11.12.2007 | 10:09
Hryggðarmynd gleymdrar götu
Já, Hverfisgata er hryggðarmynd. Þetta er gata sem alla tíð hefur mátt mæta afgangi. Hún hefur í mínum huga allt frá barnæsku verið köld, skítug og skuggaleg. Ég átti oft leið þarna um þegar ég var barn og unglingur en afasystir mín bjó á Barónsstíg 11 og heimsótti ég hana oft. Þarna hefur verslunarrekstur átt erfitt uppdráttar og ekki verið aðlaðandi að ganga þessa götu eða eiga erindi þangað. Hverfisgötuna hef ég einhvern veginn forðast. Það andar köldu frá henni, mörgum húsum illa haldið við og mörg þeirra hryggðarmynd. Ef einhvern reit ætti að byggja upp og taka gömul hús þá er það við Hverfisgötuna. Látið Laugarveginn vera með sína yndislegu og gömlu götumynd. Takið Hverfisgötuna í gegn og gerið hana einhverju meiru en hún er í dag, þannig að hún verði virkur hluti af miðbænum og meira aðlaðandi.
![]() |
Dapurleg götumynd Hverfisgötu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
-
arh
-
asthildurcesil
-
austurlandaegill
-
axelthor
-
baenamaer
-
baldurkr
-
baldvinj
-
barattan
-
bene
-
birnamjoll
-
bitill
-
bjarnihardar
-
bjorgarna
-
bokakaffid
-
brim
-
credo
-
doggpals
-
drifakristjans
-
dullari
-
ea
-
esv
-
fjola
-
fullvalda
-
gattin
-
gudnim
-
hafstein
-
hector
-
heg
-
heimssyn
-
hildurhelgas
-
hjolagarpur
-
hross
-
ingibjorgstefans
-
jensgud
-
jonaa
-
jonvalurjensson
-
juliusvalsson
-
kht
-
kjarninn
-
kokkurinn
-
konukind
-
krist
-
larahanna
-
leitandinn
-
logos
-
lucas
-
malacai
-
manzana
-
oddgeire
-
omarragnarsson
-
overmaster
-
palmig
-
photo
-
prakkarinn
-
rafng
-
ringarinn
-
saedis
-
siggagudna
-
slartibartfast
-
steinalind
-
steingerdur
-
thjodarheidur
-
thorha
-
torfusamtokin
-
toshiki
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vest1
-
vglilja
-
vilhelmina
-
zeriaph
-
thorhallurheimisson
Eldri færslur
- Apríl 2014
- September 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hverfisgatan hefur lengi verið einhver ömurlegasta gata Reykjavíkur. Skrýtið að það hafi aldrei verið flikkað uppá hana.
Björg Árnadóttir, 11.12.2007 kl. 13:32
Takk fyrir að gerast bloggvinur minn. Kveðja.
Þorkell Sigurjónsson, 11.12.2007 kl. 20:41
Vertu velkominn Þorkell. Kveðja. SG
Sigurlaug B. Gröndal, 12.12.2007 kl. 12:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.