Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2010

Ţetta var vitađ !

Ţetta var vitađ ađ endnalegar undanţágur eru engar. Ţađ er ađeins um ađ rćđa tímabundna ađlögunarsamninga. Ţetta hafa Svíar reynslu af. Allt tal  um undanţágur vegna stöđu okkar var umrćđa sem var á villigötum. Ţeir sem eru á móti inngöngu Íslands inn í ESB hafa veriđ ađ benda á ţetta aftur og aftur og alltaf blásiđ á ţađ . Ţetta er stađreynd sem verđur ekki komist hjá ađ horfa á og taka alvarlega.
mbl.is Engar varanlegar undanţágur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Lofsamlegt framtak!!!

Ţetta er frábćrt hugmynd hjá ţessu unga og hressa fimleikafólki. Ég hvet alla til ađ leggja hönd á plóginn og taka ţátt í söfnuninni. Gangi ykkur vel!!!
mbl.is Ganga á höndum niđur Laugaveginn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Sigurlaug B. Gröndal
Sigurlaug B. Gröndal
Hef einlægan áhuga á öllu sem snertir manneskjuna,lífið og tilveruna. Ég er verkefnastjóri hjá Mími-símenntun ehf. Er hamingjusamlega gift Rafni Gíslasyni, húsasmiði. Við eigum 4 börn og eitt barnabarn og einn hund. Fyrirhuguðu Guðfræðinámi frestað um sinn.

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

 • ...palli
 • ...jol2008_030
 • ...jol2008_016
 • ...jol2008_012
 • Sumar2008 068

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (17.1.): 0
 • Sl. sólarhring: 0
 • Sl. viku: 175
 • Frá upphafi: 590

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 173
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband