Afastrákur stendur í stórrćđum!

Ég mátti til ađ setja inn mynd af afastráknum okkar honum Styrmi Karvel, sem tekin var seint í haust ţegar hann gisti hjá afa og ömmu.  Minn karl var á fullu ađ smíđa og grafa stóra holu til ađ hjálpa afa međ rafmagnsröriđ út í skúrinn. Er ég ekki duglegur?

Styrmir ađ vanda sig

 

 

 

 

 

 

 

 

Styrmir ađ smíđa.

Svo kemur hérna ein ţar sem hann er ađ grafa stóru holuna. Ađ sjálfsögđu tók amma mynd af prinsinum.

Styrmir ađ moka stóra holu

 

 

 

 

 

 

 

 

Ţarna er Styrmir minn ađ grafa af fullum krafti og hola stćkkar óđum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björg Árnadóttir

Hvers son er guttinn???

Björg Árnadóttir, 11.11.2007 kl. 17:20

2 Smámynd: Sigurlaug B. Gröndal

Hann er Atlason, Rafnsonar, Gíslasonar Bövarssonar frá Höfđa í Dýrafirđi.

Sigurlaug B. Gröndal, 11.11.2007 kl. 18:39

3 Smámynd: Björg Árnadóttir

aha..... ég hélt kannski ađ Palli eđa Gréta vćru búin ađ vera svona dugleg. Eru ţau ţađ kannski??

Björg Árnadóttir, 12.11.2007 kl. 09:51

4 Smámynd: Sigurlaug B. Gröndal

Nei, ekki ennţá, en "det kommer í tidens löb" eins og einn góđur mađur sagđi.

Sigurlaug B. Gröndal, 12.11.2007 kl. 10:20

5 Smámynd: Björg Árnadóttir

Jamm, satt er ţađ. Ég er á leiđinni ađ verđa svona amma líka. Ekkert smá spennt!

Björg Árnadóttir, 12.11.2007 kl. 13:44

6 Smámynd: Sigurlaug B. Gröndal

Til hamingju međ ţađ! Ţú leyfir mér nú ađ fylgjast međ. Er ţađ Árni eđa Hrönn sem er ađ koma međ eitt?

Sigurlaug B. Gröndal, 12.11.2007 kl. 14:30

7 Smámynd: Björg Árnadóttir

Ţetta er svona ská-barnabarn. Dóttir hans Sigga (mannsins míns) á von á sér. Árni og Hrönn eru mjög róleg í ţessum málum.

Björg Árnadóttir, 12.11.2007 kl. 17:15

8 Smámynd: Steingerđur Steinarsdóttir

Ć hvađ hann er fallegur elsku karlinn.

Steingerđur Steinarsdóttir, 13.11.2007 kl. 21:05

9 Smámynd: Helga Dóra

Takk fyrir indćlt komment á síđunni minni. Ţađ ţýđir ekkert ađ gefast upp á ađ leita svara.  Ţá lćrum viđ ekkert.

Helga Dóra, 14.11.2007 kl. 16:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sigurlaug B. Gröndal
Sigurlaug B. Gröndal

Hef einlægan áhuga á öllu sem snertir manneskjuna,lífið og tilveruna. Ég er verkefnastjóri hjá Mími-símenntun ehf. Er hamingjusamlega gift Rafni Gíslasyni, húsasmiði. Við eigum 4 börn og 7 barnabörn og einn hund. 

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...palli
  • ...jol2008_030
  • ...jol2008_016
  • ...jol2008_012
  • Sumar2008 068

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 10
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 5675

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband