Bloggfrslur mnaarins, mars 2007

Vatnsverndarsvin eru okkar "Gullnmur"

a er me lkindum hva gengi er illa umvatnsverndarsvin okkar. Hreint og menga vatn fer a vera fgt vara heiminum. eim stum fkkar me runum og ratugunum sem geta stta af eins hreinu og menguu vatni eins og vi. etta eru okkar Gullnmur sem okkur ber a varveitaeftir fremsta megni. Vi erum ekki ein heiminum og v er a skylda okkar a varveita a og ganga um vatnsverndarsvin af fullri viringu. essi trekuu slys Heimrk sna glgglega a ekki er ngu varlega fari og reglur um umgengni essu verur a hera. v ykir mr a alveg me lkindum s kvrun og umra a byggja"lgar" orlkshfn. orlkshfn stendur grarlega stru vatnsbli sem hefur a geyma hreint og trt vatn miklu magni. Hfum vi efni v a spilla v? Eigum vi a frna Gullnmunum okkar fyrir skyndigra?
mbl.is Umhverfisrherra telur brnt a beina starfsemi fr vatnsverndarsvum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Umferarmenningin hr er rssnesk rlletta!

a er alveg me lkindum hvernig umferarmenningin er hr landi. g ek til og fr vinnu daglega milli orlkshafnar og Reykjavkur sem er ekki frsgu frandi nema til ess a hafa or v hvernig menn haga sr umferinni. g tel mig aka okkalegum hraa ea um 90-100 km hraa ef vel virar, en egar menn eru komnir hreinlega stuarann hj manni og flutningablar me fullfermi aka fram r manni ar sem eim ykir 95 km hrai ekki ngur, ar sem leyfilegur hmarkshrai er 90km.

eirri fr sem hefur veri undanfari, krapi, sregn og snjr get g ekki skili framrakstur 30 tonna malarflugningabla slku fri. Svo virist einnig a virt s a vettugi a ekki s heimill framrakstur ar sem tvfld brotin lna er til staar milli akreina, en tal kumenn hef g s ika etta Lgbergsbrekkunni sem og rengslum. Er nokku skrti a alvarleg umferarslys eigi sr sta egar vi btist slitnir og rngir vegir. a er veri a spila rssneska rllettu umferinni. a er ekki hgt a kalla etta anna! kumenn muni byrg ykkar egar i setjist undir stri og fari af sta t umferina!


Vinstri grn vilja strefla starfsryggi launamanna.


a eru fir launamennirnir sem hafa lent v a f uppsgn starfi n snilegrar stu og hreinlega af gettakvrun atvinnurekandans. Slk niurbrot hafa margir urft a la og bei tjn af.

Vi bum vi a a almennt er ekki lg s skylda atvinnurekendur a tilgreina stur ess a launaflki er sagt upp. Einhlia tilkynning um uppsgn ngir og atvinnurekandi getur leyst starfsmann egar sta fr strfum en ber elilega a greia laun uppsagnarfresti.

Uppsagnir, svo ekki s tala um gettauppsagnir, valda mikilli rskun lfi launamanna. r eru litshnekkur og oft til ess fallnar a meia ru launaflks egar rningarsamband hefur stai lengi og torvelda janframt mguleika ess sem sagt er upp a f ntt starf.

Bak vi rkstuddar uppsagnir ba oft stur sem fela sr mismunun vegna kynferis, aldurs, trarbraga, skoana, jernisuppruna, kynttar, litarhttar, efnahags, tternis og stu a ru leyti.

rkstuddar uppsagnir rfast skjli leyndar

Alekkt er s mismunun sem konur sta slensku jflagi vegna kynbundins launamunar og kynbundins ofbeldis. r sta einnig rkstuddum uppsgnum vegna kynferis sns auk ess a vera mismuna vi rningar lakari kjr vustu merkingu ess ors. frist a mjg vxt, a mialdra og eldra flki me langan starfsaldur s sagt upp og yngra starfsflk ri stainn. En leyndin, s stareynd a ekki urfi a rkstyja uppsagnir, tilokar vallt alla snnun um a im sem sagt er upp, hafi veri mismuna.

Reynslan virist vera s a harka og bilgirni samskiptum atvinnurekenda vi starfsflk frist vxt. Svo er sj a n kynsl aumanna, sem hafa undanfrnum rum keypt ea yfirteki hvert strfyrirtki af ru, gjarnan a frumkvi og fyrir fjrmagn einokunarbankanna, beri meiri viringu fyrir ari af fjrmagni snu og bankanna en flki. a er skelfilegt a horfa til ess a starfsflki s sagt upp fyrirvaralaust og gert a hira persnuleg ggn sn og hypja sig af vinnusta samdgurs undir eftirliti eins og um glpamenn vri a ra.

Vinstri grn vilja styrkja rtt launaflks.

samykkt Aljavinnumlastofnunarinnar, fr 1982 um uppsgn og rningarsamninga (ILO-158) er kvei um a s meginregla gildi a atvinnurekandi megi ekki segja starfsmanni upp, nema kvrun s bygg atvikum er vara hfni og htterni hans ea stum sem vara atvinnureksturinn. Ger er krafa um gildar stur. Svipaar reglur hafa veri teknar upp aljasttmla, svo sem flagsmlasttmla Evrpu.

Samykkt Aljavinnumlastofnunarinnar hefur ekki veri innleidd hr landi. lggjf flestra Evrpurkja hafa veri sett lg sem takmarka uppsagnarrtt atvinnurekenda. au hafa lgleitt skilyri um a a gildar og mlefnalegar stur veri a liggja til grundvallar kvrun um uppsgn. Dmstlar hafa einnig veri afar tregir til a dma miskabtur. Atli Gslason hrl., sem skipar 1. sti framboslista Vinstri grnna Suurkjrdmi hefur sami slkt frumvarp og lagt fram Alingi me ingmnnum VG til a koma veg fyrir hmlulaust frelsi atvinnurekenda til uppsagna starfsmanna. a hefur tvgang veri endurflutt en hvorki Framsknarflokkurinn n Sjlfstisflokkurinn hafa lj mls jafn sjlfsgum rttarbtum.

t nverandi rkisstjrnar hefur yfir hfu ekki veri hljmgrunnur fyrir v a rtta vi hlut launaflks ea skapa ann lagalega grunn til a tryggja rtt ess.

a er tmi til kominn a skipta t mannskapnum brnni! N er lag.

Sigurlaug B. Grndal , skipar 13. sti VG Suurkjrdmi

Alma Lsa Jhannsdttir, skipar 2. sti VG Suurkjrdmi


"jarskmm"

Bum vi v velferarjflagi sem vi teljum okkur gera? Nei, g er hrdd um ekki. Morgunblainu gr laugardag er str grein um heimilislausa einstaklinga. essir einstaklingar eiga hvergi hfi snu a halla nema nturathvrfum, en au hsa eigi a sur ekki nema brot af eim sem v urfa a halda. essir einstaklingar eru frsjkir sl og lkama og hrekjast um jflaginu fr degi til dags til a komast skjl. Konukot hefur veri reki sem tilraunaverkefni, a mig minnir tv r. Fyrir lilega ri san var prfa a hafa a opi allan daginn kldustu vetrardgunum en eim er og hefur veri loka a morgni og opna aftur a kvldi. v eru eir einstaklingar sem urfa a halda a hrekjast kuldanum dag fr degi til a leita skjls. Kaffistofa Samhjlpar hefur veri eitt helsta skjli daginn, ar er hgt a f heitt kaffi og heita spu og hlja sr en n er a skjl hrakhlum vegna hsnisskorts. Hvar er velferin dag? a er svo einkennilegt me essa j a a er strax haft samband vi yfirvld ef finnast illa haldin hross haga ea hsum. a er srstakur "foragslumaur" sem hefur eftirlit me a bfnaur s vel haldinn frum og skjli! En hver er "foragslumaur" essa flks. Hvers vegna arf essi veiki hpur einstaklinga a hrekjast milli, hsnislaust, n skjls og matar nema a nturlagi helst og aeins rlti brot af eim sem urfa a halda. a er skeflilegt til ess a hugsa a konur essari stu urfi a selja sig , la barsmar og hvers kyns valdnslu karlmanna til a eiga skjl eina og eina ntt! Getur essi j veri ekkt fyrir etta? a verur a koma upp fleiri athvrfum sem bi eru opin a degi sem nttu. a verur a sj til ess a Samhjlp fi hsni. g veit a borgin er a leita logandi ljsi a hentugu hsni, en eins og kom fram vitali vi yfirmann Velferarsvis Reykjavkurborgar bakka leigusalar t egar eir heyra hvers konar starfsemi a vera hsninu, en betur m ef duga skal. g held a etta jflag veri a bretta upp ermarnar ef hn tlar a standa undir v nafni a kallast "velferarjflag".


Suurlandsvegur og rengslin - forgangsverkefni

Er ekki komi ng af alvarlegum slysum essum vegum? Hva urfa mrg dauaslys a vera til a eitthva s a gert? lagi alltof rnga vegi me miklum ungaflutningum er ori alltof miki. Bir essir vegir eru strhttulegir. rengslin hafa til a mynda engar vegaxlir. Ef bifrei bilar hefur kumaur ekkert svigrm til a rma veginn. Vegurinn er rngur og slitlagi ori eins og stagbtt flk, a auki er nnast ekkert gsm samband rengslunum ef slys vera. Slitlagi er sthttulegt bleytu og krapa. Blar fljta upp r hjlfrunum. Vegurinn er mjr og miklir ungaflutningar eiga sr sta veginum. Suurlandsvegur er barn sns tma og jnar ekki lengur eim mikla umferarunga sem um hann fer. Lagfring essum vegum verur a setja forgang. eir eru bnir a kosta alltof mrg mannslf!


Fyrsta bloggfrsla

essi frsla er bin til af kerfinu egar notandi er stofnaur. Henni m eya ea breyta a vild.

Höfundur

Sigurlaug B. Gröndal
Sigurlaug B. Gröndal
Hef einlægan áhuga á öllu sem snertir manneskjuna,lífið og tilveruna. Ég er verkefnastjóri hjá Mími-símenntun ehf. Er hamingjusamlega gift Rafni Gíslasyni, húsasmiði. Við eigum 4 börn og eitt barnabarn og einn hund. Fyrirhuguðu Guðfræðinámi frestað um sinn.

Myndaalbm

Njustu myndir

 • ...palli
 • ...jol2008_030
 • ...jol2008_016
 • ...jol2008_012
 • Sumar2008 068

Heimsknir

Flettingar

 • dag (18.12.): 2
 • Sl. slarhring: 3
 • Sl. viku: 74
 • Fr upphafi: 226

Anna

 • Innlit dag: 2
 • Innlit sl. viku: 74
 • Gestir dag: 2
 • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband