Bloggfrslur mnaarins, jn 2008

Algjr bloggleti!

a hefur algjr bloggleti veri essum b undan fari. g hef ekki haft nennu til a blogga og kannski ekki miki til a blogga um ea annig. g hef veri mjg upptekin og svo hefur garurinn tt allan okkar tma. a er bi a grursetja, ba til n be. N er g komin me rabbarbara garinn minn, eal rabbarbara fr henni Vlu minni krnum. Bndinn er binn a vera a sma utan um bein, hlaa steinum, sma bekk pallinn samt v a planta og fleira. Tengdamamma, hn Rna mn hefur lka heldur betur lagt hnd plginn hrna, enda gaman a vera saman sl og sumri garinum og njta samverunnar. au fluttu hinga, tengdapabbi og mamma til orlkshafnar fyrrasumar og er yndislegt a hafa au hrna ngrenninu vi sig. g eftir a taka njar myndir af framkvmdunum og mun g setja r hr inn nstu daga. Er stokkinn nnur verk! Ciao.Grin

Lxushelgi framundan!

J, a verur lxushelgi hj okkur systrum um helgina. a verur systrahelgi Borgarfirinum hj einni systur minni. Vi tlum systurnar a eya saman helginni spjall, listmlun, hlusta ga tnlist, bora gan mat, liggja heita pottinum, fara gnguferir og "dingla" okkur um helgina. g hlakka miki til. a verur lagt hann sdegis morgun og vonandi leikur veri vi okkur, a vri ekki verra. Nenni ekki a blogga meira bili. Sendi eitthva inn eftir helgi. g m bara ekki vera a v a blogga essa dagana. See you later!Wink

Hinga og ekki lengra!

N hefur bensnver roki upp r llu valdi einu stkki! N er ng komi af essu bili en v miur verur ekki vi ri me heimsmarkasver olu og ar me bensni. Hva tla stjrnvld a gera hr? Setja aukaskatt til a kolefnisjafna bifreianotkun landans! g held i su ekki lagi eins og standi er nna jflaginu. N er miki samdrttarskei a renna upp og m sj merki ess va. Uppsagnir hj fyrirtkjum,hkka vruver, frri verkefni og meira atvinnuleysi. etta er bara upphafi. etta er ekki bi, langt fr. Hugmyndin um umrddan skatt er kannski ekki svo galin og fullan rtt sr en ALLS EKKI EINS OG STANDI ER N! g ek samtals 106 km bar leiir til og fr vinnu. g hef ekki tk a taka almenningsvagna, arf a nota m.a. blinn vegna vinnu minnar. g ek yfir heii svo a er gagnslaust fyrir mig a vera sparneytnum smbl a vetrarlagi auk ess sem g fer t land vegna vinnu minnar. Til stjrnvalda vil g segja: "FRESTI ESSUM SKATTI EINS LENGI OG MGULEGT ER".Hinga og ekki lengra!Angry


Hvers konar villimennska er etta eiginlega!

g skil n bara ekki svona gjrningar. Hvernig dettur mnnum hug a gera svona laga? Hva gengur eim eiginlega til? A gera a a gamni snu a sra og meia saklaust dr me grjtkasti. a er eitthva verulega a svona flki. a adma flk fyrir svona laga og sekta. Sektin tti a vera vinnuskylda fjrbi undir eftirliti kveinn tma. Angry
mbl.is Kstuu grjti r og lmb
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Farnir hundana!

etta er frbr hugmynd. a arf hugmyndaflug til a nta sr asturnar eins og gert er arna. etta er ntt fyrir okkur hr og v ekki a prfa. Wink
mbl.is Hundakerruferir vekja athygli
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Potast garinum.

Yndislegur dagur dag. g var eiginlega allan dag ti gari me bndanum og tengdammmu a snurfusa og laga. Hekki fr illa hj okkur vetur og urfum vi a skipta t trjplntum nokkrum stum. Er a sp kaupa ara lyngrs. Dvergfuran fr klessu kuldanum vetur. Vi hefum urft a skla henni vel en gerum a ekki. Alltaf erum vi a lra. a var lka ansi sterkur vindstrengur me grurbeinu ar sem hn var. Vi urfum a gera rstafanir egar nsti vetur skellur .  Vi erum bin a planta ntt be sem vi tbjuggum kringum stru bjrgin garum. Bndinn keypti skaplega krttlegan blmlf til a setja bei svo gaf tengdamanna og pabbi mr rosalega fallega litla fugla til a setja bei. g set myndir nst af beinu. Rsin mn ar, Moje Hammerberg er ekki komin neitt verulega veg enda enn a jafna sig eftir flutninginn. Hn fer vonandi a koma til. Vi erum me milljn hugmyndir og megum passa okkur a fara ekki fram r okkur garinum. Garurinn verur flottur egar etta er allt komi af sta. Grurinn hr er miklu mun seinni ferinni en inn bnum, hva Reykjavk. Vi erum ansi miklum strekkingi hr enn og aeins kaldara. En me tilkomu nja rttamannvirkisins sem bi er a byggja hinu megin, vi Hafnarbergi tti a draga r vindi nsta vetur. a verur munur. Kve a sinni. Ciao.

Er nokkur fura!

a er skiljanlegt a Tkkar bregist illa vi. Dttir mn og tengdasonur fru brkaupsfer til Kratu sem er ekki frsgur frandi, nema a matseill veitingahsa ar er akkrat nkvmlega eins og afskaplega lti rval. getur keypt pizzu sem er eins allsstaar, getur keypt steik, en a er ekkert me henni nema kannski 1/2 laukur ea varla a. verslunum er rval ansi ftklegt en au geru heiarlega tilraun til a kaupa inn sjlf og matba. au gefa essu landi sem feramannalandi ekki ha einkunn. eir eru mjg eftir mttku feramanna enda er landi ekki vel statt fjrhagslega, en essi ager er n heldur ekki til a trekkja a egar rval af matvru hvort sem tlar a kaupa hrefni ea af matslusta er af svo skornum skammti. Skyldu slendingar mega taka me sr snar SS pylsur ef eim sndist svo. r eru missandi!Wink
mbl.is Pylsubann angrar Tkka
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

vlkt hugmyndaflug!

Flest er n nota sem vopn ea htun. etta hljta a hafa veri alveg desberat menn sem arna hafa veri a verki. Allt er n til!Woundering
mbl.is Rndu manni me klputng
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Refsigl j.

a er alveg makalaust me Bandarkjamenn sem reytast aldrei v a predika "frelsi" einstaklingsins og frelsi eirra til a gera etta og gera hitt og taka eigin kvaranir. g hef oft kalla etta "frelsiskjafti" v tvskinnungurinn er svo mikill. Samanber essa frtt. Sekta flk vegna ess a a slr ekki garinn og jafnvel fangelsisvist. Hvar er frelsi nna? Fangelsi ar ytra eru yfirfull. Sem dmi um bulli, bj systir mn mrg Kalifornu nnar tilteki San Bernardino. einni heimskn minni til hennar frum vi niur a strnd sem heitir Balboa beach. Veur var gott en dltill blstur. g var stuttbuxum og hugist fara r bol sem g var og vera bara brjsthaldaranum slinni niur strndinni, en mjg ftt var ar ennan dag. Systir mn stoppai mig og ba mig Guanna bnum a gera etta ekki, v etta vri banna! g kvi! J, a er banna a vera brjstahaldaranum almannafri, ar me niur strnd! g hefi geta tt von sekt fyrir viki. En a hefi veri lagi hefi g veri bikinbrjsthaldara. Hva felst orinu frelsi hj ar? g bara spyr?GetLost
mbl.is Sltt ea stein
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Mgnu refsing!

etta er alveg mgnu refsing sem eir voru dmdir til. etta vonandi kemur veg fyrir a a au taki hsni traustataki til parthalds. Skyldu au lesa ljin hans sar meir - a sjlfsdum? Kannski tti a beita svona refsingum oftar. Hveir veit?Wink
mbl.is Ltin lesa lj refsingarskyni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Höfundur

Sigurlaug B. Gröndal
Sigurlaug B. Gröndal
Hef einlægan áhuga á öllu sem snertir manneskjuna,lífið og tilveruna. Ég er verkefnastjóri hjá Mími-símenntun ehf. Er hamingjusamlega gift Rafni Gíslasyni, húsasmiði. Við eigum 4 börn og eitt barnabarn og einn hund. Fyrirhuguðu Guðfræðinámi frestað um sinn.

Myndaalbm

Njustu myndir

 • ...palli
 • ...jol2008_030
 • ...jol2008_016
 • ...jol2008_012
 • Sumar2008 068

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.12.): 2
 • Sl. slarhring: 4
 • Sl. viku: 74
 • Fr upphafi: 226

Anna

 • Innlit dag: 2
 • Innlit sl. viku: 74
 • Gestir dag: 2
 • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband