28.5.2007 | 16:05
Krían loksins komin
Já, krían kom aðfaranótt hvítasunnudagsins. Hún er óvenju sein í ár. Kuldinn hefur verið mikill og ekki vænlegt veðurfar til hreiðurgerðar. Það heyrðist í nokkrum kríum um miðja nótt aðfaranótt sunnudagsins hér í móanum við kirkjuna okkar í Þorlákshöfn. Um morguninn var hópur af kríu komnir í varpið og mátt sjá þær flögra um og "garga" eins og hún á að sér að vera. Varpið í fyrra meira eða minna misfórst vegna skorts á æti. Mávurinn var síðan mjög duglegur að hirða upp þá sem komust úr eggi. Það er vonandi að betur gangi í ár. Það er alltaf gaman að fylgjast með henni. Kannski er sumarið loksins komið!
Bloggvinir
- arh
- asthildurcesil
- austurlandaegill
- axelthor
- baenamaer
- baldurkr
- baldvinj
- barattan
- bene
- birnamjoll
- bitill
- bjarnihardar
- bjorgarna
- bokakaffid
- brim
- credo
- doggpals
- drifakristjans
- dullari
- ea
- esv
- fjola
- fullvalda
- gattin
- gudnim
- hafstein
- hector
- heg
- heimssyn
- hildurhelgas
- hjolagarpur
- hross
- ingibjorgstefans
- jensgud
- jonaa
- jonvalurjensson
- juliusvalsson
- kht
- kjarninn
- kokkurinn
- konukind
- krist
- larahanna
- leitandinn
- logos
- lucas
- malacai
- manzana
- oddgeire
- omarragnarsson
- overmaster
- palmig
- photo
- prakkarinn
- rafng
- ringarinn
- saedis
- siggagudna
- slartibartfast
- steinalind
- steingerdur
- thjodarheidur
- thorha
- torfusamtokin
- toshiki
- valgerdurhalldorsdottir
- vest1
- vglilja
- vilhelmina
- zeriaph
- thorhallurheimisson
Eldri færslur
- Apríl 2014
- September 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heyri einnig hinn gleðilega kríuhljóm. Var farinn að hafa áhyggjur. kv. B
Baldur Kristjánsson, 29.5.2007 kl. 00:28
Já, vonandi er sumarið komið. Annars var svona kalt vor í fyrr líka. Þann 20. júní 2006 var ég á leið í Stykkishólm og þá snjóaði á okkur upp á fjallinu og ekki var hægt að gefa fólkinu kaffi á útsýnistaðnum á vatnleið vegna veðurs. Mig langar ekki í annað þannig sumar.
Steingerður Steinarsdóttir, 29.5.2007 kl. 12:31
Ég þóttist nú vera með hana í kringum okkur þegar ég fór með hundinn hér N á Hafnarsand snemma á föstudagsmorgunn???
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 29.5.2007 kl. 18:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.