Bloggfrslur mnaarins, janar 2009

Hva var um kvrun a halda uppi atvinnu eins og hgt er?

essi frtt vefsu Eflingar-stttarflags nstir egar mikill samdrttur er , fyrst og fremst almennum markai og atvinnuleysi eykst stugt a rkissfyrirtki eins og Landsptalinn hyggst setja allar rstingar sjkrahsinu Fossvogi tbo EES svinu! arna kemur fjldi manns til a missa vinnuna.

28. janar 2009

LSH heldur fast vi uppsagnir rstingu

skiljanleg harka

-segir Sigurur Bessason, formaur Eflingar

Efling-stttarflag hefur mtmlt harlega eirri kvrun Landsptalans byrjun mnaarins a segja upp llum 30 starfsmnnum rstingu Borgarsptalanum Fossvogi. essi kvrun var tilkynnt fundi me starfsmnnum ar sem jafnframt var tilkynnt a bja tti essi strf t Evrpska efnahagssvinu. Sigurur Bessason, formaur Eflingar segir a skiljanlegt hve stefna LSH er sveigjanleg, srstaklega me tilliti til astna vinnumarkanum ar sem veri er me essu a senda hp starfsmanna beint atvinnuleysisskr. Hann segir sjlfgefi a taka mli upp vi njan heilbrigisrherra.
Meira

arna fyrir a fyrsta er rist garann ar sem hann er lgstur. arna eru starfsmenn me langan starfsaldur og hafa gengii gegnum srt og stt eim miklu breytingum sem arna hafa tt sr sta sust 10 rin og rmlega a. arna er enn og aftur veri a segja upp rstingarflki sparnaarskyni! arna er einnig veri a bja heim fyrirtkjum sem hika ekki vi a undirbja, borga laun undir lgmarki og ar me tiloka slensk fyrirtki sem eru elilegri samkeppni um essi verk hr markai. a vri nr a taka til annarsstaar en essu.


Hvaan kemur frttin visi.is?

Innlent 26. jan. 2009 09:55

Samkomulag um minnihlutastjrn

Nst hefur samkomulag um a mynda minnihlutastjrn Samfylkingar og Vinstri grnna sem Framsknarflokkurinn og Frjlslyn...

essi frtt er send lofti sem stareynd. Ekkert virist vera til henni og ekki er heimildamanna geti. bi s a ra vi Ingibjrgu Slrnu eftir ingflokksfundinn og Steingrm J. hefur ekkert komi fram essa ttina. Hver skrifai frttina og hvaan koma essar heimildir. Frttin hefur heldur ekki veri tekin t af visi.is.


Afsgn Bjrgvins kemur alltof seint.

essi afsgn Bjrgvins hefi tt a koma miklu fyrr samt afsgnum fleiri. etta er bara hrein og klr kosningabartta. etta er fyrsta skrefi eirri barttu. Mikill glundroi rkir stjrnaheimilinu og er g viss um a a rkisstjrnin veri sprungin ur en a mintti kemur essum slarhring. sasta lagi eim nsta. a er alveg deginum ljsara og  ori lngu ljst a essi rkisstjrn er ekki starfhf. a verur a  koma einhverskonar jstjrn fram a kosningum sem urfa a fara fram aprl ea eigi sar en . a verur frlegt a sj hva gerist nstu slarhringum. etta hefi bara urft a gerast miklu fyrr. N er Bjrgvin farinn fr og n arf a koma stjrnendum Selabankans fr, srstaklega Dav Oddssyni. Brandari dagsins er frttamynd sem tekin var ntt af sustu  mtmlendum sem tku sr mtmlastu fyrir utan htel, ar sem starfsmenn Selabankans hldu rsht sna og sustu mtmlendurnir astouu einn starfsmann vel hfaan a komast til sns heima eftir gleskapinn! essi frttamynd birtist rkisstjnvarpinu hdeginu. Betra gerist etta n ekki! Svona gerist bara slandi.

Afmlisdagur!

essi fjallmyndarlegi maur, Pll Ingi afmli dag. Hann er 31 rs dag og er elsti sonur minn. a var bei lengi eftir honum en hann tti a fast mnui ur ea um mijan desember rinu undan (.e. hinu megin vi ramtin). En hann kom loks og brosti meira a segja egar hann fddist og horfi miki kringum sig. dag er hann ljsmyndari, tnlistarmaur og alt mulig mand. Til hamingju me daginn karlinn minn. palli.jpg


Forkastanleg vinnubrg - hefur gerst ur

Mr finnst a alveg me lkindum a enn skuli ekki haft samr vi a fagflk sem heldur utan um essa starfsemi egar svona breytingar eru farvatninu. etta minnir  mig neytanlega framkomu sem yfirlknum sem og llu ru starfsflki Landsptalans var snt egar kvrun var tekin um a loka Vfilstaasptala ri 2002. g vann hj Eflingu-stttarflagi og vorum vi kallaar sngglega fund vi runn Sveinbjrnsdttir varaformaur, vegna stunnar ar og til a standa vr um flagsmenn okkar. Vi hldum egar vi lgum af sta a vi vrum a fara a funda me okkar flagsmnnum og yfirmnnum eirra. egar til kom var salurinn 1. h smekkfullur af starfsmnnum sptalans og me forstjra LSH fararbroddi. Mikil reii var yfirlknum sem skiljanlegt var, ar sem eir frttu a gegnum fjlmila a loka tti sptalanum. arna tti a flytja til starfsemi til sparnaar og til a gera starfsemina markvissari. Einkum gesvii.  etta var a mig minnir lok rs 2001 ea byrjun rs 2002. Mikil framfr hafi tt sr sta egar deild 26 var flutt r Htninu, ar sem flk bj tv -og rbli var flutt inn Vfilsstai ar sem a fkk loks a ba einbli. N tti a flytja ba deildar 26 inn Kleppsptala og sgu starfsmenn deildar a arna vri um algera afturfr a ra ar sem bar myndu aftur lenda tvbli. Mikil og heit umra fr af sta um faglega stu einstakra deilda og voru menn ekki eitt sttir um gti essara breytinga. San hefur Arnarholti veri loka og fleiri einingum. essar agerir og lokun Selsins Akureyri minna mig margt um ennan tma og er g sannfr um a ekki hafi komi allt a gti og sparnaur t r essum breytingum sem til st. eir svo sem lenda alltaf undir eru varnarlausir sjklingar og aldrair. St. Jsefsptalinn Hafnarfiri er s besti og manneskjulegasti sptali sem hgt er a finna. etta er ekki n umra. ur hefur komi til tals a loka essari rekstrareiningu. Mir mn vann arna mrg r og rifjai hn upp tillgu sem kom hj Hafnarfjararb, a s mguleiki gti veri fyrir hendi ef kmi til lokunar sptalans, a brinn tki vi sptalanum og rekstri hans. Skyldi s umra enn vera vi li? etta er forkastanleg vinnubrg gangvart llum eim sem starfa og standa a eirri starfsemi sem arna fer fram.  a er oftar en ekki veri a finna upp hjli hj hinu opinbera til a redda mlum en endar alltaf me v a vera ferkanta! Lifi heil!
mbl.is Eins og maur hafi veri skotinn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

essir andf#&%"!%&/ flugeldar!

Miki skelfing hafa essir flugeldar sem skoti hefur veri upp af ungmennum daga, kvld og ntur undanfari ea fr v flugeldasala hfst veri hvimleiir. Sjlf hef g gaman af v a skjta flugeldum kl. 00:00 gamlrskvld. En hundurinn minn hn Tinna er bin a jst nna brum tvr vikur. Hn er svo skelfilega hrdd vi flugelda og allar sprengingar. egar fyrstu flugeldarnir eru sprengdir, httir hn a ora a fara t a gera arfir snar og arf miklar knstir vi a a f hana til ess. Hn heldur sr allt a 12-14 tma sem er mjg slmt! g fr me hana t eldsnemma morgun og gekk a gtlega. En ekki fkkst hn til a fara hdeginu n sdegis og tkst loks rtt fyrir kl. 22:00 a f hana t, ar sem enn var veri a sprengja. Augnablikshl var sprengingum og gekk etta fyrstu nokku vel. lei heim hfust sprengingar og hn var viti snu fjr og var vart vi hana ri taumnum. Sem dmi um vibrg hennar hr heima, vi sprengingar urra hn og geltir og skrur bak vi gardnur. Sem g var a elda matinn kvld, standandi vi eldavlina me svuntu framan mr kemur einn hvellurinn og mn vinkona fltti sr fram fyrir mig, tr sr ar og stakk hausnum undir svuntuna og hreyfi sig ekki aan. a verur a segja a orsins fyllstu merkingu a hn "flktist fyrir mr" vi eldamennskuna v hn vildi helst sitja ofan ftum mnu ea undir svuntunni. Vona g a essari and#$%&$*$# Angry skotglei fari a ljka svo blessa dri geti fari a anda rlega. Lifi heil!

Feinar myndir og fleira.

Jja, hrna koma nokkrar myndir sem g tk um helgina. g reyndi a setja inn tv myndbnd teknar r gngufer vi sjinn vi Hafi bla en a gekk ekki upp. Ver a reyna sar. jol2008_012.jpg

Palli a slappa af eftir pizzuti.

jol2008_016.jpg

Tinna a reyna a f Gsla sm fighting!

jol2008_030.jpg

g er me doldi flottan feld essa dagana!

g stefni a v a taka fleiri myndir og setja inn. Tlvan hefur veri a stra okkur og lokar hn fyrir windows og explorerinn. a arf vst a setja ll forrtitin upp ntt og a tekur tma. Vonandi gengur etta betur nst.


Marley og g......frbr bk!

g var svo heppin a f jlagjf bkina, Marley og g  eftir  John Grogan, Bandarskan blaamann. essi skemmtilega og einlga frsgn manns og hunds snertir mann svo margan htt. Srstaklega mig sem hundaeiganda. essi bk fjallar um a egar John Grogan og eiginkona hans f sr hvolp, sem er af Labrador kyni, svoklluum Bandarskum-Labrador. Hfundur lsir honum sem vonlausum hundi sem ekki er hgt a ala upp me gu mti, er me athyglisbrest hu stigi, mlda orku, skemmdafsn og s eini sem hann vissi um sem rekinn var af hlninmskeii! g er bin a hlgja mig mttlausa einrmi yfir lestur essarar bkar. Fyrir a fyrsta eru frsagnirnar af afrekum essa skemmtilega og fjruga hunds, Marleys me eindmum lifandi og skemmtilegar og a auki er margt lkt me msu sem hann afrekar og hundinum mnum, henni Tinnu. Hn er n a vera riggja ra vor og er enn algjr hvolpur me athyglisski hu stigi. Reyndar hefur hn ekki skemmt eins margt og Marley en strnin og upptkin eru mjg svipu um lei og orkan og glein skn r essum brnu fallegu augum sem blikka mann upp r sknum og maur fr engan veginn staist. g mli eindregi me essari bk, srstakleg eir sem eiga hund lesi hana. g s allavega hundinn minn nju ljsi. Reyndar er Tinna blanda af Labrador og Border collie en margt lkt me eim eigi a sur. essi bk er senn, skemmtileg, fyndin og einlg.

N ri er lii .....hugleiing

Kru bloggvinir, gleilegt ntt r og takk fyrir samfylgdina rinu sem lei. Sasta r er a r sem einkennst hefur af miklum sviptingum miklum toppum og hrari niursiglingu. g horfi frttaannla sjnvarpsins gr, nrsdag og var einkennilegt a horfa hvern stjrnmlamanninn af rum segja okkur hinum a allt vri himnalagi, hr vru erlendir ailar a vega a slenska hagkerfinu og bkstaflega ljga upp a mean hagfringar og arir sem hafa meira vit peningamlum vruu vi eirri run sem tti sr sta. Var rkisstjrnin afneitun ea eru a tmir vitleysingar sem stra essu skeri? g bara spyr. Hvenr a fara taka mark eim sem meira vita hafa hlutunum? Hr telja sig allir vita allt miklu betur en "fll mti".  Vi hunsum vivaranir annarra og reynslu annarra. vlkur hroki. Erum vi alltaf svona miklu betri, klrari en allir arir? a mtti halda a. a er bi a sja hinum almenna borgara vegna eirrar stu sem komin er.  a hefur ekki mlst vel fyrir s mtmlaalda sem hefur veri undanfarna vikur og mnui. g horfi Kryddsldina mean tsendingu st.  Hvr mtmlin skru sig gegnum tala ml ttinum og san rofnai tsendingin. Reynt var aftur a hefja tsendingu en a st stuttan tma. a kom fram hj Ingibjrgu Slrnu enn og aftur a hn efaist a essi hpur sndi vilja jarinnar.  Sama kom fram mtmlafundi Hsklabi hr fyrr.  Vi hjnin veltum v fyrir okkur hvernig skoanakannanir sem taka yfir kannski 600-1000 manns geta veri marktkari en etta? Hafa r veri teknar htlega en egar enn fleiri skja svona mtmlafund ir a eitthva anna. g skil ekki svona fullyringar. Vi erum ekki s j sem vn er a standa fyrir mtmlum og hfum frekar lti allt mgulegt yfir okkur ganga og blva hlji. a er bara n kynsl a taka vi sem ltur ekki vaa yfir sig og sna og hrfur hina me sr upp r doanum. Erum vi ekki eitt elsta lrisrki heiminum? Hvar er lri nna? g hef lesi blum um handtku og dma flks sem hefur stoli kjtlri t r b, af v a tti ekki fyrir v og a fkk dma upp 2-3 mnui og fleiri dmi eru um slka dma okkar rttarkerfi. N er bi a stela af okkur milljrum, skuldsetja okkur almenninginn ratugi fram tmann vegna rsnju annarra.  Hvernig dma f eir? ENGA! Enn sem komi er hefur enginn gengist byrg fyrir essar gjrir og v sur veri dmdir.  Fyllerinu er loki. Parti er bi  og tiltektin er lg hendur almennings.  etta gat ekki gengi. Hvernig getur rflega 300.000 manna jflag haldi ti rekstri verslun og jnustu sem jna gti milljnum manna n ess a eitthva gfi sig ea vri ekki a ganga. Hvaa fyrirtki ttu a flytja ll essi atvinnuhsni sem bygg voru? Hver tti a ba llum essum bum sem var veri a byggja? a s hver heilvita maur a etta var ekki reikningsdmi sem gekk upp. Samt var almenningi tali tr um a allt vri himnalagi, etta vri myndun og hreinlega gefi skyn a vi hefum ekkert vit essu.  Ungu flki var boi ln til hgri og vinstri. Keyptu etta ea hitt og taktu ln og ekkert ml, v n meikaru a eins og allir hinir!!! Hva voru mrg ungmenni sem fllu essa gildru? au voru ansi mrg og harfullori flk lka.  Fjrmlargjafar voru duglegir a rleggja flki hva a tti a gera vi peningana sna og margur situr n me pyngjuna tma eftir slkar rleggingar.  Hvar eru peningarnir? Fjlmargir vinir foreldra minna ttu visparna bnkum sem eir hafa n misst og sitja uppi me tma reikninga. Hver btir eim tjni? ENGINN!  Svo eru ramenn hissa v a flk s reitt og etta s ekki rdd jarinnar sem heyrist berja hs utan og mtmla. eir eldri hafa ekki kjark ea krafta til a framkvma en heyrt hef g raddir eirra og eir eru stoltir af v a unga flki ltur sr heyra. Sumir segja j, a eir hafi n aeins fari arna yfir striki en a raddir eirra skuli heyrast er a sem skiptir mestu mli. Enn er sama afneitunin gangi. a hefur ekkert breyst og enn eigum vi a taka vi v.  Gerum vi a? g systir sem bi hefur Bandarkjunum 30 r og er hn iulega spur a v hvort ekki s bi a handtaka ennan ea hinn og hvort eir sem stu a essu vru ekki bnir a f dm? Nei. Hr eru allir eir smu vi stjrnvlinn og vera a fram. Hvergi heiminum myndi slkt vigangast.  Bi vri a vkja mnnum r embttum ea eir sagt af sr. EN EKKI HR LANDI!  eldri bloggfrslu sagi g fr orum mur minnar um a n vri ld raunsisins runnin upp.  Ssalistinn bei skipbrot, kenningin um algera frjlshyggju bei skipbrot  og hva gerist n?  Flk talar um a n veri nnur gildi uppi sem koma til me a vera hin snnu ver mti. Flki sjlft. Manneskjan, fjlskyldan og heimili.  Nttran og afturhvarf til grasrtarinnar.  g tel a vera rtt. Hpar flks hafa veri a reyna a rghalda etta, koma framfri gegnum rin og reynt a spyrna vi ftum. etta flk var tali gamaldags, afturhaldssinnar, grasaguddur og ekki takt vi nja tma.  Hvernig getur manneskjan rifist egar hn er komin svo langt fr uppruna snum og eli? Hn bur skipbrot. Vermtamati hefur veri svo skakkt.  Samkeppnin um flottheitin og ytri gi hefur veri randi. Flottrfilshtturinn hefur veri hreint yfirgengilegur.  g skrapp fyrir nokkru san niur b me vinum og stum vi fyrir utan veitingahs niur mib. Haldi i a a hafi ekki veri um tvr rair a ra! nnur  var fyrir ppulinn og hinn VIP r! Ha!  borg sem telur ca. 160 sund manns, landi sem telur rflega 300 sund manns!  etta fannst mr vera lfsgakapphlaupi hnotskurn og hallrisleg tilraun til a raa flki flokka eftir efnum og stum. g hef upplifa a eins og veri s a lyfta upp kvenum hpi flks svona stlfran Hollywood klassa. Getur ekki veri hallrislegra. Rt essa alls er hin mikla minnimttarkennd sem einkennir jina. Vi netjumst llu og setjum stall a sem tlenskt er og hefjum a upp til metora og hfum gert etta lengi. N er lag a breyta v. Vi eigum a einblna okkar srstu, hreina nttru, hreinar afurir og hefja aftur til vegs og viringar slenskan ina. Hvenr tlum vi a lra a meta a sem vi hfum hr? a kemur vonandi nju ri me njum tmum og breyttri hugsun. Megi nja ri fra okkur llum gfu, glei og gott gengi hverju sem vi tkum okkur fyrir hendur. Lifi heil.

Höfundur

Sigurlaug B. Gröndal
Sigurlaug B. Gröndal
Hef einlægan áhuga á öllu sem snertir manneskjuna,lífið og tilveruna. Ég er verkefnastjóri hjá Mími-símenntun ehf. Er hamingjusamlega gift Rafni Gíslasyni, húsasmiði. Við eigum 4 börn og eitt barnabarn og einn hund. Fyrirhuguðu Guðfræðinámi frestað um sinn.

Myndaalbm

Njustu myndir

 • ...palli
 • ...jol2008_030
 • ...jol2008_016
 • ...jol2008_012
 • Sumar2008 068

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.12.): 2
 • Sl. slarhring: 3
 • Sl. viku: 74
 • Fr upphafi: 226

Anna

 • Innlit dag: 2
 • Innlit sl. viku: 74
 • Gestir dag: 2
 • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband