Bloggfrslur mnaarins, janar 2010

Vi hverju bast menn?

hrif frambos og eftirspurnar gilda arna lka! a er bi a byggja alltof miki sustu rin, bi af barhsni og atvinnuhsni. a er ltil sem engin eftirspurn eftir hruni og raun rsrja a hafa fari t allar essar byggingar. essu litla land me ltinn marka, hverjir ttu a ba llu essu hsni og hvaa tal fyrirtki ttu a kaupa allt etta atvinnuhsni. g hef tilfinningunni a arna hafi veri bi til, tilbin rf hsni til a vihalda elilegum byggingarmarkai. enslu! a s hver almennur borgari a etta var reikningsdmi sem ekki gekk upp. Allt etta hsni sem n stendur autt mun ekki seljast nema niursettu veri. Offrambo njum blum leiddi til ess a eir voru fluttir t aftur, en hsni flyst ekki neitt! a er ekki anna stunni en a selja a undirveri ea a a veri eyileggingunni a br me t og tma. Menn vera a stta sig vi a a markaslgmlin er enn fullu gildi!!!
mbl.is Grundarblokkin getur valdi verfalli
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gleilegt r - hva ber ntt r skauti sr?

Gleilegt r og takk fyrir gamla ri, kru bloggvinir. a hefur ekki fari miki fyrir bloggi hj mr sustu mnui. a hefur veri frekar knappur tmi til ess. N er essu stormasama ri jflaginu enda og ntt er hafi. Hva a mun bera skauti sr er alls vita.

mnum huga um hver ramt er hvert ntt r eins og skrifa bla, "bla" sem gefur fyrirheit um betri tma, tkifri og vintri. Hva kemur til me a standa blainu rslok er miki undir okkur komi. Vi hfum a okkar hndum a nta okkur tkifrin, tileinka okkur nja ekkingu, njta tmans me vinum og ttingjum og gera hverja stund a stund glei og fyllingar lfinu. Stundum tekst okkur etta og stundum ekki. Vi gleymum okkur oft amstri hversdagsins og gleymum a vera til. Gleymum a glejast yfir v litla og njta samvistanna. Hver stund er innlegg inn framtina.

Hverju getum vi stjrna? Engu nema augnablikinu. Vi breytum ekki fortinni, hn er farin og kemur ekki aftur. Vi rum ekki framtinni. Hn er komin, en vi getum lagt inn til framtarinnar me v sem vi gerum og segjum essu augnabliki sem vi hfum stjrn .

a er von mn a standi jflaginu taki breytingum og fari a taka rtta stefnu essu ri sem n er hafi.

ri er enn skrifa bla, gtum ess a eitthva gott komist blai, eitthva vitrnt og gefandi, eitthva sem markar spor inn framtina. Vndum "skriftina".

Gar stundir.


Höfundur

Sigurlaug B. Gröndal
Sigurlaug B. Gröndal
Hef einlægan áhuga á öllu sem snertir manneskjuna,lífið og tilveruna. Ég er verkefnastjóri hjá Mími-símenntun ehf. Er hamingjusamlega gift Rafni Gíslasyni, húsasmiði. Við eigum 4 börn og eitt barnabarn og einn hund. Fyrirhuguðu Guðfræðinámi frestað um sinn.

Myndaalbm

Njustu myndir

 • ...palli
 • ...jol2008_030
 • ...jol2008_016
 • ...jol2008_012
 • Sumar2008 068

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.12.): 2
 • Sl. slarhring: 3
 • Sl. viku: 74
 • Fr upphafi: 226

Anna

 • Innlit dag: 2
 • Innlit sl. viku: 74
 • Gestir dag: 2
 • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband