Bloggfrslur mnaarins, oktber 2009

Umhugsunarvert fyrir okkur slendinga.

etta myndi lklega ekki ykja neitt srstaklega margir yfirvinnutmar slenskan mlikvara. Mr er minnisttt egar g vann hj einu strsta stttarflagi landsins og var a yfirfara vinnuskrslur nokkurra flagsmanna heilbrigisstofnunum me tilliti til hvldartma. Mikil mannekla var essum tma og miki um vaktir sem urfti a dekka me aukavinnu annarra starfsmanna. g var a sj fjlda aukavakta fr 12 vktum og allt upp 15 vaktir mnui fyrir utan fullt starf vikomandi starfsmanna sem ir a mealtali  14 x 8  = 112 yfirvinnutmar. a hefur lngum tt elilegt hr a vinna mikla aukavinnu. byggingarvinnu var kv ef einhver sagist vinna bara 8 tmana!!! Er ekki alveg ng a vinna 8 klst. vinnudag me tilliti til heilsu, vinnuafkasta, heimilislfs og almennt me tilliti til ess a geta tt eitthva anna lf en vinnuna! J, lklega, en fjrhagslega mjg erfitt fyrir marga. En hvers viri er ll aukavinnan? Hn er ltils viri egar heilsan er farin og hva a egar flk fellur fr llu snu blma lfsins? etta er umhugsunarvert.
mbl.is Vann of miki og lst
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Flottur skli og flott sklastra!

essi skli finnst mr alveg frbr. g held a essi skli sanni gildi sitt ntma jflagi. Hrainn ntma jflagi hefur gert a a verkum a sumt af ekkingu og frni a elda mat fr grunni, hanna og sauma ft fr grunni hafi glatast sustu rum hj kvenum kynslum. Meira hefur veri keypt tilbi og enginn tmi til a gera sjlfur. N hefur dmi snist vi og aldrei eins mikill hugi a prjna, sauma og vinna fr grunni eins og n.

Mr finnst Margrt sklstra flott kona, mikill kvenskrungur og glsilegur fulltri slenskra ofurhsmra. g myndi vilja sj hana njum sjnvarpstti me alls kyns hsr til kynningar, matseld og fleira sem kemur a notum vi rekstur heimilum.


mbl.is Ntmahsmur lra til verka
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Krfur lkkaar og fagmennsku og ekkingu stungi undir stl?

g skil ekki hvernig etta er hgt! a tekur langan tma a jlfa ga slkkvilismenn og gerar eru strangar krfur um grunnekkingu og lkamlega buri vi inntku nlia. San tekur vi lng og stf jlfun. Mr finnst etta eins og a geti bara allir teki etta starf a sr eins og ekkert vri. Er veri a lkka krfur og stinga fagmennsku undir stl? Er nsta skrefi a hver sem er geti teki a sr strf lggslu og annarra slkra starfa n krafna um lkamlega og andlega getu og jlfunar sem essi strf krefjast?
mbl.is Auglst verur eftir flki til a annast vibragsjnustu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

etta finnast mr n bara gar frttir!

McDonalds hefur a mnu mati aldrei framleitt srstaklega braggan skyndibita. egar eir komu til landsins fannst mr spennandi a fara og smakka, en g var fyrir miklum vonbrigum. Braui var braglaust og leit t eins og klippt t r teiknimynd. Kjti ekki gott og braggti skyndibitans ekki g og a auki fannst mr frleitt a flytja inn hrefni , ar sem hrefni hr var mjg gott. N geta skyndibitaadendur kannski glast yfir betri braggum og slensku hrefni sem er mun betra en Amerskt hormnakjt. Lifi heil!
mbl.is McDonald's httir - Metro tekur vi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Vi eigum ekki a tta svona byggina.......

essu hefur lngum veri haldi fram sem kemur fram essari frtt. Grn svi, nttran sinni fegurstu mynd hefur g fhrif allar manneskjur. Vi urfum ekki anna en a horfa til upprunans. Hvaan komum vi og hvert er okkar elilega umhverfi. Gr steynssteypa og ljt hhsi um allt er ekki a umhverfi sem er til ess falli a skapa jafnvgi. Slkt umhverfi er kalt og persnulegt. Hr landi skapar a einnig vindhrala sem orsakar sterkar vindhviur. Tilbi landslag!. Vi slendingar sem eigum svo miki landsvi, eigum ekki a jappa bygginni hhsa-steinkumbalda svi hr borg. Vi eigum a lta nttruna njta sn og skapa okkur, okkar eigin stl. Vi erum me langa vetur, dimma og oft hryssinslega. v geta grn svi vegi upp mti v. Mli me fleiri grnum svum, frri hhsi og mannlegra umhverfi.
mbl.is Grn svi bta gegi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sorglegt egar ungt flk blma fellur fr......en myndabandinu m sj..

g horfi myndabandi sem fylgdi frttinni. tnleikum 1999 ar sem Stephven Gately hlt sltnleika m sj Fririk Karlsson leika gtar sviinu undir laginu hans. Flott!
mbl.is Einn sngvaranna Boyzone ltinn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hvers lags bull er etta eiginlega?

Anna hvort er bla frbla fyrir alla ea skriftarbla fyrir alla ea selt lausaslu hj llum! etta ekki eftir a ganga upp. a mun ekki la lngu ar til blai verur lafari komi skrift. a hefur n ekki einu sinni veri bori hs hr lfusi og svo megum vi fara a borga fyrir skrift. etta er hrpleg mismunun eftir bsetu og ekki a eiga sr sta.
mbl.is Frttablai selt ti landi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Til hamingju, Gummi me verlaunin!

g ska r innilega til hamingju me verlaunin, Gummi og g hlakka til a lesa bkina na.

Gar barna og unglingabkur er gulli betri! a var yndislegt egar g vann leiksklanum hr ur fyrr a hrrast me brnunum heimi barnabkmennta fullum vintrum og vntum uppkomum. Hr btist ein vi safni.


mbl.is vlk vika hlaut slenskubarnabkaverlaunin
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hart ri hj rum, er etta eitthva sem vi eigum von niurskurinum?

J, a er greinilega hart ri hj rum og essi frtt ber vott um a. Ljst er a vi erum me niurskurarhnfana lofti hj jnustufyrirtkjum hins opinbera, leiksklum, grunnsklum, framhaldssklum og miklu fleiri. a er hgt a spara margan htt og nta hlutina betur, en er etta eitthva sem vi eigum eftir a sj? Vonandi ekki. Vonandi berum vi gfu til ess a urfa ekki a skera svo hrikalega niur a vi yrftum a nesta nemendur upp aftur, skaffa salernispappr og fleira.
mbl.is Nemendur leggi sklanum til salernispappr
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Höfundur

Sigurlaug B. Gröndal
Sigurlaug B. Gröndal
Hef einlægan áhuga á öllu sem snertir manneskjuna,lífið og tilveruna. Ég er verkefnastjóri hjá Mími-símenntun ehf. Er hamingjusamlega gift Rafni Gíslasyni, húsasmiði. Við eigum 4 börn og eitt barnabarn og einn hund. Fyrirhuguðu Guðfræðinámi frestað um sinn.

Myndaalbm

Njustu myndir

 • ...palli
 • ...jol2008_030
 • ...jol2008_016
 • ...jol2008_012
 • Sumar2008 068

Heimsknir

Flettingar

 • dag (17.1.): 0
 • Sl. slarhring: 0
 • Sl. viku: 175
 • Fr upphafi: 590

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 173
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband