11.9.2010 | 12:42
Borgar sig fyrir eldri borgara að geyma spariféð sitt undir koddanum?
Þessi fyrirsögn þykir kannski galin, en þegar ég horfi upp á það hjá móður minni eftir opnun hins opinbera á bankainnistæðum landsmanna verða fyrir svo mikilli skerðingu á lífeyri að það er ekki nokkrum manni bjóðandi upp á það. Ég gæti skilið þetta ef hún væri einhver stóreigna manneskja, en svo er ekki. Hún á inn á bók aura sem nemur álíka upphæð og ca. 1 og 1/2 jarðarför. Þennan pening er hún búin að geyma, meðal annars til að getað haldið íbúðinni við, en hún hefur ekki verið máluð í 10 ár. Salernið hjá henni ónýtt og þarf að skipta því út. Þar sem hún er mikill sjúklingur, þyrfti að taka út baðkerið, sem reyndar er mjög gamalt og setja sturtu í staðinn. Nei, þessi gjörningur þýddi það að hún þarf að endurgreiða á þriðja hundrað þúsund í lífeyri og er nú gert að lifa á 81 þúsund krónum á mánuði. Fyrir þetta á hún að kaupa þau lyf sem hún þarf að nota, borga mat og annað viðurværi, greiða heimaþjónustuna (sem í hennar hverfi hefur verið til háborinnar skammar), viðhalda íbúðinni sem og annað sem þarf að greiða. Allsstaðar er gengið á rétt þeirra sem minnst mega sín. Þetta er til háborinnar skammar. Móðir mín er ein af þeim einstaklingum sem þeger eru búnir að leggja til þjóðarbúsins með sinni vinnu í gegnum lífið. Hún býr nú ekki í stóru húsnæði hún móðir mín, aðeins lítilli tveggja herbergja íbúð í Breiðholti svo ekki er ég heldur að tala um eignir uppá tugi milljóna í fasteignum. Það er nú þannig að fólk vill helst eiga fyrir sinni eigin jarðarför og hefur það verið í okkur landanum alla tíð. En þarna er hreinlega verið að eyðileggja þá fyrirhyggju sem fólk hefur í þeim efnum. Á endalaust að niðurlægja aldraða og öryrkja? Ég bara spyr!!
Bloggvinir
- arh
- asthildurcesil
- austurlandaegill
- axelthor
- baenamaer
- baldurkr
- baldvinj
- barattan
- bene
- birnamjoll
- bitill
- bjarnihardar
- bjorgarna
- bokakaffid
- brim
- credo
- doggpals
- drifakristjans
- dullari
- ea
- esv
- fjola
- fullvalda
- gattin
- gudnim
- hafstein
- hector
- heg
- heimssyn
- hildurhelgas
- hjolagarpur
- hross
- ingibjorgstefans
- jensgud
- jonaa
- jonvalurjensson
- juliusvalsson
- kht
- kjarninn
- kokkurinn
- konukind
- krist
- larahanna
- leitandinn
- logos
- lucas
- malacai
- manzana
- oddgeire
- omarragnarsson
- overmaster
- palmig
- photo
- prakkarinn
- rafng
- ringarinn
- saedis
- siggagudna
- slartibartfast
- steinalind
- steingerdur
- thjodarheidur
- thorha
- torfusamtokin
- toshiki
- valgerdurhalldorsdottir
- vest1
- vglilja
- vilhelmina
- zeriaph
- thorhallurheimisson
Eldri færslur
- Apríl 2014
- September 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
mikið sammála þessu og hefir skrifað mikið um þetta ,að eig fé i banka er neikvætt og svo er fjarmangsskattur 18% af þessi litlu vöxtum/Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 11.9.2010 kl. 13:52
Sæl Sigurlaug. Ég hef líka hent fram þessari spurningu hér á blogginu en ekki verið með sérstaka færslu um það. Málið er að það myndi borga sig ef hægt væri að treysta gjaldmiðlinum en það er ekki svo. Ef allir gerðu þetta ( tækju út peninga sína ) þá fyrst færi að syrta að og sennilega myndi þá krónan sökkva eins og steinn þannig að það yrði veruleg hjöðnun undir koddanum þannig að þetta er áhætta á báða bóga. Skerðing á bótum er það sem er verst í þessu tilfelli.
Annað mál varstu ekki hjá Eflingu áður ??? kveðja Kolla
Kolbrún Stefánsdóttir, 11.9.2010 kl. 14:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.