Bloggfrslur mnaarins, september 2008

Haustblogg og bloggleti

a er n meira hva g hef veri lt a blogga. Hausti er komi og ng a gera mnum b. Kennslan komin fullt og fjr frist leikinn. Frttir nliinna vikna hafa einkennst af titringi og skjlfta fjrmlaheiminum. Enda ekki nema von. Grgismasknur fjrfesta hafa yfirkeyrt sig og spilaborgin er hrunin. Hver svo a borga brsann af essu llu saman? Nema hva!- rki og ar me vi. Nrku Nonnarnir hira grann og skella svo ls. a rugglega eftir a koma slatti af alls kyns skt upp yfirbori eftir etta. a er huggulegt hvernig gfurlegt fjrmagn hefur komist frra hendur sem stjrna essu. N stendur til a sameina BYR og Glitni. eir sem skiptu vi BYR af v eim hugnaist bara alls ekki a skipta vi Glitnis-risann, eir eiga engra kosta vl lengur. Vi vitum bara ekki lengur hvurs er hva og hver hva og hva er hva! a fkur mig a lesa svona frttir. Kannski maur bara a htta a lesa svona frttir og halda skapinu og geheilsunni rttu megin vi striki, sem er auvita langtum betra. N erum vi bin a sj hvernig markashyggjan sinni verstu mynd teymir lnd og strnd t ystu mrk grginnar. Hvernig endar heilbrigiskerfi hj okkur ef inn a koma fjrmlaspeklantar sem krefjast hmarks vxtunar og gra r braskinu? Fylgist me bloggi "Leitandans" hr sunni minni. Hann ekkir vel ennan heim henni USA og a er ekki fallegt hvernig staan er a. Viljum vi a okkar norrna velferarkerfi endi Amerskri hryllingsmynd? g bara spyr!

Meal annars, g tlai a setja hr inn mynd fyrir lngu af v hva vi gerum vi stru steinana okkar garinum. v miur g bara kvldmynd (sem vonandi sst gtlega). Sem sagt sbin sumarmynd.

Sumar2008 068

Svona kom etta t. "Blfarnir blma minna gta, beinu hrna sunnan undir vegg" !


Höfundur

Sigurlaug B. Gröndal
Sigurlaug B. Gröndal
Hef einlægan áhuga á öllu sem snertir manneskjuna,lífið og tilveruna. Ég er verkefnastjóri hjá Mími-símenntun ehf. Er hamingjusamlega gift Rafni Gíslasyni, húsasmiði. Við eigum 4 börn og eitt barnabarn og einn hund. Fyrirhuguðu Guðfræðinámi frestað um sinn.

Myndaalbm

Njustu myndir

 • ...palli
 • ...jol2008_030
 • ...jol2008_016
 • ...jol2008_012
 • Sumar2008 068

Heimsknir

Flettingar

 • dag (17.1.): 0
 • Sl. slarhring: 0
 • Sl. viku: 175
 • Fr upphafi: 590

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 173
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband