7.6.2007 | 11:47
Skotlandsfarar
Jćja, nú fer ţađ ađ bresta á. Nú er kórinn okkar, Kór Ţorlákskirkju á leiđ til Skotlands í söngferđ í fyrramáliđ. Mikill undirbúningur hefur átt sér stađ og er förinni heitiđ til Dunfermline sem er um 15 mílum frá Edinborg og mun verđa sungiđ viđ stóra messu í Abbey kirkjunni. Viđ komum svo til međ ađ syngja á góđgerđarsamkomu sem haldin er til ađ safna fé fyrir gleymd og yfirgefin börn í Rúmeníu. Ţar eru svo eins og oft, tónlistarmenn sem láta til sín taka. Ţađ svona datt upp í hendurnar á okkur í miđri skipulagningu. Ţađ verđur gaman ađ fara ţarna um , sérstaklega ţar sem bćrinn Dunfermline er fullur af sögu Skotlands og fleira. Ţar er fćđingarstađur Andrew Carnegie sem Carnegie Hall í New York heitir eftir og er reist fyrir hans tilstilli. Sem sagt spennandi dagar framundan, stuđ og stemmning. Sjáumst í nćstu viku!
Bloggvinir
- arh
- asthildurcesil
- austurlandaegill
- axelthor
- baenamaer
- baldurkr
- baldvinj
- barattan
- bene
- birnamjoll
- bitill
- bjarnihardar
- bjorgarna
- bokakaffid
- brim
- credo
- doggpals
- drifakristjans
- dullari
- ea
- esv
- fjola
- fullvalda
- gattin
- gudnim
- hafstein
- hector
- heg
- heimssyn
- hildurhelgas
- hjolagarpur
- hross
- ingibjorgstefans
- jensgud
- jonaa
- jonvalurjensson
- juliusvalsson
- kht
- kjarninn
- kokkurinn
- konukind
- krist
- larahanna
- leitandinn
- logos
- lucas
- malacai
- manzana
- oddgeire
- omarragnarsson
- overmaster
- palmig
- photo
- prakkarinn
- rafng
- ringarinn
- saedis
- siggagudna
- slartibartfast
- steinalind
- steingerdur
- thjodarheidur
- thorha
- torfusamtokin
- toshiki
- valgerdurhalldorsdottir
- vest1
- vglilja
- vilhelmina
- zeriaph
- thorhallurheimisson
Eldri fćrslur
- Apríl 2014
- September 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góđa ferđ, frábćrt framtak og eftirtektarvert ađ nćr allir, hver og einn nema einn ćtlar međ. Hlýtur ađ vera samheldinn kór! Kv. B
Baldur Kristjánsson, 7.6.2007 kl. 20:40
Skemmtu ţér vel hjá frćndum okkar Skotum. Mér hefur alltaf líkađ einstaklega vel viđ Skotland og Skota. Ég heimsótti ţá fyrst áriđ 1984 og ţá gekk sonur minn um í fermingarveislu systur minnar og tilkynnti öllum ađ ég vćri í Skotlöndum.
Steingerđur Steinarsdóttir, 8.6.2007 kl. 20:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.