10.5.2007 | 09:47
Lokaspretturinn
Nú er lokaspretturinn að kosningunum á laugardaginn. Komin er viss taugaveiklun í gang hjá sumum frambjóðendum. Skoðanakannanir hafa verið mjög sveiflukenndar og oft á tíðum ótrúverðugar. Verst þykir mér þegar menn detta í þá gryfju að hefja skítkast og leiðindi í menn og málefni. Dæmi um það er kæran á hendur Ómari Ragnarssyni fyrir meint umhvefisspjöll. Ómar var á undan sinni samtíð að berjast fyrir bættri umgengni við íslenska náttúru þegar hann vann við gerð Stikluþáttanna. Hann kynnti óbyggðir landsins fyrir þjóðinni, staði sem fólk hafði aldrei augum litið og vissi ekki af. Hann var þá og er enn ótrauður að benda á slæma umgengni, akstur utanvega og fleira sem betur mætti fara auk baráttu fyrir verndun landshluta og svæða fyrir ágengni og óafturkræfri eyðileggingu vegna virkjunarframkvæmda. Ágætu landsmenn, það er ekkert vitað fyrr en búið er að telja upp úr kjörkössunum! Sýnið hvert öðru virðingu í allri umfjöllun um menn og málefni á lokasprettinum. Það er vond kosningabarátta að upphefja sjálfan sig á kostnað annarra.
Bloggvinir
-
arh
-
asthildurcesil
-
austurlandaegill
-
axelthor
-
baenamaer
-
baldurkr
-
baldvinj
-
barattan
-
bene
-
birnamjoll
-
bitill
-
bjarnihardar
-
bjorgarna
-
bokakaffid
-
brim
-
credo
-
doggpals
-
drifakristjans
-
dullari
-
ea
-
esv
-
fjola
-
fullvalda
-
gattin
-
gudnim
-
hafstein
-
hector
-
heg
-
heimssyn
-
hildurhelgas
-
hjolagarpur
-
hross
-
ingibjorgstefans
-
jensgud
-
jonaa
-
jonvalurjensson
-
juliusvalsson
-
kht
-
kjarninn
-
kokkurinn
-
konukind
-
krist
-
larahanna
-
leitandinn
-
logos
-
lucas
-
malacai
-
manzana
-
oddgeire
-
omarragnarsson
-
overmaster
-
palmig
-
photo
-
prakkarinn
-
rafng
-
ringarinn
-
saedis
-
siggagudna
-
slartibartfast
-
steinalind
-
steingerdur
-
thjodarheidur
-
thorha
-
torfusamtokin
-
toshiki
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vest1
-
vglilja
-
vilhelmina
-
zeriaph
-
thorhallurheimisson
Eldri færslur
- Apríl 2014
- September 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 5929
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.