Bloggfrslur mnaarins, september 2009

etta vi dag

Ef etta ekki vi dag, veit g ekki hva.

Morgunlestur:

Tm 6.6-12

J, trin samfara ngjusemi er mikill gravegur. v a ekkert hfum vi inn heiminn flutt og ekki getum vi heldur flutt neitt t aan.
Ef vi hfum fi og kli ltum okkur a ngja. En eir sem rkir vilja vera falla freistni og lenda snru alls kyns viturlegra og skalegra fsna er skkva mnnunum niur tortmingu og gltun.

rsavkingarnir hafa me sinni grgi og rsju steypt saklausum borgurum gmald kreppunnar, n ess eir almennu borgarar hafi nokku geta gert til a fora v. Vermtamat eirra er brengla.

Jkvir straumar hafa komi fr flki mitt llu essu. Gleymum ekki hvert ru, munum eftir eim sma, munum eftir hinu mannlega, munum eftir hinu ga sem samskipti gefa okkur dags daglega. Gefu og r mun vera gefi.

Eigi gan dag.


Mikil byrg hvlir rum.

a er mikil byrg sem hvlir rum. a er n samt mn von a eir hafni sttmlanum og meirihlutinn greii atkvi gegn honum.
mbl.is Stafestu Lissabon-sttmlann
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ekki hgt a bja upp etta.

a var algerlega vanhugsu s kvrun a nota ferjuna Baldur siglingum milli lands og eyja mean Herjlfur er slipp. g hef veri a kenna nmskeium ar og hef af reynslu ekki vilja stla flugi og hef v siglt me Baldri til a vera viss um a komast. N st til a halda nmskei fljtlega en sem betur fer, hpsins vegna er dagsetningu nmskeisins breytt og Herjlfur verur a llum lkindum kominn aftur egar a nmskeiinu verur. arna er s lei sem stla er a bregist ekki algerlega r myndinni. Eins og fram kemur hj bjarstjranum er veurspin nstu daga ess elis a miklar lkur eru v a ferir falli treka niur sama tma og tvsnt er um flug. etta er ekki flki bjandi. Siglingaleiin verur a vera eins trygg og hgt er.
mbl.is Vestmannaeyjar n sjsamgangna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Aftur bak og fram!

g hef a stundum tilfinningunni a a s srgrein hins opinbera a finna upp hjli aftur og aftur. Hr ur fyrr voru brn skou essum aldri .e. um 2ja ra aldurinn og svo var a svokllu fjgurra ra skoun sem fl sr nkvma skoun hreyfiroska, mlroska, heyrn og sjn og fleiru.  Hva olli fyrri breytingum veit g ekki, en g veit ekki betur en a etta hafi gengi mjg vel.
mbl.is Breytingar gerar smbarnaeftirliti
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

urfum ekki essu a halda kreppunni!

Skemmdarfsn hj flki er farin a gana ansi langt. flk s reitt og hafi hornum sr lfi og tilveruna gengur a alltof langt a eyileggja fyrir fyrirtkjum og einstaklingum. a er ekki hlaupi a v a f varahluti til landsins eim gjaldeyrishftum sem n rkja og a er hart a hengja alltaf bakara fyrir smi eins og mltki segir. etta er ekkert sniugt! g hef heyrt af vinnuvlaeiganda sem a tk nokkrar vikur a f varahlut annars nokku nlega vinnuvl. mean tfust verk og anna sem l fyrir. etta er drt spaug!
mbl.is Miklar skemmdir unnar vinnuvlum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Svartur blettur slensku jflagi.

au meferarheimili sem hafa veri rekin hr og nefnd essari frtt er svartur blettur slensku jflagi, jflagi sem hefur alltaf tali sig vera betra en nnur og tileinka sr alltaf a njasta. a eru margir sem hafa fari illa t r dvl slkum stofnunum og einnig hafa gjrir barnaverndarnefnda ekki veri til a hjlpa til. a er mn von a dreginn veri lrdmur af essu og a ALDREI a komi til a barn lendi astum sem essum. Vi erum alltof fljt a loka augunum fyrir stareyndum.

ntmajflagi yppir flk, v miur enn xlum sem verur vitni af v ofbeldi sem einelti er. g hvet flk til a sna byrg og lta vita er a verur vitni einhverju slku.

g vil minna a a samkvmt regluger no. 1000 fr 2004 vi lg no46. fr 1980 um a bna, hollustuhtti og ryggi vinnustum er kvei um byrg atvinnurekenda a upprta og koma veg fyrir einelti fyrirtki snu. byrg starfsmanna a lta gera vivart gruni um a einelti fari fram vinnustanum. reglugerinni er einnig refsikvi s ekki fari eftir lgum. 6. grein reglugerarinnar segir: Tilkynningaskylda starfsmanns. Starfsmaur sem hefur ori fyrir ea hefur vitneskju um einelti vinnusta skal upplsa atvinnurekanda ea vinnuverndarfulltra vinnustaarins um a. Skal starfsmaur vera reiubinn a skra ml sitt nnar ef sta ykir. (Tilvitnun lkur). Einelti fellur undir Vinnueftirliti og er hgt a nlgast eyubl til a leggja fram formlega kvrtun til Vinnueftirlitsins vefsu ess. Srstakur starfshpur hj Vinnueftirlitinu tekur eineltismlum. Einelti meal fullorinna vinnustum er miklu algengara en flk vill viurkenna og er a sum staar algjrt "tab", srstaklega egar gerandi er yfirmaur starfsmanns. Alltof oft gefst starfsmaurinn upp og segir upp. olandi ekki a urfa a flja astur. Samstarfsmenn vera a sna meiri byrg og stva ferli.

Hvet ykkur til a kynna ykkur essa regluger og skoa vef Vinnueftirlitsins.


mbl.is Svrt skrsla um vistheimili
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gefi ykkur meiri tma og hafi lengra bil milli!!!!!

g er ein af eim sem sit umferarsultunni morgnana. a er olandi hva flk er gjrsamlega a tapa sr stressi og er rassgatinu nsta bl! a eru daglega einhverjir pstrar og umferarhpp sem auka enn tafir. a er ekki lagi a vera allt upp undir 20 mntur a aka fr mtum Suurlandsvegar og Vesturlandsvegar fyrir nean Hlsahverfi og niur a  Faxafeni. Vakni fyrr morgnana, taki ykkur tma, aki me fullri mevitund og jafnvgi, hafi lengra bil milli bla og geri r fyrir tfum feratma og sni tillitssemi!!!!
mbl.is Sj bla rekstur Miklubraut
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Höfundur

Sigurlaug B. Gröndal
Sigurlaug B. Gröndal
Hef einlægan áhuga á öllu sem snertir manneskjuna,lífið og tilveruna. Ég er verkefnastjóri hjá Mími-símenntun ehf. Er hamingjusamlega gift Rafni Gíslasyni, húsasmiði. Við eigum 4 börn og eitt barnabarn og einn hund. Fyrirhuguðu Guðfræðinámi frestað um sinn.

Myndaalbm

Njustu myndir

 • ...palli
 • ...jol2008_030
 • ...jol2008_016
 • ...jol2008_012
 • Sumar2008 068

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.12.): 2
 • Sl. slarhring: 4
 • Sl. viku: 74
 • Fr upphafi: 226

Anna

 • Innlit dag: 2
 • Innlit sl. viku: 74
 • Gestir dag: 2
 • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband