Óhuggulegt!

Það er óhugglegt að sjá þennan bruna. Ég var að skoða þetta á www.bt.no sem er fréttavefur Bergens Tidende. Þetta er stór olíuhreinsunarstöð ekki langt frá Bergen. Stöðin tekur við óunninni olíu frá Norðursjó. Komið hefur fram að enginn hefur slasast né látist. En mér varð hugsað til Vestfjarða, þar sem fyrirhugað er að setja upp slíka stöð. Skoðið myndirnar á fréttasíðunni. Hún er ljót!.  Smá leiðrétting. Það hafa 10 manns slasast og eru 100 slökkviliðsmenn að berjast við eldana. Allt tiltækt lið frá Bergen er komið á staðinn. Það þarf ábyggilega að vera til gífurlegur útbúnaður til slökkvistarfa vegna svona iðnaðar. Það er ekkert grín ef sprenging verður. Þeir eru kanna hvort geislavirkur úrgangur geti leynst í þessu, en stöðin hreinsar einnig úrgangsolíu frá skipum og öðrum fyrirtækjum. ÓHUGGULEGT! Passar þetta inn í Vestfirskt landslag?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sigurlaug B. Gröndal
Sigurlaug B. Gröndal

Hef einlægan áhuga á öllu sem snertir manneskjuna,lífið og tilveruna. Ég er verkefnastjóri hjá Mími-símenntun ehf. Er hamingjusamlega gift Rafni Gíslasyni, húsasmiði. Við eigum 4 börn og 7 barnabörn og einn hund. 

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...palli
  • ...jol2008_030
  • ...jol2008_016
  • ...jol2008_012
  • Sumar2008 068

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband