13.7.2007 | 20:04
Klukkuđ af Steinku
Jćja, ţá náđi Steinka ađ klukka mig. Ég á ađ nefna 8 atriđi um sjálfa mig. Ég hef rosalega gaman af ţví ađ syngja og geri mikiđ af ţví, sérstaklega ef viđ systikinin náum ađ radda eitthvađ saman. Mér finnst ofbođslega gaman ađ gera tilraunir í eldhúsinu, hvort sem er um bakstur ađ rćđa eđa elda. Leiđinlegasta sem ég geri er ađ vaska upp og taka til í eldhúsinu. Ég elska dýr, hunda, ketti og flest ţau dýr nema pöddur, ég ćtlađi mér alltaf ađ verđa bóndakona. Mér finnst ofbođslega gaman ađ ferđast, sama hvort um er ađ rćđa hérna heima eđa í útlöndum. Ţađ er svo gaman ađ ţvćlast um landiđ, helst í tjaldi og heimsćkja ţorpin, renna fyrir fisk á bryggjum landsins, gerist ekki betra. Mér finnst yndislegt ađ sitja á góđum tónleikum og hlusta á góđa tónlist. Mér finnst öll garđvinna skemmtileg. Ţađ er yndislegt ađ slá garđinn, finna graslyktina og potast í mold og sjá allt vaxa. Ég held ađ ég hafi veriđ sú eina í hópnum hér á yngri árum sem fannst gaman í unglingavinnunni. Ég er óskaplega hrifin af öllum berjum, bláberjum jarđarberjum, brómberjum, hindberjum en ţó sérstaklega ferskum kirsuberjum. Viđ Linda vinkona söfnuđum alltaf saman klinkinu okkar hér í den til ađ kaupa fersk kirsuber hjá Silla og Valda í Austurstrćti, ţegar viđ vorum ađ sendast fyrir Ferđamiđstöđina. Ţá var veisla hjá okkur. Ég held ég sé örugglega komin međ átta atriđi. Nú ćtla ég ađ gerast svo krćf ađ klukka Benna, Ingibjörgu Stefáns, Baldur Kristjáns, Bjarna Harđar, Siggu Óla og Björgu Árna.
Bloggvinir
- arh
- asthildurcesil
- austurlandaegill
- axelthor
- baenamaer
- baldurkr
- baldvinj
- barattan
- bene
- birnamjoll
- bitill
- bjarnihardar
- bjorgarna
- bokakaffid
- brim
- credo
- doggpals
- drifakristjans
- dullari
- ea
- esv
- fjola
- fullvalda
- gattin
- gudnim
- hafstein
- hector
- heg
- heimssyn
- hildurhelgas
- hjolagarpur
- hross
- ingibjorgstefans
- jensgud
- jonaa
- jonvalurjensson
- juliusvalsson
- kht
- kjarninn
- kokkurinn
- konukind
- krist
- larahanna
- leitandinn
- logos
- lucas
- malacai
- manzana
- oddgeire
- omarragnarsson
- overmaster
- palmig
- photo
- prakkarinn
- rafng
- ringarinn
- saedis
- siggagudna
- slartibartfast
- steinalind
- steingerdur
- thjodarheidur
- thorha
- torfusamtokin
- toshiki
- valgerdurhalldorsdottir
- vest1
- vglilja
- vilhelmina
- zeriaph
- thorhallurheimisson
Eldri fćrslur
- Apríl 2014
- September 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svo varstu líka fimleikakona - áfram Ármann
Valgerđur Halldórsdóttir, 17.7.2007 kl. 20:57
Já, Vallý mín, ţađ er líka rétt, en ţađ er svo hrikalega langt síđan en ótrúlega skemmtilegur tími! Svo var ég skáti. Ţađ vćri endalaust hćgt ađ telja upp. Eins og ég var ritari Starfsmannafélagsins Sóknar á sínum tíma, var formađur Kirkjukórs Seljasóknar og er formađur kórs Ţorlákskirkju. Hef veriđ í fleiri slíkum störfum en ţađ yrđi alltof, alltof langt mál ađ telja ţađ allt. Áfram Ármann , hann lengi lifi!!!!
Sigurlaug B. Gröndal, 18.7.2007 kl. 10:54
Ţetta var ţér líkt, blessađur ćttarsóminn.
Steingerđur Steinarsdóttir, 18.7.2007 kl. 23:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.