Bloggfćrslur mánađarins, desember 2010

Velferđarstjórn hvađ? Ţiđ ćttuđ ađ skammast ykkar!!!

Hún tala fjálglegar ţessi ríkisstjórn um vinstri velferđarstjórn, norrćna velferđarkerfiđ, sem í raun hefur aldrei komiđ hér á sambćrilegan hátt og hjá hinum norđurlöndunum. Ţađ hlýtur ađ vera hćgt ađ skera niđur annarsstađar í kerfinu en ţarna!!! Fjöldi mikiđ fatlađra  barna ţurfa nauđsynlega á ţessari ţjónustu ađ halda og ţetta er hluti af stuđningsneti viđ forelda sem eiga mikiđ fötluđ börn. Ţarna er ráđist á garđann ţar sem hann er hvađ lćgstur.

Ég hvet alla sem vettlingi geta valdiđ ađ mótmćla ţessum niđurskurđi og gera ţá kröfu ađ ţetta verđi dregiđ til baka. 


mbl.is Ćtla ađ hćtta ađ greiđa Heimahjúkrun barna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Sigurlaug B. Gröndal
Sigurlaug B. Gröndal
Hef einlægan áhuga á öllu sem snertir manneskjuna,lífið og tilveruna. Ég er verkefnastjóri hjá Mími-símenntun ehf. Er hamingjusamlega gift Rafni Gíslasyni, húsasmiði. Við eigum 4 börn og eitt barnabarn og einn hund. Fyrirhuguðu Guðfræðinámi frestað um sinn.

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

 • ...palli
 • ...jol2008_030
 • ...jol2008_016
 • ...jol2008_012
 • Sumar2008 068

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (17.1.): 0
 • Sl. sólarhring: 0
 • Sl. viku: 175
 • Frá upphafi: 590

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 173
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband