29.5.2007 | 23:58
Nei hættið þið nú alveg!
Bíðum nú við! Í fréttum í síðustu viku á www.sudurland.is kom fram að fjármagn væri í höfn til byggingar á Áltæknigarði í Þorlákshöfn, sem er í raun 270 þúsund tonna álver fullbyggt. Ekki veit ég til þess að íbúar í Ölfusi hafi yfirleitt verið spurðir að því hvort þeir vilji álver í heimabyggð sína. Nú á enn að gefa í stóriðjuframkvæmdir þrátt fyrir yfirlýsingu ríkisstjórnar um hlé í þá áttina og athuga með land fyrir Alcan að byggja nýtt álver. Hafnfirðingar höfnuðu stækkun álversins í Straumsvík og voru þær raddir meðal annars uppi að íbúar á Suðurlandi hefðu eitthvað um þetta að segja sem studdu Hafnfirðinga í þessari baráttu þar sem mótmælt væri virkjun Þjórsár til þessara framkvæmda. Hvar eru þessar raddir nú? Á að setja hér niður í sveitarfélagið tvö risa álver án þess að íbúar hér hafi neitt um það að segja? Eigum við von á að fá tvö 270 þúsund tonna álver hér í Þorlákshöfn? Á að gera Þorlákshöfn að einhverju stóriðjuþorpi með mengandi starfssemi, óafturkræfum náttúruspjöllum í þágu meiri þenslu og gróða? Landið er sett á útsölu, orkan er á útsölu og erlend stóriðjufyrirtæki græða á okkur þar sem önnur lönd vilja losna við þennan iðnað. Hver er okkar gróði þegar til lengdar lætur?
Alcan á Íslandi skoðar möguleika á að færa álverið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- arh
- asthildurcesil
- austurlandaegill
- axelthor
- baenamaer
- baldurkr
- baldvinj
- barattan
- bene
- birnamjoll
- bitill
- bjarnihardar
- bjorgarna
- bokakaffid
- brim
- credo
- doggpals
- drifakristjans
- dullari
- ea
- esv
- fjola
- fullvalda
- gattin
- gudnim
- hafstein
- hector
- heg
- heimssyn
- hildurhelgas
- hjolagarpur
- hross
- ingibjorgstefans
- jensgud
- jonaa
- jonvalurjensson
- juliusvalsson
- kht
- kjarninn
- kokkurinn
- konukind
- krist
- larahanna
- leitandinn
- logos
- lucas
- malacai
- manzana
- oddgeire
- omarragnarsson
- overmaster
- palmig
- photo
- prakkarinn
- rafng
- ringarinn
- saedis
- siggagudna
- slartibartfast
- steinalind
- steingerdur
- thjodarheidur
- thorha
- torfusamtokin
- toshiki
- valgerdurhalldorsdottir
- vest1
- vglilja
- vilhelmina
- zeriaph
- thorhallurheimisson
Eldri færslur
- Apríl 2014
- September 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.