13.7.2007 | 13:47
Eru fleiri sem búa hér á Íslandi sem ekki er vitað um?
Við erum snarbrjáluð þjóð! Ég hélt að hér á landi byggju rétt liðlega 300 þúsund manns en ekki 3 miljónir, 30 milljónir eða hvað þá 300 milljónir manna. Hér er verslunarhúsnæði sem gæti þjónað milljónum manna. Við Smáratorg er verið að byggja 20 hæða turn fyrir verslanir og þjónustu, byggja á annan turn við Smáralind fyrir fleiri verslanir og þjónustu. Verið er að byggja viðbót við Borgartúnið og í Sigtúnsreitnum fyrir væntanlega fleiri verslanir og þjónustufyrirtæki. Segið mér...............hver á að versla á öllum þessum stöðum? Eða ................verður reyndin sú að miðbærinn tæmist algerlega af verslunum og þjónustufyrirtækjum. Hvað kemur mikið af verslunarhúsnæði að standa tómu og óseljanlegt með öllu í eldri verslunarhverfum borgarinnar, svo sem Ármúla, Síðumúla og fleiri stöðum. Við erum til að mynda með hér á höfðuborgarsvæðinu eina af stærstu IKEA verslununum á Norðurlöndunum. IKEA verslunin hér er miklu mun stærri en sú sem þjónar stór-Bergen svæðinu í Noregi sem telur um 300 þúsund manns sem er svipuð íbúatala og er á öllu Íslandi! Varla nema von. Verslanir hér eru orðnar ein helsta félagsmiðstöðin fyrir margar fjölskyldur og afþreygingarmiðstöð fyrir einstaklinga. Á góðviðrisdögum eins og hefur verið undanfarið er verið að væflast um þessar miðstöðvar með smábörn fram og til baka í stað þessa að vera úti og njóta þeirrar yndislegu árstíðar sem nú er í hámarki, sumarsins.
![]() |
Verslunarhúsnæði byrjað að taka á sig mynd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
-
arh
-
asthildurcesil
-
austurlandaegill
-
axelthor
-
baenamaer
-
baldurkr
-
baldvinj
-
barattan
-
bene
-
birnamjoll
-
bitill
-
bjarnihardar
-
bjorgarna
-
bokakaffid
-
brim
-
credo
-
doggpals
-
drifakristjans
-
dullari
-
ea
-
esv
-
fjola
-
fullvalda
-
gattin
-
gudnim
-
hafstein
-
hector
-
heg
-
heimssyn
-
hildurhelgas
-
hjolagarpur
-
hross
-
ingibjorgstefans
-
jensgud
-
jonaa
-
jonvalurjensson
-
juliusvalsson
-
kht
-
kjarninn
-
kokkurinn
-
konukind
-
krist
-
larahanna
-
leitandinn
-
logos
-
lucas
-
malacai
-
manzana
-
oddgeire
-
omarragnarsson
-
overmaster
-
palmig
-
photo
-
prakkarinn
-
rafng
-
ringarinn
-
saedis
-
siggagudna
-
slartibartfast
-
steinalind
-
steingerdur
-
thjodarheidur
-
thorha
-
torfusamtokin
-
toshiki
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vest1
-
vglilja
-
vilhelmina
-
zeriaph
-
thorhallurheimisson
Eldri færslur
- Apríl 2014
- September 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.