Bloggfrslur mnaarins, jl 2009

Plastpokafli hr

g held a etta s nokku sem vi urfum a huga a hr landi. Plastpokafli sem hr er, er grarlegt. Umbir utan af matvlum t.d. vxtum r kliborum og svo innkaupapokarnir.  a vri miklu umhverfisvnna a nota brfpoka (eins og var egar g var krakki) r endurunnum pappr sem san er aftur hgt a endurvinna ea brjta niur nttrunni. Bi Krnan og Bnus hafa veri me strar og gar innkaupaturur til slu fyrir ltinn pening sem  m nota aftur og aftur. Burt me plasti og upp me innkaupaturur og brfpoka!
mbl.is Dregi r notkun plastpoka Bretlandi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Til hamingju Rbert og Frank!

g vil n ska mnum gmlu vinum og flgum r Seljahverfinu til hamingju me ennan strkostlega fanga. a eru ekki mrg fjlskyldufyrirtkin af gamla sklanum sem enn standa uppi og a me glsibrag eins og etta fyrirtki. Rbert var ekki hr loftinu egar hann var a astoa binni og finnst mr strkostlegt a hann skuli hafa komist ennan virta skla Sviss og hafa svo tskrifast aan me li. Til hamingju fegar me ennan merka fanga. Gangi ykkur allt haginn.
mbl.is takt vi tmann
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Strsti einkasparibaukur landsins?

mnum eyrum hljmar essi frtt eins og eir hafi veri a nota bankann sem sinn einkasparibauk til a taka t peninga og fjrfesta til hgri og vinstri. Hvar er siferi? Hvernig er etta hgt? Svo lendir a almenningi a borga brsann! a er komi upp svo miki af svona "skt" a manni er fari a svelgjast og spyr hva nst? g held samt a enn s langt land a allt s komi yfirbori. a eftir a taka nokku mrg r a sj heildarmyndina af essu llu.
mbl.is Fengu milljara a lni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Höfundur

Sigurlaug B. Gröndal
Sigurlaug B. Gröndal
Hef einlægan áhuga á öllu sem snertir manneskjuna,lífið og tilveruna. Ég er verkefnastjóri hjá Mími-símenntun ehf. Er hamingjusamlega gift Rafni Gíslasyni, húsasmiði. Við eigum 4 börn og eitt barnabarn og einn hund. Fyrirhuguðu Guðfræðinámi frestað um sinn.

Myndaalbm

Njustu myndir

 • ...palli
 • ...jol2008_030
 • ...jol2008_016
 • ...jol2008_012
 • Sumar2008 068

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.12.): 2
 • Sl. slarhring: 3
 • Sl. viku: 74
 • Fr upphafi: 226

Anna

 • Innlit dag: 2
 • Innlit sl. viku: 74
 • Gestir dag: 2
 • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband