Bloggfrslur mnaarins, oktber 2010

Einelti er dauans alvara og fer oft leynt

etta er hrileg frtt. Einelti er mun algengara en flk heldur og fer oft leynt. Einstaklingurinn er brotinn smtt og smtt niur. eir sem leggja einelti geta fari mjg leynt me a og "leiki heilt leikrit" fyrir framan flk sem ltur blekkjast. olandi sem reynir a kvarta er ekki tekinn tranlegur. Grimmdin eineltinu er hrileg. Einelt vinnustum er s ttur eineltis sem hefur mjg mismunandi birtingarmyndir. v miur er a alltof algengt a ekki s ekkert gert v, olanda er ekki tra, gert lti r kvrtunum hans og enda me v olandi segir upp strfum og fer og einelti heldur fram, gerandi finnur sr anna frnarlamb.

a bera allir byrg einelti, lka eir sem horfa !!! Sj regluger nr. 1000 fr 2. desember 2004 sem til heyrir lgum nr. 46/1980 um abna, hollustuhtti og ryggi vinnustum, en arsegir 6. grein:

6. gr.

Tilkynningaskylda starfsmanns.

Starfsmaur sem hefur ori fyrir ea hefur vitneskju um einelti vinnusta skal upplsa atvinnurekanda ea vinnuverndarfulltra vinnustaarins um a. Skal starfsmaurinn vera reiubinn a skra ml sitt nnar ef sta ykir til.

smu regluger er kvei um skyldur atvinnurekenda a koma veg fyrir einelti, bregast vi einelti og lta fara fram httumat.

EINELTI ER ALLRA BYRG!


mbl.is Barn lst kjlfar eineltis
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Kemur ekki vart

etta kemur ekki vart (s eldra blogg). Eldra flk vill eiga fyrir sinni tfr og ef eitthva kemur upp. Neikvir vextir, fjrmagnstekjur og skering lfeyri er ekki til ess falli a vera hvetjandi til sparnaar bankabkum. g tel a a urfi a setja urfi einhverskonar ak inneignum, annig a flk fi reitt a eiga, ekki nema s fyrir tfrinni bk! Mr finnst freklega vegi a eldri borgurum sem margir eru bnir a nurla saman einhverjum krnum bk. g er ekki a tala um sem eiga fleiri, fleiri milljnir bk ea jafnvel tugi, heldur ann hp sem hefur veri a spara saman gegnum rin til ess eins a eiga ennan varasj.
mbl.is Me peninga bankahlfi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

N er ng komi!!!!

Velferarjflag, velferarstjrn hva!!!! g held a a megi alveg jara essa rkisstjrn eins og hn leggur sig. Ng er komi!! Enn skal sauma a barnaflki, ryrkjum, ldruum og velferarkerfinu. Ekki a hkka btur tt allt anna hkki. Draga r starfsemi allra sjkrahsa landsbygginni, sem ir ekkert anna en uppsagnir. a er hrein skmm a essu. mnum huga hefur merkingin a vera vinstri manneskja og a vera flagshyggjumanneskja fengi allt ara meiningu me essari rkisstjrn. Velferarkerfi er a hruni komi og foki flest skjl. Flk bur birum eftir mat til a reyja fram nstu viku ea vikur. Flk er a missa hsni sitt. Bankar eru ekki viljugir a semja vi hinn almenna borgara en mean horfa eir niurfellingar skulda hj efnari mnnum, trsarvkingum sem komu okkur kaldan klakann. a enginn a vera hissa vibrgum flks vi ingsetninguna dag. g er raun hissa a ekki skuli meira hafa gengi . Flk er komi me upp kok! a verur frlegt a vita hvernig nstu kjarasamningavirur ganga, en flest allir kjarasamningar eru lausir nvember. Hva verur ? Verur ekki bara ulla verkaflk og hinn almenna launamann eins og endra nr. Aukin skattbyrgi, lkkun barnabta og hrikalegi samdrttur sem framundan er, er g ansi hrdd um a s skv. tilskipunum ea "rleggingum" fr AGS. g hef grun a a a hrejarak sem essi stofnun hefur efnahagskerfi jarinnar veri til ess a a ri okkar velferarkerfi a fullu. a er dru veri keypt. g held a essum ramnnum hafi veri nr a hlusta betur or Lilju Msesdttur og fleiri. essi rkisstjrn hefur lka eitt hemju tma ESB drauma, en eir koma ekki til me a bjarga essari j nstunni, hva sem menn vilja halda fram.

N er ml a linni!!!!


Höfundur

Sigurlaug B. Gröndal
Sigurlaug B. Gröndal
Hef einlægan áhuga á öllu sem snertir manneskjuna,lífið og tilveruna. Ég er verkefnastjóri hjá Mími-símenntun ehf. Er hamingjusamlega gift Rafni Gíslasyni, húsasmiði. Við eigum 4 börn og eitt barnabarn og einn hund. Fyrirhuguðu Guðfræðinámi frestað um sinn.

Myndaalbm

Njustu myndir

 • ...palli
 • ...jol2008_030
 • ...jol2008_016
 • ...jol2008_012
 • Sumar2008 068

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.12.): 2
 • Sl. slarhring: 3
 • Sl. viku: 74
 • Fr upphafi: 226

Anna

 • Innlit dag: 2
 • Innlit sl. viku: 74
 • Gestir dag: 2
 • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband