2.2.2008 | 13:16
Kuldaboli bítur og norđurljósin dansa
Ja, nú er frost á Fróni. Ég var á leiđ minni frá dóttur minni í gćrkvöldi og heim. Ţegar ég settist upp í bílinn og setti hann í gang var mér litiđ á hitamćlinn í bílnum sem mćlir hita bćđi innan í honum og utan. Inni í bílnum voru -10°c og úti voru -17°c!. Vá! Ég ók sem leiđ lá upp úr Breiđholtinu og upp ađ Rauđavatni, ţar var frostiđ komiđ niđur í -18°c. Toppurinn var rétt áđur en komiđ var ađ Sandskeiđi -20°c. Svo mikiđ frost hefur ekki komiđ hér í nokkur ár. Gosflaska sem var í bílnum hafđi náđ ţví ađ botnfrjósa um nóttina. Ekki nema von ađ sundlaugar séu lokađar á vesturlandi og víđa. Ţađ ţarf ansi mikiđ heitt vatn til ađ kynda upp hýbýlin ţessa dagana. Í gćrkvöldi var sem sá stórkostlegasti norđurljósadans sem ég hef séđ. Ţau flögruđu á ógnarhrađa neon grćn, hvít og bleik. Skilyrđin voru mjög góđ. Heiđskírt og hrökufrost. Ţvílíkt sjónarspil. dóttir mín náđi nokkrum myndum af ţeim. Ef heiđskírt verđur í kvöld ćtti fólk ađ fara út og kíkja til himins og sjá hvort ţetta endurtaki sig. Góđa helgi.
Bloggvinir
- arh
- asthildurcesil
- austurlandaegill
- axelthor
- baenamaer
- baldurkr
- baldvinj
- barattan
- bene
- birnamjoll
- bitill
- bjarnihardar
- bjorgarna
- bokakaffid
- brim
- credo
- doggpals
- drifakristjans
- dullari
- ea
- esv
- fjola
- fullvalda
- gattin
- gudnim
- hafstein
- hector
- heg
- heimssyn
- hildurhelgas
- hjolagarpur
- hross
- ingibjorgstefans
- jensgud
- jonaa
- jonvalurjensson
- juliusvalsson
- kht
- kjarninn
- kokkurinn
- konukind
- krist
- larahanna
- leitandinn
- logos
- lucas
- malacai
- manzana
- oddgeire
- omarragnarsson
- overmaster
- palmig
- photo
- prakkarinn
- rafng
- ringarinn
- saedis
- siggagudna
- slartibartfast
- steinalind
- steingerdur
- thjodarheidur
- thorha
- torfusamtokin
- toshiki
- valgerdurhalldorsdottir
- vest1
- vglilja
- vilhelmina
- zeriaph
- thorhallurheimisson
Eldri fćrslur
- Apríl 2014
- September 2012
- Nóvember 2011
- Október 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Apríl 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Viđ vorum međ botnfrosna flösku í okkar bíl líka hérna suđurfrá. Ţađ er ískalt. Ég ćtla ađ kíkja eftir norđurljósum í kvöld.
Ragnheiđur , 2.2.2008 kl. 14:52
Eldhústuskan mín var frosin í vaskinum undir glugganum í morgun.
Helga Dóra, 2.2.2008 kl. 19:07
Já, hann er kaldur! En ég segi ţađ satt, ég vil ekki skifta út birtunni og snjónum fyrir rok og rigningu. Fegurđin hér fyrir austan hvar ég bý, er ólýsanleg á svona vetrardögum!
Linda Samsonar Gísladóttir, 2.2.2008 kl. 19:55
Ég sá svo glćsilega norđurljósasýningu um daginn ađ ég hef bara ekki séđ annađ eins. Ţau voru grćrn, gul, fjólublá og rauđ og dönsuđu um himininn. Ţetta var frábćrt.
Steingerđur Steinarsdóttir, 5.2.2008 kl. 10:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.