30.1.2010 | 09:45
Við hverju búast menn?
Áhrif framboðs og eftirspurnar gilda þarna líka! Það er búið að byggja alltof mikið síðustu árin, bæði af íbúðarhúsnæði og atvinnuhúsnæði. Það er lítil sem engin eftirspurn eftir hrunið og í raun óráðsrýja að hafa farið út í allar þessar byggingar. Í þessu litla land með lítinn markað, hverjir áttu að búa í öllu þessu húsnæði og hvaða ótal fyrirtæki áttu að kaupa allt þetta atvinnuhúsnæði. Ég hef á tilfinningunni að þarna hafi verið búið til, tilbúin þörf á húsnæði til að viðhalda óeðlilegum byggingarmarkaði. Þenslu! Það sá hver almennur borgari að þetta var reikningsdæmi sem ekki gekk upp. Allt þetta húsnæði sem nú stendur autt mun ekki seljast nema á niðursettu verði. Offramboð á nýjum bílum leiddi til þess að þeir voru fluttir út aftur, en húsnæði flyst ekki neitt! Það er ekki annað í stöðunni en að selja það á undirverði eða að það verði eyðileggingunni að bráð með tíð og tíma. Menn verða að sætta sig við það að markaðslögmálin er enn í fullu gildi!!!
Grundarblokkin getur valdið verðfalli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- arh
- asthildurcesil
- austurlandaegill
- axelthor
- baenamaer
- baldurkr
- baldvinj
- barattan
- bene
- birnamjoll
- bitill
- bjarnihardar
- bjorgarna
- bokakaffid
- brim
- credo
- doggpals
- drifakristjans
- dullari
- ea
- esv
- fjola
- fullvalda
- gattin
- gudnim
- hafstein
- hector
- heg
- heimssyn
- hildurhelgas
- hjolagarpur
- hross
- ingibjorgstefans
- jensgud
- jonaa
- jonvalurjensson
- juliusvalsson
- kht
- kjarninn
- kokkurinn
- konukind
- krist
- larahanna
- leitandinn
- logos
- lucas
- malacai
- manzana
- oddgeire
- omarragnarsson
- overmaster
- palmig
- photo
- prakkarinn
- rafng
- ringarinn
- saedis
- siggagudna
- slartibartfast
- steinalind
- steingerdur
- thjodarheidur
- thorha
- torfusamtokin
- toshiki
- valgerdurhalldorsdottir
- vest1
- vglilja
- vilhelmina
- zeriaph
- thorhallurheimisson
Eldri færslur
- Apríl 2014
- September 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 5855
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alveg sammála þér. Það er í raun markaðslögmálið um framboð og eftirspurn sem gildir. Ef það gildir ekki hér á landi þá er eitthvað að þessu kerfi hér á landi.
Ómar Gíslason, 30.1.2010 kl. 10:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.