13.7.2007 | 10:05
Á ekki að þekkjast!
Mismunun sem þessi á ekki þekkjast í okkar þjóðfélagi. Í opinberri stjórnsýslu og fyrir lögum eiga allir að vera jafnir og lúta sömu reglum og þjónustu. Þetta er meðal annars það sem einkarekstur og einkavæðing getur leitt af sér í heilbrigðisþjónustu. Þar verður til mismunun sem byggir á efnahag einstaklinga. Þetta hef ég kosið að kalla "Bandaríska kerfið". Í Bandaríkjunum byggja gæði þjónustu til einstaklinga í heilbrigðiskerfinu á því hvernig tryggingar þeir hafa sem iðulega koma í gegnum atvinnurekendur þeirra. Ef þú ert ekki á vinnumarkaði og hefur þar af leiðandi engar eða lélegar tryggingar geturðu einungis fengið þjónustu á "almennu sjúkrahúsi" sem stundum hefur verið kallað þar ytra fátækraþjónustu. Þó þú værir við dauðans dyr, þá myndu þeir samt senda þig á annað sjúkrahús ef í ljós kæmi að tryggingar þínar væru ekki góðar og ef þú ert sterkefnaður og getur borgað á einkaklínik þá gengur þú fyrir með 100% þjónustu. Ekki er ólíklegt að einmitt úrval læknastéttanna starfi á einkaklínkinni eða betri sjúkrahúsum. Þannig að þeir sem eiga eitthvað undir sér geta fengið betri þjónustu. Viljum við fara þessa leið? Þetta má aldrei gerast hérna. Við verðum að horfa til Norðurlandanna og miða okkur við norrænt velferðarsamfélag.
Sérreglur fyrir útvalda leiða frekar til mistaka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- arh
- asthildurcesil
- austurlandaegill
- axelthor
- baenamaer
- baldurkr
- baldvinj
- barattan
- bene
- birnamjoll
- bitill
- bjarnihardar
- bjorgarna
- bokakaffid
- brim
- credo
- doggpals
- drifakristjans
- dullari
- ea
- esv
- fjola
- fullvalda
- gattin
- gudnim
- hafstein
- hector
- heg
- heimssyn
- hildurhelgas
- hjolagarpur
- hross
- ingibjorgstefans
- jensgud
- jonaa
- jonvalurjensson
- juliusvalsson
- kht
- kjarninn
- kokkurinn
- konukind
- krist
- larahanna
- leitandinn
- logos
- lucas
- malacai
- manzana
- oddgeire
- omarragnarsson
- overmaster
- palmig
- photo
- prakkarinn
- rafng
- ringarinn
- saedis
- siggagudna
- slartibartfast
- steinalind
- steingerdur
- thjodarheidur
- thorha
- torfusamtokin
- toshiki
- valgerdurhalldorsdottir
- vest1
- vglilja
- vilhelmina
- zeriaph
- thorhallurheimisson
Eldri færslur
- Apríl 2014
- September 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.