16.11.2010 | 12:10
Lýðháskóli er málið!!!
Ég tel löngu orðið tímabært að stofna hér Lýðháskóla að norrænni fyrirmynd, sem væri opinn öllum ungmennum á norðurlöndunum. Sonur minn varð þess aðnjótandi að fara í slíkan skóla í Noregi, sem reyndist honum afar gott vegarnesti út í lífið. Núpur er vel sveit settur og Vestfirði hafa margt upp á að bjóða. Ég hvet menntamálaráðherra að skoða þann kost að koma á fót Lýðháskóla sem fyrst. Það eru mörg ungmenni hér á landi sem vildu gjarnan vilja eiga það val að komast í slíkan skóla. Þema skólans gæti verið fiskveiðar og verkun, útivist, tónlist, leiklist og fleira og fleira.
Vona ég að, að þessu verði.
Sölu frestað á húseignum að Núpi í Dýrafirði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- arh
- asthildurcesil
- austurlandaegill
- axelthor
- baenamaer
- baldurkr
- baldvinj
- barattan
- bene
- birnamjoll
- bitill
- bjarnihardar
- bjorgarna
- bokakaffid
- brim
- credo
- doggpals
- drifakristjans
- dullari
- ea
- esv
- fjola
- fullvalda
- gattin
- gudnim
- hafstein
- hector
- heg
- heimssyn
- hildurhelgas
- hjolagarpur
- hross
- ingibjorgstefans
- jensgud
- jonaa
- jonvalurjensson
- juliusvalsson
- kht
- kjarninn
- kokkurinn
- konukind
- krist
- larahanna
- leitandinn
- logos
- lucas
- malacai
- manzana
- oddgeire
- omarragnarsson
- overmaster
- palmig
- photo
- prakkarinn
- rafng
- ringarinn
- saedis
- siggagudna
- slartibartfast
- steinalind
- steingerdur
- thjodarheidur
- thorha
- torfusamtokin
- toshiki
- valgerdurhalldorsdottir
- vest1
- vglilja
- vilhelmina
- zeriaph
- thorhallurheimisson
Eldri færslur
- Apríl 2014
- September 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl, Jón Gnarr og Egill Ólafsson voru á Núpi ásamt mjög mörgum góðu fólki
sem hefa verið þjóðinni til sóma.
Í dag liggur einn af okkar ástkjæru tónlistamaður á sjúkrahúsi eftir árás sonar síns, það hefur verið þörf fyrir Lýðháskóla lengi.
Bernharð Hjaltalín, 16.11.2010 kl. 13:48
Ef mig misminnir ekki var stofnaður svona lýðháskóli eða norænn skóli sem var starfræktur í Hvalfirðinum.
En það er satt það er alveg athugandi að stofna svona skóla hér. 'Eg fór í svona skóla árið 1962 til Svíþjóðar í Vimmerby, bæinn hennar Línu Langsokks, og ég veit að ég ber með mér heilmikla reynslu frá þeim árum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.11.2010 kl. 15:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.