Bloggfrslur mnaarins, febrar 2009

Me brimhlj eyrum og saltbrag munni

Drlegri gngu var a ljka rtt an. Vi hjnin frum me hundspotti okkar hana Tinnu gngu rtt vi sjinn hr bnum. Brimi ti fyrir djflaist hamrabeltinu vi strndina. Vegna okunnar sum vi ekki har ldurnar skella hmrunum en vi heyrum a vel. a var eins og hundra ungavinnuvlar vru a strfum berginu. Oft vi slkar astur m finna titringin berginu. ttur rigningarinn skall okkur me vindinn hli. arna var lka ttur sjvari. Saltbragi munninum og vrunum  stafesti a.  a leyndi sr ekki a hundurinn hafi miklu a snast. arna var hnusa af hverri fu og hn merkt bak og fyrir. Hver einasta hvilft og hola var grandskou og efaar uppi msarholur. Vi vorum orin vel vot eftir etta en var okkur ekki kalt. Feldur Tinnu var orinn blautur og ekki spillti fyrir a arna hfu myndast tjarnir sem hn hljp t a elta verlaunamola sem vi hentum t . a er hennar upphald. etta var hressandi ganga hressandi veri gum sunnudegi. Gar stundir.

Lti af bloggi og bilu tlva.

a hefur lti fari fyrir bloggi hj mr undanfari eins og sj m. Tlvan mn tk upp v a f slman vrus og er hn mefer vi v hj honum syni mnum. mean hef g lengst af veri tlvulaus en er me laptop lni nokkra daga mean. a reddar mlunum. Vonandi hef g nennu til a henda einhverju inn, annars er g mjg andlaus essa dagana gagnvart bloggi og slku. Hef veri upptekin af ru. Kannski kemur andinn yfir mig! Hver veit! Kemur ljs. Gar stundir.

N er frost Frni, frs um bl........................

J, miki assgoti var kalt morgun. Sem g var a setja blinn gang morgun var mr liti hitamlinn inni blnum sem snir vxl hitann ti fyrir og hitann inni blnum. g vissi a miki frost vri ti, v a marrai og skrai snjnum egar g gekk a blnum. Inni blnum mldist -11°c og t fyrir mldust -10,8°c. a var ekkert skrti grstngin vri stf, ykkt hlulagi tlai aldrei a vkja af framrunni. Mesti kuldinn sem mldist lei til vinnu morgun var rtt nean vi Sandskeii ea -15°c!  En fallegt var veri! Svona froststillur eru alveg einstakar. Heiur himininn, stjrnubjart og fjllin koma eins og svartir skuggar dimmblrri birtunni. Gerist ekki fallegra. Gan dag til ykkar allra og kli ykkur vel kuldanum.

Höfundur

Sigurlaug B. Gröndal
Sigurlaug B. Gröndal
Hef einlægan áhuga á öllu sem snertir manneskjuna,lífið og tilveruna. Ég er verkefnastjóri hjá Mími-símenntun ehf. Er hamingjusamlega gift Rafni Gíslasyni, húsasmiði. Við eigum 4 börn og eitt barnabarn og einn hund. Fyrirhuguðu Guðfræðinámi frestað um sinn.

Myndaalbm

Njustu myndir

 • ...palli
 • ...jol2008_030
 • ...jol2008_016
 • ...jol2008_012
 • Sumar2008 068

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.12.): 2
 • Sl. slarhring: 4
 • Sl. viku: 74
 • Fr upphafi: 226

Anna

 • Innlit dag: 2
 • Innlit sl. viku: 74
 • Gestir dag: 2
 • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband