Þetta er gullið okkar!

Til hamingju með áfangann! Þetta er gullið okkar, ein af okkar dýrmætustu auðlindum sem við eigum. Vatnið okkar góða þurfum við að gæta vel og forðast það að það nái að mengast á nokkurn hátt. Sögur herma að þegar sýnishorn var tekið úr þessum lindum, sem Jón Ólafsson  og fyrirtæki hans Icelandic Glacial eru að taka vatn úr og var sent út til skoðunar, var tilkynnt að ekki hefði átt að senda mehöndlað eða hreinsað vatn. Svo hreint reyndist vatnið vera úr lindunum. Ég segi eins og góður leikari sagði forðum "Ég sel það ekki dýrara en ég stal því". Þetta kemur ekki á óvart. Markaðssetning á íslensku vatni hefur verið erfið, en með breyttum tíma, áherslum á ómengað vatn, lífræna ræktun og meiri þekkingu hefur Jóni tekist þetta.
mbl.is Íslenska vatnið sigraði í alþjóðlegri samkeppni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Þetta er mjög ánægjulegt. Vona að það klárist ekki.

Ásdís Sigurðardóttir, 18.9.2007 kl. 21:36

2 Smámynd: Steingerður Steinarsdóttir

Já, vonandi tekst loksins að markaðsetja íslenskt vatn.

Steingerður Steinarsdóttir, 19.9.2007 kl. 15:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurlaug B. Gröndal
Sigurlaug B. Gröndal

Hef einlægan áhuga á öllu sem snertir manneskjuna,lífið og tilveruna. Ég er verkefnastjóri hjá Mími-símenntun ehf. Er hamingjusamlega gift Rafni Gíslasyni, húsasmiði. Við eigum 4 börn og 7 barnabörn og einn hund. 

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...palli
  • ...jol2008_030
  • ...jol2008_016
  • ...jol2008_012
  • Sumar2008 068

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 5659

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband