Sigurbjarnason, pabbi (Pll Grndal), Hrur Hjlmarsson, Garar Gslason, Andrs Sigmundsson og fleiri. Svo voru nokkrir af yngri kynslinni sem voru a byrja bransanum , eir brur, Georg og sgeir Bjarnasynir, bir lknar dag, Sigurbjarni rmundsson og fleiri sem g man ekki nfnin . etta var spennandi heimur, srstaklega egar veri var a keppa langflugi. var bei vi radi og fylgst me hvert hver var kominn. Me essu fylgdi lka Landsmt Svifflugflags slands Hellu. var gist tjldum og heilu fjlskyldurnar voru arna um vikutma. Kom fyrir a mtin "drukknuu" og var a helst (a mati margra) egar fr saman Landsmt hestamanna sama tma. var flugveur me versta mti ea alls ekkert flugveur og var a hafa ofan af okkur krkkunum og skaranum blautum tjldum. a kom fyrir a tjld fuku og rifnuu. Fyrirtki Tjaldborg Hellu var v oft bjarvttur mtsgesta sem og Grillsklinn Hellu sem veitti flki skjl og afnot af snyrtingum og fleiru. etta voru alltaf vintri og arna fr str hpur flks, fullorinna og barna sem mynduu rammann um etta strskemmtilega sport, svifflug. Brir minn stundai svifflugi lengi en sneri sr a vlfluggdrekum. Enn gerast vintr!


mbl.is N flugbraut Sandskeii
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Flttamenn-hrslan vi hi ekkta

Mr finnast vibrg bjarba Akraness ansi harkaleg vi kvrun um mttku flttamnnunum fr Palestnu.  En v eru au svo harkaleg? Hvaa frttir er flk a f fr Palestnu? Hvaa mynd hefur flk huga sr um essa j og rum jum fr essum hluta heimsins? Str, ofbeldi, hryjuverk? Hverjir hafa svo jst essu stri? Konur og brn.  Hva kallar yfirleitt svo neikv vibrg? Hrsla! Hrsla vi hi ekkta, vi eitthva sem flk almennt ekkir ekki vel. g held a a vri mjg gott a kynna fyrir bjarbum menningu essa flks, umhverfi ess og lfi. Sjlf vinn g ar sem bi kennarar og nemendur eru fr fjldamrgum lkum jernum. g tel mig vera rka a kynnast essu flki og eiga marga eirra a gum vinum.  g lka ga ngranna sem koma fr ru landi, g vini og tengdaflk fr lndum sem eru mjg lk okkar landi, allt yndislegt flk. Vanekking er helsti vinurinn - ekki flki.

A fra

J, vi vorum a fra bjrg bkstaflegri merkingu bi. Stt voru essi rj myndarlegu bjrg niur brimgar og sett lina hj okkur fimmtudagskvldi. essir hnullungar eru alveg rosalega flottir. eir eru allir me eins konar syllu sem hgt er raun a hafa sem sti. En essar syllur vera sett mist blm ea anna til skrauts. tlunin er svo a setja mitt milli eirra riggja, fnstng, svona egar efnahagurinn leyfir slk kaup, en eitt slkt stykki kostar bara "aeins" 50 sund! Bur betri tma.

Steinarnir garinum 002 Svona lta eir t! tlunin er svo a stinga upp torfi milli eirra og setja fjlran grur, blm og runna til skrauts. Vi erum a bta vi og kasta fram og til baka hugmyndum. Vi hjnin erum bi veik fyrir lfum, styttum, tjrnum og msu smlegu til a setja garinn. Vi verum oft a halda a okkur hndum egar vi komum verslanir eins og , Garheima, Blmaval og fleiri slkar bir. Vi myndum helst vilja bara fylla blinn og meira til af llu mgulegu sem ar fst til a skreyta og skipuleggja gara me. En allt hefur sinn tma og etta verur a koma smtt og smtt.

Hi slenska "Stonehenge"! He, heGrin


20.000 heimsknir - bin a blogga rflega r!

Teljarinn ni 20.000 essum slarhring. g er bin a blogga rflega 1 r og tti satt a segja ekki von v a g myndi endast svo lengi. g hf etta blogg hlfgeru brari. g hef n ekki veri neinn marathonbloggari eins og margir eru hrna blogginu. Tmaleysi hefur haft ar hrif. Svo hef g fengi brilliant hugmyndir a bloggi vinnunni, kem svo heim r vinnu seint og sar meir og er allt foki t veur og vind. Svoddan gr det i livet, eins og hn mtta mn segir gjarnan. Svo er bara "fram me smri". Takk fyrir allar heimsknir og komment, mnir kru bloggvinir.


Nsta sa

Höfundur

Sigurlaug B. Gröndal
Sigurlaug B. Gröndal
Hef einlægan áhuga á öllu sem snertir manneskjuna,lífið og tilveruna. Ég er verkefnastjóri hjá Mími-símenntun ehf. Er hamingjusamlega gift Rafni Gíslasyni, húsasmiði. Við eigum 4 börn og eitt barnabarn og einn hund. Fyrirhuguðu Guðfræðinámi frestað um sinn.

Myndaalbm

Njustu myndir

 • ...palli
 • ...jol2008_030
 • ...jol2008_016
 • ...jol2008_012
 • Sumar2008 068

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.12.): 2
 • Sl. slarhring: 4
 • Sl. viku: 74
 • Fr upphafi: 226

Anna

 • Innlit dag: 2
 • Innlit sl. viku: 74
 • Gestir dag: 2
 • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband