Skotlandsfarar

Jćja, nú fer ţađ ađ bresta á. Nú er kórinn okkar, Kór Ţorlákskirkju á leiđ til Skotlands í söngferđ í fyrramáliđ. Mikill undirbúningur hefur átt sér stađ og er förinni heitiđ til Dunfermline sem er um 15 mílum frá Edinborg og mun verđa sungiđ viđ stóra messu í Abbey kirkjunni.  Viđ  komum svo til međ ađ syngja á góđgerđarsamkomu sem haldin er til ađ safna fé fyrir gleymd og  yfirgefin börn í Rúmeníu. Ţar eru svo eins og oft, tónlistarmenn sem láta til sín taka. Ţađ svona datt upp í hendurnar á okkur í miđri skipulagningu. Ţađ verđur gaman ađ fara ţarna um , sérstaklega ţar sem bćrinn Dunfermline er fullur af sögu Skotlands og fleira. Ţar er fćđingarstađur Andrew Carnegie sem Carnegie Hall í New York heitir eftir og er reist fyrir hans tilstilli. Sem sagt spennandi dagar framundan, stuđ og stemmning.   Sjáumst í nćstu viku!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Kristjánsson

Góđa ferđ, frábćrt framtak og eftirtektarvert ađ nćr allir, hver og einn nema einn ćtlar međ.  Hlýtur ađ vera samheldinn kór!  Kv. B

Baldur Kristjánsson, 7.6.2007 kl. 20:40

2 Smámynd: Steingerđur Steinarsdóttir

Skemmtu ţér vel hjá frćndum okkar Skotum. Mér hefur alltaf líkađ einstaklega vel viđ Skotland og Skota. Ég heimsótti ţá fyrst áriđ 1984 og ţá gekk sonur minn um í fermingarveislu systur minnar og tilkynnti öllum ađ ég vćri í Skotlöndum.

Steingerđur Steinarsdóttir, 8.6.2007 kl. 20:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Sigurlaug B. Gröndal
Sigurlaug B. Gröndal

Hef einlægan áhuga á öllu sem snertir manneskjuna,lífið og tilveruna. Ég er verkefnastjóri hjá Mími-símenntun ehf. Er hamingjusamlega gift Rafni Gíslasyni, húsasmiði. Við eigum 4 börn og 7 barnabörn og einn hund. 

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...palli
  • ...jol2008_030
  • ...jol2008_016
  • ...jol2008_012
  • Sumar2008 068

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband